Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1946, Page 15

Fálkinn - 21.06.1946, Page 15
F Á L K 1 N JN 15 ur hann með pjönkur sínar á bak við næsta víðiás. Hverfur heiin þangað sem moldin og grasið bíð- ur handtaka lians. En hvað verður um okkur, laus- ingjana, sem eftir sitjum? Á morg- un rekur okkur fyrir straumsveipum þjóðfélagsaflanna, líkt og hvítu ský- hnoðrana, sem nú birtast við sjón- deildarhringinn í austrinu, og fær- ast með vaxandi hraða upp á lieiö- blátt himinhvolfið. K.E.A. Frumhald af bls. 5. bakara, en 1935 var hið nýja brauð- gerðarbús fullgert, og er hluti neðstu liæðar í hinu mikla stórhýsi í Hafnarstræti 87-89, þar sem veit- ingahús og gistihús IvEA er. Sala brauðgerðarinnar var rúm 100.000 kr. l'yrsta árið (1930) en hefir far- ið sivaxandi. Árið 1932 lióf KEA sápugerð og reisti verksmiðju til hennar að hálfu á móti S.Í.S. og kaffibætis- gerð, sömuleiðis að hálfu móti S.l.S. Fyrir þessar iðngreinir liefir nú verið reist stór og vönduð bygging i Grófargili. Framleiðsla þessara verksiniðja nam um 80.000 kr. fyrsta árið 1933 en tiu árum síðar um 1.260.000 krónum. Eftir að húsakynni ketbúðarinn- ar bötnuðu er hún flutti i nýja stór- hýsið í Hafnarstræti 87-89, var liaf- in bjúgnagerð og allskonar ket- melisfrainleiðsta í stærri stíl en áð- ur. Árið 1943 var unnið úr yfir strandað norskt skip og lét gera við það og skírði það „Snæfell“. Skipið var statt í Kristjanssand í Noregi þegar innrásin var gerð í Noreg, en var losað úr herkví og komið til Svíþjóðar og var selt þar. Annað skip eignaðist félagið, sem ,,Hvassafell“ liét og var einkum notað til fiskflutninga, en það strandaði 1941. En árið 1943 eign- aðist útgerðarfélagið nýtt vélskip, „Snæfell", 165 smálestir, sem smíð- að var á Akureyri að öllu leyti, og er ýmist notað til innanlandsflutn- inga eða fiskflutninga til útlanda. Félagið rekur sjálft skípasmíðastöð á Akureyri og vélsmiðju. Fiskisamlag KEA var stofnað 1935 en atlt frá 1919 hafði KEA flutt út fisk. Hefir félagið fisktökuhús á 5 stöðum við Eyjafjörð og tók þar á móti yfir 3000 smálestum af fiski 1943 og nokkru frá fjarlægari stöð- um. Það ár voru framleiddar 336 smálestir af flökum i hraðfrysti- húsunum. KEA rekur og kornrækt og græn- metisframleið.slu í gróðurhúsum. Hallgrimur Kristinsson liafði á hendi stjórn KEA til vorsins 1918 en hafði þá jafnframt gegnt erind- rekastarfi fyrir „Sambandskaupfé- lagið,“ sem var fyrirrennari S.f.S. Tók Sigurður bróðir lians þá við framkvæmdastjórastarfinu og gegndi jiví tit 1. júli 1923 er hann tók við stjórn S.Í.S. eftir bróðir sinn lát- 54 smálestir af keti, aðallega ket- fars (10.9 tonn), kindabjúgu (11 tonn) og matarpylsur (12.6 tonn) og áleggspylsur (7.9 tonn). Sala ket- búðarinnar nam á því ári 1.8 milj. krónum, þaraf innlendar vörur fyr- ir 400.000 kr. Nokkar tilraunir liafa verið gerðar með niðursuðu kjöts og' smásildar i sambandi við ket- verslunina. Loks var lyfjabúðin „Stjörnu Apotek“ sett á stofn í ársbyrjun 1936 og var sala liennar orðin um 450.000 kr. árið 1943. Hér hefir aðeins verið sliklað á því stærsta og margs ekki getið, sem kaupfélagið hefir gert meðlim- uni sínum til stoðar, svo sem lán til kaupa á landbúnaðarvélum, út- vegíin kynbótagripa, leiðbeiningar um jarðrækt og útvegun útsæðis og kjarnfóðurs, svo og til að létta