Fálkinn


Fálkinn - 26.07.1946, Side 13

Fálkinn - 26.07.1946, Side 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 596 Lárétt, skýring. 1. Gerir ósýnilegt, 12. bein, 13. friðsöm, 14. liraust, l(i. slæm, 18. bil, 20. fæði, 21. ósamstæðir 22. sér- grein, 24. áræði, 26. tveir eins, 27. kona, útl., 29. afltaugar, 30. fanga- mark, 32. áflog, 34. eldsneyti, 35. vond, 37. kennari, 38. ósamstæðir, 39. klók, 40. skraut, 41. lireyfing, 42, tveir eins, 43. drykkur, 44. for- setning, 45. fangamark, 47. smáorð, 49. greinar, 50. útteldð, 51. brytar i æfintýrum, 55. kný, 56. þvæla, 57. skrifar, 58. þyngdareining, 60. mann, 62. í lijóli, 63. frumefni, 64. kyrr, 66. eyða, 68. atvo., 69. fyrr, 71. óhreinindi, 73. þráður, 74. milli- landaferðirnar. Lóörétl, skýring. 1. Rófa, 2. hár, 3. tónn, 4. sam- hljóðar, 5. hnöttur, 6. svæði, 7. per- sónufornafn, 8. fangamark, 9. elds- neyti, 10. kona, 11. dans, 12. bók, 15. auðkýfing, 17. vangaskegg, 19. liffæri, 22. framkoma, 23. feykilega, 24. ávextirnir, 25. fara, útl., 28. sam- hljóðar, 29. frumefni, 31. tein, 33. viðurnefni, 34. áhald, 36. ])rír eins, 39. fraus, 45. þrep, 46. fjall, 48. ílátið, 51. eldstæði, 52, á fæti, 53. tími, 54. efni, 59. ágætu, 61. þýfi, 03. fljótur, 65. kona, 66. henda, 67. gróða, 68. neyta, 70. frumefni, 71. fangamark, 72. frumefni, 73. á kompásnum. LAUSN Á KROSSG. NR. 595 Lárétt ráðning. 1. Vetrarbrautin, 12. liíra, 13. fól- in, 14. ósúr, 16. ost, 18. mat. 20. ama ,21. Fa, 22. seg, 24. haf, 26. in, 27. dunur, 29. Faruk, 30. V.S., 32. molakaffi, 34. G.S., 35. apa, 37. L.L., 38. Ra, 39. fró, 40. láta, 41. ká, 42. La, 43. ólek, 44. lit, 45. R.I., 47. M.b., 49. áin, 50. ar, 51. fiski- mjöl, 55. Ni, 56. þústa, 57. fögur, 58. Ag, 00. ata, 62. lum, 63. F.N., 64. tía, 66. hol, 68. ala, 69. armi, 71. lónar, 73, órór, 74. Sundlaugavegi. Lóðrétt ráðning. 1. Vísa, 2. ert, 3. T.A., 4. af, 5. Róm, 6. blað, 7. rit, 8. an, 9. tó, 10. Isa, 11. Númi, 12. Hofsvallagata, 15. rannsóknirnar, 17. Renól, 19. karfa, 22. sum, 23. gullkista, 24. haframjöl, 25. fúi, 28. Ra, 29. Fa, 31. spáir, 33. K.A., 34. grein, 36. att, 39. flá, 45. rista, 46. ei, 48. bögur, 51. fúa, 52. K.A., 53. M.F., 54. lum, 59. gírs, 61. konu, 63. flói, 65. ámu, 66. hóa, 67. lag, 68. arg, 70. in, 71. L.L., 72. Ra, 73. Ó.E. hæfilegri fjarlægð frá þessari gráu, drunga legu liöll með hinar voldugu læstu járn- lturðir ag járngrindurnar fyrir öllurn gluggum. Manninum ineð gleraugað virtist ekki liggja neitt á. Hann nam oft staðar og loks sveig'ði liann inn í mjóa hliðargötu, sem ekki virtist standa í neinu sambandi við fangelsisbygginguna hætlulegu. Svo hvarf hann. Sergej starði lengi eftir tionum. Svo lokaði hann augunum. Gamlar endurminn- ingar frá ógæfudögum hans komu fram í huga lians — frá þeim tíma er hann sem ungur drengur liafði Ijarist vonlausri har- áttu fyrir frelsi sínu og félaga síns. Ein- mitl í sömu byggingunni, sem lá þarna eins og grátt flykki i hringiðu borgarinnar. Og allt i einu lcom ný mynd frani i með- vitund lians. Hann þekkti aftur manninn, sem hann hafði verið að elta. Hann var orðinn mikið breyttur. Hann líktist lítið hrottafengna leynilögreglumanninum, sem reyndi einu sinni að kyrkja hann inn í sjúkrastofunni dimmu í fangelsinu. Tím- inn liafði beygt hann í bakinu. En hin örugga eðlisávísun Sergejs, sem Iiafði þroskast og' þjálfast í frumskógin- um, kom honum að góðu haldi. Hann lagði aftur augun og' hugsaði. Þetta var hættu- legur óvinur, sem var á höttunum kring- um liann. Einn góðan veðurdag