Fálkinn


Fálkinn - 13.06.1947, Blaðsíða 3

Fálkinn - 13.06.1947, Blaðsíða 3
FÁLKINN 3 Bryndís Sigurðard. Brynja Hlíðar Garðar Þorsteinss. Júlíana Arnórsd. Árni Jónsson Guðlaug Einarsd. Gunnar Hallgrímss. María Jónsdóttir , Rannv. Kristjánsd. Saga Geirdal Sigurrós Jónsdóttir Stefán Sigurðsson Þórður Arnaldsson Þorg. Þorvarðard. Vélbáturinn „Atli“ leggur aö bryggju á Akureyri með líkin föstudagskvöldiö 30. mai. Ljósm.: Helgi Thor- valdsen. Líkkisturnar um borð i „Ægi“ Ljósm.: Sig. Guð- mundsson Ragnar Guð- mundsson Myndir vantar al' Sigurrós Stefáns dóttur frá Akureyri, Jóhanni GuS- jónssyni frá Eyrarbakka, Norðmann- inum Jens Barsnes og yngsta barni Tryggva og Ernu Jóhannsson. Jónsson, vigslubiskup, flutti bæn. Dómkirkjukórinn söng undir stjórn dr. Páls ísólfssonar og Lúðrasveit Heykjavikur lék sorgarlög. Kisturn- ar voru síðan fluttar heim til ást- vina hinna látnu. Nöfn þeirra 13, sem flutt voru suður með „Ægi“ eru þessi: Þorgerður Þorvaröardóttir, Itvík; Garöar Þorsteinsson, Rvík; Jens fíarsnes, Húsavik; Tryggvi Jóhanns- son; kona hans, Erna Jóhannsson, og synir jjcirra Gunnar og Tryggvi; María Jónsdóttir, Húsavík; Jóhann Guðjónsson, Eyrarbakka; Kristján Kristinsson, fívík; fíeorg Thorberg Óskarsson, fívík; Sigríður fíunn- taugsdóttir, fívík og fíagnar Guö- mundsson, fívík: Erna Jóhannsson og eldri sonur hennar. Sigurrós Stefánsdóttir, fírynja Hlíö- ar, Gunnar Hallgrímsson, Sigurrós Jónsdóttir, Júlíana Arnórsdóttir og Árni sonur hennar, Stefán Sigurös- son, Saga Geirdal, Guðlaug Einars- dóttir, Rcinnveig Kristjánsdóttir og ÞórÖur Arnaidsson. Minningarathöfn hafði áður farið fram um Bryndisi Siguröardóttur úr Mývatnssveit. Var hún jarðsett þar. Skömmu fyrir kl. 10, föstudags- kvöldið (i. júni, kom varðskipið „Ægir“ með líkin, sem jarðsett voru hér syðra. Mikill mannfjöldi var saman kominn á liafnarbakkanum og nærliggjandi götum. Séra .Bjarni Tryggvi Jóhannss. Kristján Kristinsson Georg Thor- berg Óskarss. Sigríður Gunn- laugsdóttir Mannfjöldinn á hafnarbakkanum ífíeykjavík, þegar .,Ægir“ lagðisl að með iik þeirra 13, sem jarðsett voru hér sunnanlands. Ljósm.: Sig. fíuðmundsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.