Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1946, Síða 11

Fálkinn - 21.06.1946, Síða 11
F A L K I N N 11 Uppálraldsiifósnari Breta I október 1940 sótti Francostjórn- in um dvalarleyfi i Bretlandi fyrir fytgismann sinn einn, sem talinn var ráðunautur æskulýðslireyfing- arinnar spönsku. Hann kvað það vera erindi sitt til Bretlands að kynna sér starf skátanna þar, á ófriðartímum. — Utanríkisráðuneytið okkar var ekki eins villaust og margir lialda, segir maðurinn í leyniþjónustunni, sém sagt hefir þessa sögu. — Það svaraði undir eins: „All right, lát- ið ]>ið hann bara koma.“ Við þekkt- um þennan náunga, og vissum upp á hár, að allt sem hann lieyrði og sæi mundi verða sent til Berchtes- gaden eða Berlín jafnharðan. Hann fékk að sjá herinn. Hann var uppáhaldsnjósnarinn okkar, og okkur þótti vænt um hann. Eg og nokkrir fleiri gerðumst skátaforingjar og tókum á móti hon- um á flugveltinum þegar hann kom og litveguðum honum herhergi á Athenaeum Court Hotel. í þessum herhergjum var, held ég meira af leyndum hljóðnemum og símaleiðsl- um er hlustað var á, en nokkrum öðrum stað sem ég veit um. Við litveguðum honum kynstur af vini og eins mikið af kvenfólki og hann vildi — vitanlega kvennjósnara frá okkur. Þetta var ekki það eina, sem við DVEItGAR lifa lengur en risar, segja menn. þeir eru líka greind- ari en stórir menn og eru hlut- fallslega sterkari. í ASÍU eru víða notuð krónuhlöð af rósum til að húa til úr marme- laði, kökur og konfekt. Blöð af rósum eru sögð séríega góð i ýinis- tegt sælgæti. NINON Samkuæmis- □g kuöldkjólar. Eítirmiðdagskjólar Peysur og piis Uatteraðir silkisloppar □g suEfnjakkar Mlkið litaúrual Sent gEgn póstkröfu um ailt iand. — Öankastræti 7 gerðum fyrir hann. Um þessar mundir voru ekki nema þrjú stór- skotaliðsfylki í London. Við flult- um eitt þeirra til Green Park fyrir handan götuna beint á móti gisti- húsinu. Stórskotavirkinu var skip- að að skjóta i sífellu þegar loft- varnarmerki væru gefin — það stæði á sama hvort nokkur óvina- flugvél væri nærri eða ekki. Það var nú meiri hávaðinn. Loftvarn- armerki var gefið á hverri nóttu, svo að vinur okkar liafðist lengst- um við í byrginu i kjallaranum, og af skothríðinni sannfærðist hann urn, að krökkt væri af stórskotaliði í London. Við lélum liann skoða þetta virki og höfðum meira að segja nokkra skáta viðstadda. Svo fórum við með hann til Windsor til að sjá fleiri skáta. Af einherri tilviljun, að því er virðist, var eina fullskipaða liersveitin á eyjunni Stóra-.Bretland og flesti’’ skriðdrekarnir, sem hreska þjóðin átti, samankomið þar. Þrekmiklir hermenn, alltsaman. Við sögðum honuni, að þetta væri bara smá- deild, sem væri i lífverði konungs þessa dagana. Hann varð liissa en trúði okkur. Svo fórum við með hann i hafn- arborg, þar sem allar þær flota- deildir, sem við gátum náð í, voru samankomnar. Við sögðum honum að þessi flotadeild væri sett til að gæta bæjarins. Svo sýndum við honum fleiri skáta. En best var þeg- ar við flugum með hann til Skot- lands tveim vikum siðar. Þá var fátt um flugvélar hjá okkur fáeinar Hurricanevélar og enn færri Spitfire. A leiðinni norður vorum við alltaf að fljúga framhjá Spitfire- sveitum. Það var eins og loftið væri fullt af þeim. Hvernig gal manngreyið vitað, að það var alltaf sama sveitin, sem var að fljúga kringum okkur og hvarf i skýin á milli? Svo sýndum við honum sama herinn sem i Windsor við æfing- ar i Skotlandi. Eg var hræddur um að hann mundi þekkja sum andlit- in aftur en hann gerði það ekki. Á heimleiðinni sýndum við hon- um mörg hundruð flugvélar — allt- al' þær sömu. Ef ég hefði ekki vitað um undirbúningnum hefði ég orðið hrifinn. Skömmu síðar fór hann. Síðar sá ég kafla úr skýrslunum lians. Þar stóð að Bretland væri hókstaflega allt ein herstöð. Allar sögur um að Bretar vjeru illa undir stríð húnir, væru uppspuni, til þess gerður að villa Þjóðverja og gabba þá til að gera landgöngutilraun, er riði þeim að fullu. Þessi skýrsla var frá sjónarvotti og varð ]mng á metunum í Berlin. Eg liefi oft hugleitt hvað nnmi hafa orðið um hann seinna. Býst við að hann hafi farið frá em- bætti með hálfum launum. Það er leitt þvi að þetta var besti náungi. Okkur þótti vænt um hann og fórum vel með hann. En ég er viss um að uppáhaldsnjósnara okkar dreym- ir um skáta á hverri nóttu. Eg þori að veðja um, að hann gerir það. - TÍZKUM^DIR - SAMKVÆMISKJÓLL. — Að frádregn- uin borðalgkkjiumm, sem mynda eins og krans am höfuð hinnar ungu stúlku, höfum við hér þœgi- legan og snotran kjöl með víða skrauti. Hinir % háu hanskar draga dálítið úr ermaleysinu, eftir að mað- ur hefir svo lengi notað langar ermar. þeirra sem eiga yfirfljótanlega nóg- an klæðnað og varla vita hvers þær eiga að óska sér í viðbót. En falleg er þessi velmegunarflik með samfelldri hettu og berustykki, sem gengur niður yfir áxlirnar og gerir þœr fallega ávalar. Breidd herð- anna veldur því að maður sýnist grennri. MIÐDEGISSAMSTÆÐA. — Hattur og taska saumað úr gömlu gult og perlubaldiniðu sjali. Það fer Ijóm- andi vel við látlausan smoking- klæðnaðinn og gerir liann regln- lega finan. (EM-51-1 GÖNGUJAKKI. — Það er Marchel fíochas sem er liöfundnr að þess- um útiklæönaði. Það er fallega grænn tiveedjakki með 'svörtu pers- ianskinni og svart þröngt pils. (11-11 BÓNORÐSBRÉF eitt kom fram er það hafði verið 17 ár á leiðinni. Það er langur tími, þcgar svo stend- ur ó. Bréfið var frá ungverskum liðsforingja til ungrar stúlku í Jugóslavíu. Það er að segja, stúlkan var nú ekki ung lengur, eftir þessi 17 ár, og svo var hún ekki heldur stúlka, því að lnin liafði gifst og var meira að segja orðin ekkja. En ef póstgöngurnar hefðu verið vissari mundi alll liafa farið öðru- vísi. Frú Goldstein en svo heitir hetjan í sögunni var laus og játaði biðilsbréfinu, 17 árum eftir áætiun. í HRAÐLESTUM í Tékkóslóvakiu voru fyrir striðið dansvagnar, svo að ferðafólkið gat fengið sér snún- ing til þess að stytta sér stundir á leiðinni.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.