Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1946, Qupperneq 3

Fálkinn - 21.06.1946, Qupperneq 3
FÁLKINN 3 Skriíðganga stúdenta. Ljósrrt.: Fálkinn. HÁTÍÐAHÖLD MENNTASKÓLANS í REYKJAVÍK Síðastliðinn sunnudag héldu stúdentar hátíðlegt aldarafmæli Menntaskólans i Reykjavík. Há- tíðaliöldin hófust með skólaslil- um í hátiðasal skólans kl. 2 e. h. Pálmi Hannesson, rektor, ralcti sögu skólans og ávarpaði sjóð. Næstur talaöi Árni Árna- son, héraðslæknir, fyrir 40 ára stúdenta. F'ærði liann skólan- um málverk að gjöf. Einar 01- geirsson talaði fvrir 25 ára stúd- enta og færði skólanum frá þeim hrjóstlíkan af Bjarna Sæ- stofnun Nemendasambands Menntaskólans. Síðan hófst skrúðganga stúd- enta frá Menntaskólanum suður að kirkjugarðinum við Suður- götuna. Hver árgangur gekk sér, þeir elstu fyrstir, en hinir nýút- og var sú athöfn framkvæmd af Pálma Hannessyni rektor og stúlkum úr efstu bekkjum skól- ans. Sig. Nordal, ijrófessor, talaði við leiði Sveinbjarnar Egilssonai', rektors, og stúdentakórinn söng nokkur lög. Síðan var aftur hald- Forseti íslandé gengur til hátiðahalcl anna í Menntaskólanum. Prófessor Sig. Nordat talar við leiði Sveinbjarnar Egilssonar fyrsta ors MenntaskóIans. Ljósnt.: Fálkinn. skrifuðu síðastir. Alls voru full- trúar frá 65 árgöngum. Elsti stúdentinn í göngunni var Þor- valdur Jakobsson, en elsti nú- lifandi stúdenl skólans mun vera Guðmundur Guðmundsson læknir. Hann er nú búsettur erlendis. Lagðir voru kransar á leiði allra rektora skólans, ið að Menntaskóianum. Þar flutti Tómas Guðmundsson, skáld, ræðu af tröppum skól- ans. Siðan söng stúdentakórinn nokkur lög og ennfremur söng Pétur Jónsson, óperusöngvari. Um kvöldið voru svo dans- leikir í stærstu samkomuhúsum bæjarins. liina nýbökuðu stúdenta, 83 að tölu. Siðan tóku til máls full- trúar eldri árganga, sem áttu tugs- eða hálfstugsafmæli. — Fyrstui' lalaði af hálfu 50 ára slúdenta, Guðmundur Björns- son, fyrrv. sýslumaður, og færði hann skólanum fjárhæð að gjöf. Skyldi hún renna í Gullpenna- mundsyni, fiskifræðing. Martin Larsen, sendikennari, flutti skólanum kveðju frá dönskum skólum, og Árni Snævarr, verkfræðingur, lalaði fyrir hönd Akureyrarstúdenta. Séra Ólafur frá Arnarbæli tal- aði fyrir hönd 62 ára stúdenta. Dr. juris Bjön Þórðarson, lýsli Tii hœgri: Pálmi Hannesson, rek- tor, afhendir nýjum stúdent prófskírteini. Til vinstri: Nokkrir af hinum ný- bökuðu stúdentum i hátíðasal Menntaskól- ans. Ljósm.: Vignir.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.