Fálkinn


Fálkinn - 31.05.1946, Blaðsíða 13

Fálkinn - 31.05.1946, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 KROSSGATA NR. 588 /2 3 r3 5 &> 7 8 9 yS JP 'o Vt vi Lárétt skýring: 1. Veislu, 4. róðningar, 10. tré, 13. ræfil, 15. virt, 16. á kveik, 17. vinna, 19. iláti, 21. saltvatn, 22. vafa, 24. manns, 26. skissu, 28. ferðast, 30. straumur, 31. fæða, 33. félag, 34. veggur, 36. þjóta, 38. rykkorn, 39. tungan, 40. orka, 41. verslunarmál, 42. þrír eins, 44. maður, 45. frum- efni, 46. bit, 48. standa, 50. afltaug, 51. óvæntu, 54. kaun, 55. umbrot, 56. lokka, 58. siðar, 60. mann, 62. blekkja, 63. bindi, 66. fugla, 67. ærða 68. harðna, 69. nart. Lóðrétt skýring: 1. Tíma, 2. gælunafn, 3. braka, 5. leiða, 6. sérhljóðar, 7. stautaði, 8. frumefni, 9. greinir, 10. móðga, 11. kútter, 12. púki, 14. vatn, 16. mynd- aði, 18. fuglinn, 20. gata í Rvík, 22. vafi, 23. flýti, 25. mylsnuna, 27. karlfuglinn, 29. hana, 32. óbundni, 34. fornafn, 35. blé, 36. heiður, 37. ættingi, 43. ungar, 47. áhald, 48. salli, 49. guð, 50. á reipinu, 52. nokkra, 53. skinn, 54. á sleða, þf., 57. bylgja, 58. stikill, 59. otað, 60. greinir, 61. helming, 64. ósamstæð- ir, 65. tveir samliljóðar. LAUSN Á KROSSG. NR. 587 Lárétt ráðning: 1. Arg, 4. nærsýnt, 10. vám, 13. társ, 15. Lotta, 16. Tito, 17. spanga, 19. slíður, 21. smál, 22. aga, 24. anar, 26. skartgripir, 28. ósa, 30. aum, 31. sök, 33. T.T. 34. ána, 36. æla, 38. te, 39. saumaði, 40. stefnur, 41. ÖU, 42. asa, 44. ani, 45. La, 46. gró, 48. áta, 50. fis, 51. spar- semdina, 54. garp, 55. ala, 56. Nasa, 58. orðast, 60. ógnana, 62. teig, 63. runni, 66. annt, 67. AYR, 68. Sú- sanna, 69. sat. Lóðrétt ráðning: 1. Ats, 2. róps, 3. gramsa, 5. æla, 6. RO, 7. steggur, 8. ýt, 9. nas, 10. Viðars, 11. átur, 12. mór, 14. snák, 16. tíni, 18. glannaskaps, 20. Lapp- lending, 22. ata, 23. arm, 25. mót- sögn, 27. skerast, 29. staur, 32. ötuli, 34. áma, 35. aða, 36. æta, 37. afi, 43. stelpna, 47. ósaðir, 48. Ása, 49. ama, 50. fasans, 52. Prag, 53. Nana, 54. grey, 57. Anna, 58. ota, 59. trú, 60. óin, 61. att, 64. US, 65. NN. liendi var næstur, og sagði telpunni með ýmsum bendingum og handapati að vondir menn væru að koma upp flótið og að hún yrði að fela sig vandlega inni í skógi. Hún var ekki fyrr komin i hvarf en vélbáturinn lagði að bryggjunni. Hermenn gengu á land og ]jeir spörkuðú í krossana á eyrinni. Hvað er orðið af útlenda verkfræð- ingnum, sem var dæmdur fvrir spellvirki? Ilvar eru liermennirnir þrír, félagar okk- ar? Þegar lelpan læddist niður að ferjukot- inu seint um kvöldið og kallaði varlega á fóstra sinn, fékk bún ekkert svar. Kotið var ekki annað en rjúkandi ösku- lirúga, geiturnar voru borfnar og krossinn á gröf föður hennar hafði verið höggvinn i spón. Andreas gamli var róinn yfir svarta fljótið. Fyrstu fundir. IKUM saman ráfaði telpan um öræf- in. Ilún vildi komast sem lengst burt frá stóra fljótinu, þar sem vondir menn lógu i leyni. Hún rakti óljósa slóða og komst loks að yfirgefnum námum, þar sem ryðgaðar vélar og hrörlegir skitrar báru þvi vitni, að þarna hefði verið rekin námugraftartilraun ekki alls fyrir löngu. Hún var hrædd við þessar námur, hún hljóp alltaf á hina böndina þegar bún sá liylla undir vélarnar. Hún hataði mennina og var hrædd við þá, hún vildi ekkert hafa saman við ])á að sælda. Skógurinn var full- ur af berjum. í gömlu trjánum var villi- liunang og í tjörnunum bæði fiskur og krabbi. En því lengur sem leið á liaustið og næt- urnar urðu lengri og' svalari, því-ljósara varð henni að undir eins og færjaðsnjóa, mundi mótstöðuafl liennar ekki standast veturinn. Það yrði að gerast