Fálkinn - 31.01.1947, Qupperneq 16
16
FÁLKINN
?
m
A hreindýraslóðum
Einhvern næstu daga sýnir Edvard Sigurgeirs-
son, á vegum Ferðafél. íslands, kvikmyndina
Á HREINDÝRASLÓÐUM, sem hann tók sam-
tímis myndum þeim er prýða hina gullfallegu
og sérstæðu bók: Á hreindýraslóðum. — —
Þeir, sem ætla sér að sjá kvikmyndina, en
hafa ekki enn fengið sér bókina, ættu mí að
eignast hana og lesa áður en kvikmyndin verð
ur sýnd, með því öðlist þér tvöfalda áinægju.
Á HREINDÝRASLÓÐUM fæst enn
hjá allflestum bókaverslunum. —
íslands
Dregið verður í 2. flokki
10. febrúar.
Endurnýjunarfrestur
til h. febrúar.
í 2. -12. fl. eru vinningar samtals
kr. 2.497.000,00.
Vinningar eru tekjuskattsfrjálsir
og tekjuútsvarsfrjálsir.
BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ:
Samtryggingar taka nú að sér allar tegundir bif-
reiðatrygginga með hinum hagkvæmustu líjörum.
Sú nýjung er á fyrirkomulagi trygging-
anna, að þeir bílar, sem sjaldan verða
fyrir tjóni, fá stórum lækkuð iðgjöld.
4> Þetta tryggingarfyrirkomulag skapar:
ÖRYGGI,
RÉTTLÆTI og
MINNKAR SLYSAHÆTTUNA, þar sem
það ýtir undir bifreiðastjórana að aka
með meiri gætni.
Kynnist Jiinu nýja fyrirkomulagi bifreiðatrygginga
Iijá
!
*
♦
t
Látið ekki eldinn gera yður að öreiga
á einni nóttu. Tryggið búslóð yðar
og lausafé hjái
SAMVINNUTRYGGINGUM, sambanoshúsinu, sími 7080 og 5942
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<>