Fálkinn


Fálkinn - 26.07.1946, Page 11

Fálkinn - 26.07.1946, Page 11
F Á L K 1 N N 11 STJÖRNUS PÁR EFTIR JÓN ÁRNASON Nýtt tungl 28. júlí 1946. Alþjóðayfirlit. Sólin og Tunglið eru í ljónsmerki, merki Sólarinnar, og liafa þau yfir- gnæfandi slæmar afstöður, svo að útlitiÖ er ekki sem glæsilegast. Ráð- endur hinna ýmsu ríkja hafa úr mörgum vanda að ráða enn þá ’og eru ýmsar hindranir á Ieiðinni. -— Koma þær að ýmsum leiðum, frá bændum og landeigendum og frá almenningi. Barátta á sér stað úr þeirri átt með verkföllum, úl ai' fjárhagsmálum og kaupgreiðslum og viðskiftum. Óvænt atvik geta einnig komið fyrir í þessum greinum, sem birtast fyrirvaralaust. Ein afstaða er þó góð frá Neptún, en ekki er víst að hennar verði verulega vart, því að ekki svara allir áhrifum hans. Þó er hún eina vonin í al- jóðamálum, sem gæti gert verulegt gagn. Lundúniv. - Nýja tunglið er i hódegisstað, 10. húsi. ..- Stjórnin á í ýmsum örðugleikum, koma þeir frá landeigendum og almenningi og' á- greiningur gæti ótt sér stað í þing- inu. — Hátt settur maður verður fyrir álitslinekki. - Neptún í 12. húsi, og bendir á örðugleika í sam- bandi við stjórn fátækramála og góðgerðgstofnána. - Júpíter í 1. búsi, sem bendir á góða afstöðu almennings, aukna verslun og við- skifti og meiri velmegun. — Heild- arafstaðan er góð, því meiri hluti pláneta eru í framtakssterkum merkj um og eru allar yfir sjóndeildar- hring, sem styður mjög þiessa af- stöðu og lyftir að verulegu leyti undir framkvæmdaþrekið. Berlin. — Afstöðurnar eru veik- ar, bæði inn á við og út á við. — Meiri iiiuti pláneta er í veikum húsum og liafa slæmar afstöður. Utanlandsviðskifti örðug og tak- mörkuð mjög, jafnvel þó að nokkuð verði gert til þess að lagfæra ástand- ið. Merkúr er í liádegisstað og lief- ir góðar afstöður, svo að ýmsar ráðagerðir verða upp á teningnum tii þess að ráða fram úr örðugleik- unum. En þó mun af tii vill óvænt atvik koma í ljós vegna slæmrar af- stiiðu Plútó. Moskóva. — Venus og Alars í 10. húsi, húsi stjórnarinnar. Slæm af- staða á milli Venusar og Úran i merki Bandaríkjanna, er bendir á ósamkomulag í ýmsum greinum. — Utanríkisviðskifti og siglingar eru a'thugaverð og koma örðugleikarnir að ýmsum leiðum. Veik afstaða, þvi meiri hluti plóneta eru i veikum liúsum, en allar plánetur eru þó yfir sjóndeildarhring og bendir það, þrátt fyrir allt, á kraft til frarn- kvæmda. Tokyo. — Leikhús og skemmtanir munu mjög á dagskrá á þessum tíma og eru ýmiskonar vandkvæði á ferðinni. Úran í 4. húsi. Mjög at- hugaverð afstaða fyrir landeigend- ur, námumenn og ráðendurna. — Venus og Mars í 7. húsi og liafa yfir leitt slæmar afstöður. Örðugleikar í utanríkismálum eru sýnilegir. Verkamenn ættu að hafa góða að- stöðu, þvi Merkúr er í G. húsi og hefir góðar afstöður. — Heildaraf- staðan er sú, að líklegt er að bið verði á því að Japan nái nokkri um verulegum afstöðum til bóta. Washington. — Allar plánetur eru við eða nálægt austursjóndeildar- hring og bendir það á að Banda- ríkjaþjóðin sé nú fær um að nota út I ystu æsar getu sína og hæfileika. Nýja tunglið er i 12. húsi. Betrun- arlnis og góðgerðaslofnanir og góð- gerðastarsemi mun mjög á dagskrá og örðugleikar nokkrir á ferðinni. Úran er hæst á lofti og ætti ]iað að taka kraft þjóðarinnar og stjórn- arinnar, því liann er í merki Banda- ríkjanna og þau eru undir áhrifum