Fálkinn - 31.05.1946, Blaðsíða 10
10
F Á L K I N N
VHGSVV
LE/UttVKHIR
Drengurinn og nomin
EINU SINNI var lítill dreng-
ur. Hann varð snemma að
fara út í veröklina. Pabbi
lians dó rétt eftir að liann fædd-
ist. Og nú var mamma lians
dáin lika, svo að hann varð
að vinna fyrir sér sjálfur. Einu
sinni þegar liann var úti í skógi
að tína saman sprek, heyrði
hann gamla, ráma rödd bak
við sig, og þegar liann leit við,
sá hann gamla kei’lingu, sem
sagði:
— Eg hefi verið hérna á
næstu grösum og verið að liorfa
á þig í marga daga, og ég vor-
kenni þér. Ef þú villt koma
heim með mér, skaltu fá eins
mikið af gulli og silfri og þú
villt.
Drengurinn fór auðvitað
lieim með kerlingunni. Svo
komu þau að stóru fjalli.
— Hérna á ég heima, sagði
kerlingin, og benti á fjallið.
Og svo tók hún upp gamla
fururót og' barði þrjú högg á
fjallið. Og nú varð drengur-
inn ekki lítið hissa, því að
fjallið opnaðist. Þegar þau
voru komin inn lokaðist liamar-
inn aftur á eftir þeim. Og nú
rak kerlingin upp ruddalegan
hlátur.
— Jæja, þá er ég búin að
liramsa þig, sagði hún. —- Þú
verður góður þegar ég' liefi
steikl þig, bætti hún við og'
sleikti út um.
Svo stakk hún drengnum inn
i dimma kompu. Þegar hann
kom þangað inn heyrði hann
einhvern vera að gráta þarna
í myrkrinu. Og þegar hann
gætti betur að sá liann að þetta
var prinsessan konungsins, er
sat þarna.
Hún sagði honum, að nornin
hefði náð i sig' einu sinni þegar
hún var á gangi úti í skógi.
Og svo sagði hún: -— Þarna
er steinn. Ef þú getur losað
liann þá erum við frjáls.
Drengurinn fór að eiga við
steininn og eftir dálitla stund
tóksl lionum að hnika honum
til. Þá sáu þau gat á berginu,
svo stórt að þeim tókst að
skríða þar út. Þegar þau voru
komin út fyrir uppgötvaði norn-
in að þau voru sloppin og
kom á eftir þeim.
En í sama bili rann sólin
upp, og' þá sprakk kerlingin
og varð að stórum steini. En
drengurinn fékk prinsessuna
fyrir konu og hálft konungs-
ríkið í heimanmund.
X % 4 f• / • *
*\
/ * * 4 4 4 % • • \
!,í •
Töfraferhyrningurinn.
í auðu reitina á myndinni á
að skrifa tölur, þannig að ferliyrn-
ingurinn verði svonefndur töfra-
ferhyrninguT, en honum fylgir sú
náttúra, að summa talnanna í hverri
línu, livort heldur er lárétt eða
lóðrétt verður sú sama, nefnilega
í þessu tilfelli 34, og sömuleiðis
summa reitanna, sem skálínurnar
ganga yfir (diagonalarnir). Það
er hægt að búa til mikið af svona
töfraferhyrningum, með því að nota
aðrar tölur.
Höfðingi einn Jiafði hyggt sér
Höfðingi ein hafði hyggt sér
hús með níu stórum stofum. Hann
bjó sjálfur á miðstofunni, en i
liinum átta stofunum, sem allar
lágu við útvegg, voru fjórir líf-
verðir i hverri. Þannig voru 12
lífverðir á hverja hlið hússins, eins
og myndin sýnir. En stundum liélt
hann herráð með 10 helstu iif-
vörðunum, og þá gat hann jafnan
raðað þannig niður i stofurnar,
að 11 menn væru á hverja liús-
lilið.
Hvernig fór liann að þessu?
Skrítlur
— Þú veist bara ekki hve óstjórn-
lega mig hefir langað til að gera
þetta, — öll árin sem við höfum
verið giftl
— Pipnlagningamaðurinn vilt
Ijúka þessu sem fyrst, — liann hef-
ur svo mikið að gera.