Fálkinn


Fálkinn - 14.06.1946, Page 2

Fálkinn - 14.06.1946, Page 2
2 F Á L K 1 N N Bsrggingarsýnmgin Síðastliðinn Jaugardag var Bygg- ingaráðstefnan sett í Sjómanna- skólanum. Á lmn að standa yfir daganna 8 - 23. þ. m., og verða þar fluttir fyrirlestrar, sýndar kvikmynd- ir, og einnig verða umræður um framfaramál í byggingaiðnaði. í sambandi við ráðstefnuna er opin sýning i sölum Sjómannaskólans dagana 10-23. þ. m. Setningin hófst með ræðu Svein- bjarnar Jónssonar, byggingameist- ara, formanns framkvæmdaráðs ráð- stefnunnar. Skýrði hann mjög ítar- lega frá aðdraganda málsins og und- irbúningi. Einnig lýsli hann tiilög- um framkvæmdanefndarinnar um framtíðarskipulag iðnaðarins og þakkaði að lokum öllum starfsmönn- um ráðstefnunnar og fulltrúum hér á tandi og erlendis góðan stuðn- ing við gott málefni, og sérstaklega bauð hann velkominn hingað sænska verkfræðinginn E. Sandalil-Báwer og frú lians. En Sandahl-Bawer hefir á margan liátt veitt framkvæmda- nefndinni stuðning og mun flytja allmarga fyrirlestra á ráðstefnunni. Næst talaði Emil Jónsson, ráð- herra, en hann er einn aðalhvata- maður sýningar þessarar. Rakti hann þróun byggingamálanna hér á landi og skýrði frá áætlun, sem gerð hefir verið um byggingaþörf landsmanna. Því næst var sýnd kvikmynd úr Reykjavík af húsum á öllum hygg- ingastigum og framleiðslustarfi ým- issa hyggingavöruverksmiðja. Mynda tökunni stjórnaði Þorlákur Ófeigs- son, byggingameistari, ritari fram- kvæmdarnefndar, en S. Sörensen tók myndina. Þorlákur fylgdi mynd- inni úr hlaði með nokkrum afsök- unarorðum, en liann og Sörensen mega samt vera lireyknir af lienni, því að hún er ljómandi góð á köfl- um, litskrúðug, og býr yfir mörg- um góðum hugmyndum. T.d. er það mjög táknrænt að myndin er látin enda á því að lítill drengur dregur NINON Samkuæmis- % □g kuöldkjólar. Eítirmiödagskjölar PEysur Dg pils Uatteraöir silkisloppar □g sueínjakkar Nikið litaúrual SEnt gEgn póstkröfu um allt Iand. — íslenska fánann að hún, og undir stendur: „Æskan erfir landið“. Að síðustu var svo sjálf sýning- in skoðuð og gat þar að líta margt fagurra muna. Ekki skal þeim lýst nánar hér, enda af mikla að taka, og ekki skyldi nokkur iáta hjá liða að sjá þessa merku sýningu, ef tök eru á öðru. MANNASIÐIR eru margir strangir í Kína. Til dæmis mega trúlofuð piltur og stúlka ekki leiðast á göt- unum i Shanghai, en i Kanton er kvenfólki bannað að hjóla. ERNIRNIR eru stundum svo ágeng- ir í Grikklandi, og gera svo mikinn usla, að stjórnin hefir orðið að setja fljúgandi verði til að fara um fjallahéruðin og aðvara fólk, þegar ernir sjást nærri. TIKTÚRUR. — í Evrópu og Asiu er húsmús, sem getur kvakað alveg eins og kanarífugl. Og á eynni Nýju Caledoniu er stór fugl, sem geltir alveg eins og hundur. ÞÉR GETIÐ VERNDAÐ FEGURÐ YÐAR SAMKVÆMT HOLLYWOOD-TÍSKU Irene Dunn segir: „Ekki er hægt að fá betra meðal til að vernda fegurðina en Lux-hand- sápuna. Iíún hetdur húð minni ungðslega sléttri og mjúkri." ÚC-L.TS 669 2-G1 - Hörund yðar mun verða miklu bjartara, sléttara og silkimjúkt við- komu, ef þér notið hina dásamlegu, rjómahvítu Lúx-handsápu reglulega. 9 af hverjum 10 hinna glæsilegu kvikmyndakvenna í Hollywood láta Lux-handsápuna annast um útíit hins fíngerða hörunds síns, og aðrar fagrar konur um allan heim hafa fundið ánægju af því, að þær urðu líka fastir notendur fegurðarsápu filmstjarnanna, LUX handsápunnar. Ennþá sömu afbragðs gæðin, en vegna núverandi sparnaðarfyrir- Bankastræti V mæla er hún ekki í sínum venjulegu fallegu umbúðum. ■ .■;; • H. Benediktsson & Co. Einkaumboðsmenn á Islandi Allen, Sons & Co. Ltd., Bedford framleiða hinar uiðurkenndu Allen Diesel vél- ar, iurbinur og allskonar uatnsdælur. Við getum nú útuegað vélar i stœrðunum 116 BHÖ, 150 BHÖ og 190 BHÖ, með tiltölu- lega stuttum fgrirvara ef samið er fljótlega.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.