fyrir starfsemi sérstakra deilda með samgöngubótum, stofnun slátur- og frystihúsa og útibúa. IÍEA hefir líka lagt stund á út- gerð og siglingar ýmist beinlínis eða sem aðalþátttakandi í öðrum félögum. Þannig var útgerðarfélag KEA stofnað 1934, keypti það inn en þvi starfi gegndi hann þang- að til um síðastliðin áramót. En Vilhjálmur Þór varð framkvæmda- stjóri KEA, og var það uns hann var skipaður Landsbankastjóri, en siðustu árin hefir Jakob Frímanns- son stjórnað félaginu. Formaður fé- lagsstjórnar hefir Einar Árnason verið síðan 1918. í árslok 1943 áttu félagsmenn inni i viðskiftareikningum, stofn- sjóðum og innlánadeild 12% miljón kr. umfram skuldir. í stofnsjóði voru 2.226.639 kr. og í innlánsdeild 4.452.939 kr. En meðlimirnir í hin- um 23 félagsdeildum voru 3862. Svarar það til yfir 3000 króna inn- eign á hvern meðlim. í lok sama árs voru fastir starfs- menn félagsins, karlar og konur, 272, þar af 92 við búðarstörf og afgreiðslu og 78 við iðnað og fram- leiðslu. — — Síðasta verk KEA var að koma upp fullkomnu gistihúsi, sem tók tit starfa vorið 1944, en árið áður liafði verið opnað veitinga- liús í Gildaskála KEA — í sömu byggingu. Gistihús þetta er hið snyrtilegasta og hefir rúmgóð lier- bergi fyrir um 50 gesti, stóran veit- með stórhýsum sinum í hjarta Ak- ingasal og samkvæmissali. -— — Þó að liér liafi verið farið fljótt yfir sögu má gera sér nokkra hugmynd um, af þvi sem hér lvefir verið sagt, hve ntikinn þátt KEA hefir átt i að setja svip á liæinn, ureyrar, og þá ekki síður hve mik- inn þátt það hefir átt í allri af- komu bænda á félagssvæðinu, sem nær yfir alla Eyjafjarðarsýslu og liluta af Skagafjarðar- og Þingeyjar- sýslu. »»«*«♦«*«»«« ««« ♦■»»»♦«•♦«••»♦♦«•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦» ♦♦♦♦♦♦♦♦« ♦ ♦ o ♦ ♦ ♦ ♦ ❖ ♦ t ♦ i Rafvélaverkstæði Halídórs Ólafssonar Njálsgötu 112 — Sími 4775 Framkvæmir: Allar viðgerðir á rafmagns- vélum og tækjum. Rafmagnslagnir í verksm. og hús. ♦ <> <> <> <> <> <> <> <> <> <> < > < > < > < > v <> <> • > < > <• < > <> ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 0 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ❖ 0 ♦ 0 0 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ H.f. Eimskipai'élag íslands. * Arður til hluthafa Á aðalfundi félagsins þ. 1. þ. m. var samþykkt að greiða 4% — fjóra af hundraði — í arð til hluthafa fyr- ir árið 1945. Arðmiðar verða innleystir á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík og á afgreiðslum félagsins út um land. H.f. Eimskipafélag íslands. Niðurjöfnunarskrá Skrá yfir aðalniðurjöfnun útsvara í Reykjavík fyrir árið 1946 liggur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, frá 13.— 26. júní næstkomandi, að báðum dögum meðtöld- um, kl. 9—12 og 13—17 (þó á laugardögum að- eins kl. 9—12). Kærur yfir úrsvörum skulu sendar niðurjöfnunar- nefnd, þ. e. í bréfkassa skattstofunnar í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu, áður en liðinn er sá frest- ur, er niðurjöfnunarskráin líjggur frammi, eða fyrir kl. 24, miðvikudaginn 26. júní næstkomandi. Þennan tíma verður formaður niðurjöfnunar- nefndar til viðtals í Skattstofunni virka daga, aðra en laugardaga, kl. 17—19. Borgarstjórinn í Reykjavík, 12. júní 1946 Bjarni Benediktsson

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.