Fálkinn


Fálkinn - 31.05.1946, Blaðsíða 2

Fálkinn - 31.05.1946, Blaðsíða 2
2 F A L K I N N Frú Guðrún Herinannsdóttir ekkja séra Eggerts Pálssonar, prófasts að tíreiðabólstað, varð 80 ára 18. mars. FYRIR STRÍÐIÐ var fast a'ð þvi þriðjungur allra uppkominna manna í Frakklandi piparsveinar. SJÓÐANDI STÖÐUVATN. — í Andr- esarfjöllum í Suður-Ameríku liefir fundist merkilegt stöðuvatn. Þar er sjóðheitt og blóðrautt á litinn. Dýr og jurtir dafna ekki í nágrenni við það. Það er talið að vatnið sé í gömlum eldgíg og hitinn neðan að heldur þvi heitu sí og æ. PEKING NEWS kalla Kínverjar blað eitt, sem komið hefir út stanslaust í yfir 1400 ár. Það hafði verið gefið út nær þúsund ár áður en prenthstin fannst í Evrópu. Fragilitas ossium er beinsjúkdómur sem stafar af kalkleysi. Beinin verða svo stökk og brothætt að það kemur fyrir að sjúklingurinn beinbrotnar við að snúa sér í rúminu. Sumarheimili Templara að Jaðri í Heiðmörk verður opnuð sunnud. 2. júní í hinni vistlegu nýbyggingu. — Þar verður framreiddur 1. fl. matur og aðrar veitingar. Tekið verður á móti gestum til IengTÍ eða skemmri dvalar. Þeir, sem þegar hafa pantað dvalarleyfi, eru beðn- ir um að gefa sig fram nú þegar, í skrifstofu Hjartar Hanssonar, Bankastræti 11. Stjórn Jaðars Garðyrkjuáhöld Garðkvíslar — Stunguskóflur — Hrífur — Arfasköfur — Jarðborar fyrir girðingastaura /2” Gúmmíslöngur kr. 5,80 pr. mtr. Steypu- skóflur, danskar kr. 11,55. Handsláttuvélar kr. 86,30. Sendum gegn póstkröfu. Níels Carlsson & Co. h,f. Sími 2946 — Laugaveg 39 tíjörn Geirniundsson bóndi á Hnjúk- Frú Guðbjörg Jónsdóttir frá tíigra- nm við Blönduós, varð .55 ára 25. nesi varð 85 ára 13. maí síðastl. maí siðastliðinn. HAROLD LASKI er formaður enska verkamannaflokksins nieð frægustu mönnum ensku verkamannahreyf- ingarinnar. Er talið að hann ráði eins miklu um stefnu stjórnarinnar og Attlee eða tíevin. W. BEDELL SMITH heilir hinn nýi sendiherra Dandaríkjanna í Moskva. Tók Stalin honum með mestu virkl- um er hann kom, enda þó þá væri stirðleikar útaf tfalnintjálinu, og rœddust þeir við í tvo klukkutima. | MIÞRIDATES mikli, sem í fornöld | rikti i löndunum við Svartaliaf og í Litlu-Asíu, hefir verið málamaður með afbrigðum. í ríki hans voru 22 þjóðflokkar, og segir sagan að hann hafi luinnað tungu þeirra allra. Hann átti fjölda fjandmanna og var síhræddur um að sér yrði byriað eitur. l'ii þess að gera Jík- ama sinn ónæman fyrir eitri lét liann að staðaldri sprauta í sig smáskömmtum af 38 mismunandi eiturtegundum, tii þess að vera ó- næmur ef eitrað yrði fyrir hann. 1 MIÐ-AFRÍKU eiga negrakynkvísi- ar heinia, sem svo er liáltað um að konurnar tala sitt eigið mál, sem karlmennirnir læra aldrei að skilja. Ef einhver negrakona kenndi karl- mönnum eittlivað í málinu mundi hún óðar verða drepin eða rekin á hurt. HARMONIKUR HNAPPA HARMÓNÍKUR GRANESO, 3. kóra 120 Bassa HOHNER, 3. kóra 120 Bassa GRANESO, 2. kóra 70 Bassa PÍANO HARMONIKUR: GERALDO, 3. kóra 120. Bassa FRANCHETTI, 4. kóra 120 Bassa CASALI, 3. kóra 120 Bassa PIETRO, 3. kóra 120 Bassa DELFINI 3. kóra 120 Bassa PIETRO 2. kóra 48 Bassa GERALDO 2. kóra 12 Bassa Harmóníkuskóli fylgir hverri harmóníku. Verslunin Rín NjálSflötu 23 — Sírar3664 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦<»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.