kraftaverk, ef hún ætti að lifa veturinn af. ()g kraftaverkið varð. Einn morguninn síðla i septembei- var hún að tína sér egg úr hreiðri uppi i stór- um hlyn. Sá hún þá einhverja veru sveifla sér grein af grein milli trjánna, liátt uppi vfir höfði sér. Telpan úr ferjukotinu þekkti dýralíf fi umskógarins. En aldrei hafði liún séð neitt líkt þessu undarlega, brúna og katt- fima dýri, sem virtist hafa mætur á eggj- um eins og hún. Hún fékk lijartslátt. Þessi merkilega vera í skinnfeldinum, sem gleypti í sig eggin úr hreiðrum villi- dúfnanna, var öðruvísi en allt, sem hún hafði áður séð. Hún klifraði hægt og hægl lengra upp í tréð til að atlniga þennan keppinaul sinn betur. Og hún var svo áköf í þetta, að hún gleymdi að gæta sin. Grein brotnaði undir henni og eggjaræninginn leit vi?>, snöggt eins og elding. Eitthvað blikaði í hendi lians — langur lmífur. . . . Hnífur? — Þá hlaut þessi brúna vera þarna uppi að vera manneskja. Ekki stór, eins og faðir hennar, en lítil manneskja - nærri því eins og hún sjálf. Hún varð ekkert hrædd. Hún liafði sína eigin aðferð til þess að láta það sem kvikt var i skóginum kringum liana, vita af sér. Það var oft eins og þessum skepnum vrði starsýnt á liana og væru að velta því fyrir sér hverskonar sköpunarverk ]jet ta eiginlega væri. Þá var hún vön að horfast í augu við dýrin og bæra várirnar. Og þá skyldu þau livort annað, upp á sína vísu. Og nú varð hún að fara eins að við þessa brúnu veru þarna upp í trénu. Hjarlað barðist í brjósti hennar, liún var milli von- ar og ótta. Var þetta félagi vinur i ein- verunni miklu? Hún hljóp þangað, sem hún hafði skilið bakpokann sinn eftir. Hún leit ekki við. Svo tók bún fram lostætasta matinn, sem liún átti. Það var biti af vindþurrkuðu geita- keti, sem hún bafði sparað í lengstu lög', og var orðinn liarður eins og skonrok. Og svo grjóthörð hveitikaka. En brauð var brauð. Svo lagði hún matinn á snjáðan háls- klútinn sinn, hann átti að vera einskonar borðdúkur. Hún settist og beið þess sem koma skyldi. Hún beið lengi. Félagi hennar uppi i trénu lét sér ekki liggja neitt á. Klukku- limi leið. Tveir tímar liðu. Enginn kom. Stúlkan hreýfði sig ekki af staðnum. Þol- inmæði hennar var takmarkalaus. Kaldan kvöldsvalann lagði milli trjánna og langir skuggarnir sýndu að sólin var að fíýta sér i felur fvrir handan ásinn. Telpan sat þarna og hreyfði ekki mat- inn. Hún hafði lagt aftur augun og dregið bera fæturnar að sér upp undir pilsið. Það mátti segja að hún líktist mest þolinmóð- um indiánaþjóni, sem bíður þess að bús- bóndi hans komi lieim. Hún hrökk við. Nú heyrði bún urr skamt lrá sér. Og þarna stóð drengur, klæddur í loðskinn, sem liann hafði bundið að sér með þvengjum. Flókinn liárlubbi lagðist niður vfir augun, en drengurinn var ekki illilegur, aðeins magur og svangur. í annari hendinni liélt hann á krús úr birkinæfrum, fullri af hunangi. í liinni hendinni var hann með villidúfu. Grafalvarlegur lagði hann sinn skref á borðdúkinn. Teldpan brosti til hans — krampakennt, angurblítt bros. Og svo benti hún á það, sem hún hafði að bjóða. Drengurinn svaraði með því að urra og fleygði sér niður lijá henni. Þau mötuðust ekki, þau hámuðu. Tenn- urnar voru beittar eins og á ungum rán- dýrum, þau bruddu harða hveitikökuna, rifu i sig ólseigt ketið og dúfan var étin upp til agna, hrá og' blóðug eins og hún var. Þau sötruðu vatnið úr Íæknum og loks sleiktu þau vandlega fingurna eftir að þau tiöfðu etið hunangið. Þau urðu mett eins og villidýr eftir riku- lega bráð, þau voru lieit og sæl, þau voru ekki einmana lengur.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.