Fálkinn


Fálkinn - 23.08.1946, Qupperneq 11

Fálkinn - 23.08.1946, Qupperneq 11
FÁLKINN 11 J ARÐSK J ÁLFT ARNIR 1896. Framh. af bls. ti. lireppi, rúm 30.000 og í Holta-, Ása- og Rangárvallahreppi. En í Árnes- sýslulireppunum var Ölfusiö verst úti þar var tjónið metið á tæp 40.000 kr. Næstur kom Hrunamanna- og Stokkseyrarhreppur méð rúm 13.000 livor. Jarðspell af iandskjálftanum voru metin á 27.500 krónur, mest í Landmannahreppi. Það var ekki komið í móð þá að hið opinbera hlypi undir hagga þeg'- ar slik áföll bar að liöndum. Stjórn- arvöldin sátu hjá og höfðust ekki að. En samskot voru liafin um allt iand. Það munu ekki þykja stórar upphæðir nú, sem gáfust til jarð- skjálftafólksins. Rausnarlegastir urðu Norðmýlingar og Seyðfirðingar, sem gáfu samtals 4.150 kr. Úr Reykja- vik gáfust 3000 krónur, en eins og áður segir veittu Reykvíkingar aðra hjálp meiri. Úr Gullbringu-og Kjós- arsýslu komu 150 krónur og Þing- eyjarsýslum 600. Meginhluti samskotafjárins kom frá Danmörku, þar sem Kristján IX. gekk á undan með stórgjöf. Þar söfnuðust um 100.000 kr. og dálítið i Englandi og Sviþjóð. Alls urðu erlendu samskotin 117.000 kr. og 4.600 frá íslendingum vestan hafs. Ásamt innlendu samskotunum urðu þetla 144.000 krónur, og til útbýt- ingar komu um 138.000 krónur eða um 60% af tjóninu. Jarðskjálftinn 1896 varð ægilegri i augum fólksins l'yrir það, að langt var um liðið síðan verulegur jarð- skjálfti hafi gengið yfir suðuriand. Frá síðasta stórjarðskjálftanum voru liðin 112 ár, og hræringarnar í sam- bandi við Ileglugosið 1845 og Kraka- tindagbsið 1878 voru iitlar og gerðu ekki teljandi skaða. Þeir menn voru til, sem höfðu orð á því að flýja býli sin, en þegar frá ieið urðu þeir afhuga þeim á- setningi. Þeir byggðu upp aftur, eins og „Bóndinn á Hrauni“. En ekki varð séð á þeim byggingum að reynt væri að varast vitin og leitast við að byggja sterkar en áður. Reynslan af jarðskjálftanum liafði yfirleitt orðið sú, að timburhús stóðust liann, en hin þungu torf- þök sliguðust og veggir úr torfi og grjóti gengu út og inn og hrundu. Túngirðingar úr hraungrýti jöfn- uðust víða við jörðu, og kann það að liafa ýtt undir notkun gaddavírs, sem fór að flytjast litlu síðar. Það varð líka algengara eftir jarðskjáiftann að nota bárujárn á þök, en tyrfa þó ofaná til að varna kulda. Síðari jarðskjálffar (á Dalvik) hafa sýnt mótstöðugildi steinsteypu- húsa gegn jarðskjálfta ekki síður en timburhús. Nú er talsvert farið að nota steinsteypu til húsagerðar í sveitum, en fæstir liirða um að nota í liana járn. Þar sem jarð- skjálfta er von er þetta mikið fyrir- hyggjuleysi, því að gera má ráð fyrir að þessi hús verði fyrir jarð- skjálfta í'yrr eða síðar, því að þau eiga að geta enst í aidir. Og í slíkum steinhúsum er lífshættan meiri, en i gömlu moidarkofunum, sem hrundu 1896. Eitt af framtíðarverkefnum íslend- inga er að reisa ný og betri liúsa- kynni í sveitunum, því að eins og sakir standa mun ekki nema fjórð- ungur fóiks úr sveitum búa í þolan- Fallegt sumarheimili Fyrir nálægt firntán árum dvaldi ég um tíma að sumarlagi með fjól- skyidu minni i skólahúsinu á Rrú- arlandi við Varmá. Vakti það atliygil mína þá, að á tveim stöðum skammt lrá veginum að Syðri Reykjum, en rétt fyrir ofan Áhiioss, sh'ðu sumar- hús, þar sem koin n i vai laisverð- ur trjágróður i Kr• *, revnir, Inrk: og víðir. Það var s;ai igæft að rá slíkt kringum suma.-f.us i nágreani Reykjavíkur í þá daga, og þessvegna tók maður eftir p'.i. Cg hinu tól. maður líka eftir, að við annað húsanna hafði verið gerð uppistaða í lækjardrag og var þar komin sund- laug. Það var ekki laust við að veg- farandinn öfundaði þá, sem gætu dvaiið á svona stað í tómstundum sínum á sumrin. Fyrir sköinmu kom ég aftur á þennan stað og fékk nú tækií'æri til að kynnast honum nánar. Nú er komið þarna stærra hús, sem hæfir til íbúðar bæði sumar og vet- ur, smekkvíslegt að ytra sem innra útliti, rúmgott og hentugt, en þó í öllu tilliti íburðarlaust. En það er eigi tilgangur þessara lína að fara að lýsa liúsinu, heldur því sem um- hverfis það er og gerir bústaðinn þarna við Reykjaveginn svo aðlað- andi. Húsráðendurnir á þessum stað liafa skilið það réttilega, að bú- staður er meira en húsið sjálft. Bústaðurinn nær líka til hins næsta umhverfis, og hversu vistlegt sem húsið er, þá vantar það