Fálkinn


Fálkinn - 26.07.1946, Síða 15

Fálkinn - 26.07.1946, Síða 15
F Á L Ií I N N 15 Símar 1680 - 1685. Símnefni: Landssmiðjan, Reykjavík. Heimasími forstjórans 4802. fulltrúa skrifstofu og verslunar 4803 fulltrúi járniðnaðar og skipaviðgerða 2070 fulltrúa tréiðnaðar og skipaviðgerða 4807 Skrifstofa: Símar eftir lokun 1683 og 1685. Járniðnaður: | J» Sími eftir lokun 1681 lager, rennismíði, vél- virkjun, 1682 plötu- og ketilsmíði, 1685 fulltr. Eirsmiði, járnsmíði (eldsmíði), ketil- og plötusmíði, rennismíði, raf- og logsuða. Framkvæmir viðgerðir á skipum, vélum og eimkötlum o. fl. Útvegar m. a. hita- og kæli- lagnir, olíugeyma og síldarbræðslutæki. Tréiðnaður: Sími eftir lokun 1683. Skipasmíði, rennismiði, modelsmiði, kalfakt. Framkvæmir viðgerðir á skipum, húsum o. fl. Málmsteypa: Sími eftir lokun 1682. Járn- og koparsteypa, alumíníumsteypa. — Allskonar vélahlutir, ristar o. fl. Verslun allskonar efni. Útvegum: Frá Tékkóslóvakíu Reiðhjól Glervörur Krystalvörur Saumavélar Frá Hollandi Frá Belgíu Vefnaðarvörur Hitabrúsar Súpur í pökkum Sultu 'i Mjólkurbrúsa Mjaltavélar og allsk. búnaðarvélar Miðstöðvarofna og' fittings Rúðugler Erl. Blandon & Co., H.f. \ REYKJAVfK f HXESSA NVt COLA ÐMKKUR » Rafvélaverkstæði Halidórs Ólafssonar Njálsgötu 112 — Sími 4775 Framkvæmir: Allar viögerðirá rafmagns- vélum og tækjum. Rafmagnslagnir í verksm. og hús. Aðvörun um kaup á leikföngum Við rannsókn, sem ég' hefi látið fara fram á leikföngum, svokölluðum „tindátum“ og þess háttar, sem á boðstólum hafa verið í ýmsum verslunum, hefir komið í Ijós að í þeim er „verulegt magn af blýi“ en það efni getur verið hættulegt, enda algerlega bannað, að nota það í leikföng. Fólk er því alvarlega varað við að kaupa slík leikföng, enda er nú bönnuð sala á þeim, og þeir, sem þegar hafa keypt slík leikföng ættu þegar í stað, að taka þau úr notkun. Héraðslæknirinn í Reykjavík 2. júlí 19*6. MAGNÚS PJETURSSON Leikritaskáldið Coulé stamaði allt- af þegar lionum var mikið niðri fyrir. Eitt sinn bað hann leikhús- stjórann að hlusta á einþáttung, sem hann hafði samið. Eg hefi ekki nema tuttugu mín- útur aflögu, sagði leikhússtjórinn. Þér verðið að lesa hratt. Coulé fór að lesa, en undir eins i fyrstu línunni stamaði hann og verra varð það eftir því sem á leið. — Þetta var alls ekki slæmt, sagði leikhússtjórinn. — Ágæt hugmýnd: leikrit þar sem allar persónurnar stama! Fyyy-fyr-ir-gggeffiðð þé-þér! sagði Coulé og svitnaði al' hugar- æsing, — þ-það sta-stamar enginn. - Þá getið þér hætt að lesa, sagði forstjórinn. Stamið var það eina, sem var nokkurs virði.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.