Fálkinn


Fálkinn - 14.06.1946, Síða 7

Fálkinn - 14.06.1946, Síða 7
FÁLKINN 7 Hestasýningar í Englandi. — Eitt hið örugc/asta tákn um vorkomuna i Englandi eru hinar frœgu hesta- sýningar, sem haldnar eru strax og sól fer að hœkka á lofti. Þykir fólki þar í landi engum góðviðrii- degi betur varið en við að skoða hina rennilegu veðhlaupahesta, um leið og það sleikir sólskinið. — Mgndin sýnir nokkra arabiska gæðinga við slikt tæ'dfæri. —-1 cí SENDIHERItA LÍKNARINNAR. — Herbert Hoover fyrrum forseti lief- ir í vor verið á sífelldu ferðalagi um Evrópu til þess að kynna sér malvœlaskortinn og gera ráðstaf- anir til úrbóta. Sama starfi gcngdi hann eftir siðustu styrjöldina. Nú er hann orðinn 72 ára. Hér sést hann vera að stíga út úr flugvélinni, sem flytur hann milli landanna. GEITAKIÐ eru uppáhald barna ekki siður en lömbin. Hér sést telpa vera að gefa geitakiðum pelann. Blind börn til Liverpool. — Fyrir skömmu síðan var 20 blindum börnum frá Frakklandi boðið til hálfs árs dvalar við fílindraskólann i Liverpool. Hér sjást þau með gæslumönnum sínum i flngvél á leiðinni. SKEGGJAÐUR og SKEGGLAUS. — Mihailovitch hershöfðingi, fyrrum ,,frelsisleiðtogi“ Jugoslava situr nú i fungelsi í fíelgrad, sakaður utn landráð — teyninvakk við Þjóð- SPÖNSKU LANDAMÆRIN að Frakk- landi liafa nú verið tokuð um langt skeið og engir fá að fara úr Frakk- landi inn í Spán eða öfugt nema með sérstöku leyfi. Á myndinni sésl hvernig farið er að fyrirbyggja, að bifreiðarnar reyni að aka yfir landa- mærin í óleyfi. KNATTSPYRNA. — Þessu líkt gelur að líta á knattspyrnuvöllum i Eng- land. Myndin var tekin i keppni, sem haldin var milli háskólanna i Cambridge og Oxford, þegar for- ingjarnir heilsuðust frammi fyrir dómaranum áður en leikur hófst. Foringi Oxfordmanna er frá Vestur- Afriku. verja, og hefir játað á sig sakir. Til vinstri sést hershöfðinginn eins og haiui leit út þegar Jugoslavía var hernumin en til hœgri eins og hann er núna. Skeggið breytir miklu.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.