hans. - Fjármálin sæmileg undir áhrifum Venusar, en Mars dregur ef til vill eitthvað úr. Júpíter í 3. húsi. Samgöngur, fréttir, útvarp, blöð og bækur og fræðsla undir góðum áhrifum. Island. Nýjá tunglið, Satúrn, Merkúr og Plútó eru I 10. húsi, húsi stjórnar- innar. Stjórnin mun eiga í örðug- leikum og jafnvel gætu dauðsföll átt sér stað á meðal þeirra og álitið gæti liðið einhvern hnekki. Samt sein áður hefir stjórnin starfsorku mikilli yfir að ráða, því Merkúr hefir afstöður góðar. í. hús. Neþlún er í húsi þessu. — .Belidir það á leynilegan áróður meft- al almennings og misgerðir og glæp- ir gætu átt sér stað. Þó gæti Júpíter ef til vill eitthvað dregið úr þess- um áhrifum, því hann er einnig í 1. liúsi. 2. hús. — Venus ræður húsi þessu. - Lildegt er að fjárhagsmálin, bank- ar og riki hafi sæmilega aðstöpu enda þó að afstaða hans sé ekki verulega góð. 3. luis. — Júpíter ræður húsi þessu. — Eru samgöngur, frétta- flutningur, útvarp, póstur, blöð og bóbaútgáfa undir fremur góðum áhrifum, einnig barnafræðsla og' fræðsla og skólar að svo miklu leyti sem það getur talist lil þessara á- hrifasambanda. 4. hús. — Satúrn ræður búsi þessu. — Örðugleikar nokkrir munu á vegum stjórnarinnar og munu þeir eiga rót sína lijá landbúnaðar- rekendum, landeigendum og eldri mönnum að einhverju leyti. hús. — Satúrn ræður húsi þessu — Örðugleikar i sambandi við leik- luis og leikarar og konur og börn gætu orðið fyrir aðkasti. 0. hús. — Júpíter ræður húsi þessu. — Hefir hann góð áhrif á verkamenn og aðstaða þeirra batn- ar að miklum mun. 7. hús. — Mars ræður húsi þessu. Hætt cr við að afstaða til ann- ara ríkja sé ekki sem best undir þess um kringumstæðum. Þó gæti stjórn- in áréttað eitthvað. 8. hús. Venus ræður húsi þessu Hefir hann góðar afstöður og er þvi liklegt að hið opinbera eigi litla erfðavon á þessum lima. .9. hús. — Merkúr og Úran eru hér áhrifaríkir. Utánlandssamgöng- ur munu góðar og verslun góð. Lögfræðileg starfsemi og vísinda undir góðum áhrifum. 11. hús. — Sól ræður húsi þessu. — Örðugleikar nokkrir gætu komið til greina i sambandi við lagasetn- ingu og viðvikjandi þeim sem fást við slík störf. 12. hús. — Venus er í húsi þessu. — Hefir hann slæmar afstöður, svo að líklegt ar að góðgerðarstofnanir, betrunarhús og leynifélög eigi örð- ugt uppdráttar. og að konur yrðu fyrir aðköstum. Ritað 20. 7. ’46. - TÍZKIJMMDm - Ungmeyjarkjóll úr rósrauöu silki meö hvítum doppum, jallegur og sumarlegur. Riktar pokaermarnar, rikta ferkanlaða hálsmálið sem. að framan er skeytt borðalykkju, og kramarhúsvasarnir á riktu pilsinu eru allt hlutir sem æskunni geðjast aö. Tviskift sólskinsföt fest saman meÖ hnapp aö framan, sem skraut eru notaðar hvitar lissur lagðar niöur eftir pilsinu og á axlirnar. STÆRSTI HÓPUR farfugla, sem líklega liefir nokkurn- tíma sést fór yfir Quebee í Canada fyrir nokkrum árum, að haustlági. Voru þetta gæsir, sem komu norðan úr landi og voru á leið suður. Svo stór var hópurinn, að hann var fjóra tima að fljúga yfir borgina. Tvískift baðföt með mislitum bletl- um á hvítum grunni. Litla strútspils- iö, utan yfir buxunum er nýjung sem mun ganga í augun. NÝTÍSKU TASKA. Hér er gerð til- rann til að breyta „swingtösknnni“ með jjvi að stytta axlarólina um helming og nota ólarfléttu í stað sléttrar reimur.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.