mundi ])essi brosandi hýena komast að því, hver það liefði verið, sem í hitanum liefði slit- ið úr honum glyrnuna, svo að hann varð nú að ganga með litaða glerkúlu, sem glampaði á, í viðbjóðslegu andlitinu á Iionum. — Ertu veikur,, félagi? spurði maður- inn sem stóð við hliðina á honum. Sergej opnaði augun og starði ruglaður framundan sér. Veikur? spurði hann. — Nei! Það surgaði svo einkennilega í þér. Ungi maðurinn geispaði letilega og bjó sig til að stíga af vagninum. Sessunautur hans stóð líka upp. Við getum átt samfylgd, sag'ði hann. Þetla var miðaldra maður - dálítið betur klæddur en venja var til um verkamenn. Andlitið var gáftilegt og geðslegt en afar fölt. — Eg sé að þú ert verkfræðingur, byrj- aði hann þegar þeir voru komnir út á götuna. Sergej horfði ólundarlega á þennan framalega samferðamann, og kinkaði kolli rétt svo að það sást. Þú ert ekki sérlega kurteis, héll mað- urinn áfram og brosti. Og ekki beinlínis alúðlegur. Það er hyggilegt. Já, sannar- lega liyggilegt. En það er eitt, sem mig langar til að vita. Hversvegna laust þú niður þegar Korsakov fór út úr vagnin- um? Vond samviska? .... Jæja, þú þarft ekki að svara .... Maður á yfirleitt hvorki að spyrja eða svara i þessu landi. En ég á son, sem hefir tekið próf í verkfræði, stétt- arbróður þinn. Verkfræðing i flugmála- sljórninni. Hann heitir Radevski. — Eg heiti Sergej, svaraði ungi maður- inn. Hann fór að verða forvitinn. — Rad- evski er sambýlismaður minn! — Svo að þú ert þá Sergej. Sonur minn hefir oft talað um þig. Hann segir að þú sért fremur fátalaður nema við próf- borðið. Þar kvaðst þú liafa fleira að segja en flestir aðrir. Jermak er stórhrifinn af ])ér. En segðu mér nokkuð áður en við skiljum: Hvað hefir þú saman við Kor- salcov að sælda? Sergej hugsaði sig dálitla stund um. Hann horfði beint framan í samferðamann sinn, og þegar liann þóttist sjá, að ekkert væri grunsamlegt við hann, sagði hann með sinni einkennilega djúpu rödd: — Maðurinn, sem þú kallar Korsakov njósnar um Schmidt prófessor. Hann livarf inn í Ljubjankafangelsið. Það stendur heima. En liann þekkli lbg. Nei, það held ég ekki. llann flýtti sér meira en svo. En hann skal vara sig á a'ð koma of nærri prófessornum. Maðurinn við hliðina á honum andvarp- aði. Svo hló hann en það var harður og bitur hlátur. Farðu varlega ungi vinur, sagði hann eftir dálitla stund .... Við eruin dustkorn i hendi leynilegs stórveldis. Schmidt stend- ur kanske á fordæmdralistanum. Þegar Korsakov gengur götu einhvers manns þá er það illur forboði, sem getur þýtt dauð- ann — ekki bara fvrir hann sjálfan held- ur líka vini hans og lærisveina. Það væri gamla manninum hentugast ef hann væri um þesar mundir norður á heimskauti að éta selabuff með lærisveinum sínum. Radevski tók málhvild. Hann var orð- inn náfölur. Eg rausa og rausa, muldraði liann i barminn .... Aldrei get ég lærl að halda kjafti. Minnstu ekkert á þetta við hann son minn. Það getur kostað okkur alla lífið. Skilurðu, Sergej .... Þetta er i fyrsta sinn sem ég hefi liitt þig. Samfarþegi í sporvagni -— og samt ber ég traust til þín. Sergej horfði fast i augu þessa nýja vin- ar síns. Þú hefir verið opinskár við mig. Þig skal ekki i'ðra ]>ess. Sonur þinn er einn af mínum fáu vinum. Eg' ætla að gjalda þér í söniu mynt og trúa þér fyrir dálitlu, sem gefur skýringu á að mér er ekki sama um Korsakov. Hann er eineygður, eins og þú veist. Radevski kinkaði kolli. Hitt augað missti hann fvrir mörgum

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.