sem mestu legum húsakynnum. Gömlu bæirnir, stundum lekir og fullir af sagga, eru ekki hvitu fólki hæfir, og þeir eru of dýrir og endast ekki nema nokkra tugi ára. Og óvandaðir timburhjall- ar, sem mikið liefir verið byggt af á þessari öld, eiga enga framtíð. Steinsteypan verður framtíðarbygg- ingarefnið. En í jarðskjálftalandi verður hún lífshættuleg nema hún sé styrkt vel með járni. Það geta að vísu gengið skæðari jarðskjálftar yfir landið en þeir, sem urðu 1896. En víst má heita, að það sé hægt að byggja svo, að liúsin standist flesta jarðskjálfta. Skúli Skúlason. varðar, ef möl og mold blasir við i kring. En skemmst frá að segja, er nú kominn þarna umhverfis þetta liús einn allra fallegasti garður i ná- grenni Reykjavíkur. Þar sem forð- um stóðu nokkur smávaxin tré er nú kominn fagur skógur trjáa, sem enn eiga eftir að verða miklu stærri. og þar sem áður var möl og mói utan sjálfs garðsins, sem uppruna- lega var gerður, er nú kominn marg- falt stærri garður, og með löngum trjágöngum frá veginum og heim að liúsi. Maður er staddur í fallegum og fjölbreytilegum skógi, þar sem mannshöndin og gróðrarmáttur is- lenskrar moldar hefir lijálpast að, og getað sýnt, að gamla sagan um að liér á landi sé „ei nema eldur og ís“, er argasta lygasaga. Af ásettu ráði hefi ég ekki hér að framan nefnt heiti þessa bústað- ar, eða nöfn liúsráðendanna, sem gerðu þennan yndislega reit upp úr melunum við Varmá. Þau vilja helst að nafna þeirra sé alls ekki getið í sambandi við bústað sinn, sem þau nefna nafninu Skógarnes — en það er réttnefni vegna þess að býlið stendur á odda milli Varm- ár og lítils lækjar, sem í liana fell- ur að sunnan. Þarna keyptu þau hjónin Axel og frú Kristin Meinliolt sér dálítinn landskika fyrir tuttugu árum og fóru þegar að rækta tré og runna. Meinholt var þá kominn hingað til landsins fyrir nokkru. Hann kom frá Danmörku, en þar hefir um langan aldur verið borin meiri virð- ing fyrir moldinni, en við höfum gert. Ilann liafði i æsku kynnst því, sem hægt var að gera í hans heim- kynnum, og hann liafði liug á að reyna hið sama hér norður frá. — Þetta hlýtur að hafa kostað óhemju vinnu? — Vinnu? Já, vitanlega. En það er svo mikið af þeirri vinnu, sem maður vinnur einmitt sér til hvild- ar. Er ekki hvíld i því að koma heim til sin eftir vinnudaginn í bænum, og fara að bjástra við ýmis- legt heima í garðinum sínum? Það er margfalt meiri hvíld en að leggj- ast upp í dívan! En það þarf víst að gera eitthvað meira fyrir svona en horfa á garð- inn vaxa og setja hiómin og mat- jurtafræin á vorin? spyr ég frú Kristínu Meinholt. — Já, við ætluðum okkur upp- runalega að geta gert þetta allt sjálf. En af því að okkur lieppnaðist svo vel í fyrstu, varð þessi lundur liérna í kring alltaf stærri og stærri. Og þá fór svo að lokum, að við feng- um fastan mann, til þess að liugsa um þetta. Og við vorum lieppin. Því að liann elskar bústaðinn okkar eins og við, og lætur sér svo annt um liann, segir frú Kristin. — Maður verður þess áskynja, þegar gengið er um garðinn i Skóg- arnesi, að einhver hefir „látið sér annt um hann“. Það er sjaldgæf prýði mannlegra verka, sem blasir þar við, hvar sem litið er. En einu hjó ég eftir sem vert er að taka eftir: „af þvi að okkur heppnaðist svo vel í fyrstu“. Þau urðu vitanlega fyrir vonbrigð- um af ýmsu því, sem þau gerðu —• það verða allir. En þau sáu samt árangur, og hann svo mikinn, að þau vildu helst halda áfram. Og húsbóndinn var ekki einn þeirra, sem runnu hlint í sjóinn um, hvað gera skyldi. Hann þekkti jurtarækt og skógrækt, og hann vildi sanna sjálfum sér og öðrum, að liægt væri að koma upp fallegum garði kring- um hvern einasta bústað á íslandi, ef liugur og þekking fylgdu máli. Þessvegna liefi ég sagt þessa litlu sögu um Skógarnes. Það er hægt að koma upp mörgum Skógarnesjum á íslandi, ef menn vilja þekkja sitt ættarland. En — þó kátbroslegt sé — þá eru það i mörgum tilfellum menn af dönsku bergi brotnir, seni virðast hafa haft minni ótrú á is- lenskum kulda, en við sjálfir liöfum gert. Þar þarf ekki að vitna lengra en í bæjarfógetagarðinn við Kirkju- og Aðalstræti, verk landlæknisins, Danans Schierbeck. Eg verð að bæta við dálitlu, um heimsóknina i Skógarnesi. Þegar við vorum búnir að ganga i kring Framh. á bls.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.