Fálkinn - 31.01.1947, Page 12
12
F Á L K I N N
DREXELL DRAKE:
5
»HAUKURINN«
Meðan liann stóð þar í áhorfendahópnum
fann liann að hnippt var í hann. Ilann leit
við og sá Stanton, einn af þjónunum i
Hálfmán anum.
— Lautinant, hann Joe langar til að tala
við yður, hvíslaði þjónninn órór.
— Komið þér með mér, sagði Ballard og
x-uddi sér hraut út úr hópnum en þjónn-
inn elti. — Hvar er Joe?
— f Davys Grill. Fjórða hás til liægri
þegar þér gangið inn.
— Gott, Stanton. Það ei' best að þér haf-
ið yður á hurt héðan, sagði Ballard og
hvarf að bílnum sínum.
— Bíðið þér hérna, Gerk, þangað til
verstu lætin era afstaðin. En þá akið þér á
liorn 52. götu og Broadway og bíðið eftir
mér. Eg skal vera kominn þangað eflir
klukkutíma. Ef einhver af mínum mönnum
spyr eftir mér, þá segið þeim að tala við
xnig á nxorgun.
Ballard lautinant labbaði svo að 6-götu
og fékk sér leigubíl þar. Um líkt leyti var
það að einn af mönnuni Lavans sagði við
liann:
— Eg heyrði að maðurinn- sagði. að Joe
vildi tala við hann.
— Og ég lield líka að Ballard hafi þurft
að tala við Joe, svaraði umsjónamiaðui-r
inn.
VIII Hluthafafundur.
Þetta var lengsti liálftími á ævi Joe Koln-
iks. Mínúturnar drögnuðust áfram, og hann
var alltaf að kvelja sig með þeirri spurn-
ingu hvort Stanton mundi nú geta fundið
Ballai'd, og hvort Ballard gæti slopþið burt.
Það vei’ða meiri lætin út af þessu, ef ég
get ekki sagt honum hvernig komið er, liugs-
aði liann með sér. — Þjónn, gefið nxér flösku
af sódavatni, en fljótt!
Kolnik var eini gesturinn í Davys Gi'ill
þessa , stundina og þjónninn liafði enguixx
að sinna neixia lionum. Þeta var þriðja sóda
vatnsflaskan, sem hann fékk, hinar tvær
stóðu hálfar á borðinu.
Þjónninn vissi eklti að þetta var meiri-
liáttar fulltrúi þeirrar stéttar, sem hann
átti atvinnu sína að þakka. En hann furðaði
sig bara á hvaða útúrborningur þetta væri,
senx sæti þarna og þambaði sódavatn. Varla
gat það liugsast að hann ætti von á kvenna-
lxeimsókn. En dyravörðurinn hlaut að
þekkja hann, úr því að hann lileypti lionunx
inn, svona löngu eftir lokunartíma.
Kolnik liafði verið svo hygginn að sjá
frarn á, að eini kosturinn sem liann gat tek-
ið — eftir það sem skeð liafði á götunni —
var að koma sér undan sem skjótast. Rétt
eftir að lxann liafði talað við Ballard í sím-
anum liafði haixn fengið skilaboð úr bíla-
skálanum um að Haukurinn og Sai'ge væru
sloppnir. Maðurinn, sem hafði haldið vörð
hinumegin götunnar, hafði gefið þessar upp
lýsingar. Ásamt dyraverðinum, fatageymslu
stúlkunni og Stanton hafði liánn svo farið
ofan liringstigann úr eldliúsinu og liaft
með sér liinn þjóninn, sem Haukurinn
hafði kvalið líftóruna úr. En fyrst. liöfðu
þau slökkt öll ljós og lokað dyrunum að
anddyrinu. Hann gleymdi að læsa útidyr-
ununx, sem liann hafði treyst að mundi
varna Hauknum og félaga lians útgöngu.
Þegar kom niður í bílaskálann hafði Kol-
nik þegar skipað fyi'ir verkum. Skáladyrn-
ar voru opnaðar og stóra bílnum ekið út.
f honum sátu fimm manns og liöfðu vél-
byssu að vopni. Kolnik sjálfur, fatageymslu
stúlkan, varðmaðux’inn í bílaskálanum og
Stanton urðu eftir og biðu þangað lil þau
heyrðu skothríðina á götunni. Þá lét Kol-
nik varðmanninn aka úl fimm manna bíl,
bilaskáladyrunum var læst og svo óku þau
í 7.götu. Þar bað Kolnik varðmanninn um
að nema staðar og fór út ásamt Stanton.
Varðmaðurinn átti að aka fatageymslu-
stúlkunni heim. Hann gekk sjálfur niður
göluna með þjóninunx og varð þá allt í
einu hugsað til Ballards, sem ef til vill
nxundi brjótast inn í Hálfmánann. Og þá
liafði hann sent Stanton til baka til þess
að bíða eftir Ballard og biðja liann um að
hitta sig í Davys Grill.
Skuggi féll á borðið, sem liann sat við,
en liann þorði ekki að líta upp. Hann vissi
að það var Ballard, sem stóð þarna, en nú
setti allt í einu að honum ótta, er liann
vissi að liann átti að tala við þennan gust-
mikla lögreglumann. Rakur hárlokkur féll
niður á ennið, og svitinn rann niður háls-
inn á honum.
— Jæja, svo að það voruð þér, sem höfð-
uð náð Hauknum í gildruna?
Kolnik gaut útundan sér augunum og
í'oði kom í fölar kinnarnar.
— Ó, lautinant, mér þótti svo vænt um
að þér komið. Fáið þér yður sæti.
— Þér ætlið kannske að segja mér nýja
lygasögu um Haukinn.
— Eg gat ekki afstýrt því að liann kæm-
ist undan.
— Jæja, svo að lxann komst undan?
— Eg skil ekki ennþá livernig það at-
vikaðist. Þetta gerðist allt í einu vetfangi.
Hafið þið fundið líkið lians, kannske?
— Afsakið þér, en ég get ekki stillt mig
um að hlæja. Líkið hans? sögðuð þér.
Ballai'd dembdi sér niður á stólinn og sletli
handleggjunum fram á borðið. — Var það
ekki lík Bradys, sem þérmeintuð?
— Lík Bradys?
— Þér þutuð hingað, á Davys Grill, eins
og lirædd mús, og vitið ekki einu sinni að
Brady hefir verið drepinn?
— En Haukurinn? Þér ætlið víst ekki að
segja nxér að sendimennirnir mínir liafi
ekki náð í hann?
— Heyrið þér Kolnik, ég lxefi liugsað mér
að þér hafið vei’ið að tala upp úr svefnin-
unx þegar þér hringduð til mín.
— Lautinant, þér eruð sjálfsagt að draga
tlár að mér! Það getur ekki verið satt að
Brady sé dauður? Eg botna ekki neitt í
neiixu.
— Nei, það gei'ið þér sjálfsagt ekki. Og
þessvegixa er það vist óþarfi að ég segi yður
nokkuð fx’á því, senx gei'st liefir.
— En þér viljið víst lieyra eitthvað um
félagsskap Bradys. Hann er Ilauknunx al-
veg óviðkonxandi.
— Nú, er það svo?
Ballard lxallaði sér aftur í stólnum, og
Kolnik sat kyrr unx liríð og hoi'fði á hann.
Hann vonaði að sjá votta fyrir skihxiixgi og
samúð í þessu harða aixdliti. Ballard var
þó félagi lians og sanxverkamaður, þx'átt
fyrir allt.
Jú, þvi að þeir voru saixxeigendur. Rudd-
inn Joe Kolnik lxafði fjárhagslegu ábyrgð-
ina og ábyrgð þá, seixx framkvæmdunum
fylgdi, og liaixix varð að heyja hina daglegu
baráttu fyrir tilveru fyrirtækisins, ýixiist í
blóra við lögin eða nxeð bakið nxót veggn-
um gegn þeinx öflum, senx ávalt voru reiðu-
búin til að í'áðast að lionum aftan frá.
Hlutur Ballard í fyrirtækinu var ekki
jafn þungur. Hann var í því fólginn að
xxota stöðu síixa til að lialda hlífiskildi yfir
Kolnik, og hann ákvað sjálfur þóknun sína
fyrir það.
Hvorugur þeirra lxefði getað rekið Hálf-
mánann eða álíka fyi'irtæki einn. Jafnvel
þó að Kolnik væri talinn íxxaður íxieð xxxönn-
um í sinni eigin veröld. Fjöldi manna voru
boðnir og búnir til að lilýða hverri beixd-
ingu sem liann gaf, livort heldur var unx
að drepa aðra eða láta drepa sig. Ballard
var annarskonar stærð. Hann gat haft það
til að vera Kolnik og haixs nótunx þungur
í skauti, svo framarlega senx saixxkonxulag
náðist ekki um skiftingu ai'ðsins.
Kolnik saup gúlsopa úr sódavatnsglasinu.
— Nú, það kom dálitið fyi'ir þennan
gamla dela, senx Brady hafði nxeð sér, sagði
hann. — Við urðum að slökkva ljósið,
ryðja salinn og. ... afmá vegsummerkin.
skiljið þér, herra lautinant.
— Kom dálítið fyrir, segið þér. Hverjir
voi’u þarna fleiri?
— Um tuttugu gestir.
— Það keixxur xxxér ekkert við. Hverjir
sátu við borð Bradys?
— Eg nefni aldi'ei nöfn, eins og þér vit-
ið, lautinant.
Ballard hló. — þér þurfið ekki að fara
svona varlega, lxvað þetta tilfelli snertii-
Mergui’inn málsins er sá, að það var ekki
aðeins Brady, sem drepinn var, heldur líka
sá, sem með lionunx var.
— Slinx Lipski?
— Nú, var það Slinx? Þá hefir kvendið
víst verið Clare Lafara, fylgikona Slims —
var ekki svo ?
— Hvað er um að vera með Clare, lauti-
nant? Hún var í samkvæmi Bi'adys. Hvað
er um að vera með hana?