Fálkinn - 13.06.1947, Blaðsíða 12
12
F Á L K 1 N N
DREXELL DRAKE:
24
»HAUKURINN«
Fús til að vera með yður í öllu sem við-
vikur Sneedmálinu. Vonast eftir yður í
Gray Mansions sunnudag kl. C síðdegis.
Itringið fjórum sinnum. „Haukurinn“.
Nú ætlaði hræðslan að yfirbuga hana á
ný. Hinn dularfiilii gestur hafði þá hara
lieimsótt hana og aflað sér upplýsinga um
fjölskyldumálefni liennar til þess að afhenda
hana Hauknum.
En svo rann upp ljós fyrir henni. Þarna
hafði hún handa á milli upplýsingar um
livar Haukinn væri að- finna. Hún vissi
ekki livar Gray Mansions var. En Ballard
mundi eflaust geta komist að því. Og nú
fór hún þegar í símann.
Haukurinn hallaði sér aftur á bak í bil-
sætinu. — Nú finn ég að ég er viss um, að
lieimboð okkar verður þegið, sagði liann.
— Yið megum búast við heimsókn Ballards
lautinants í Gray Mansions siðdegis á morg-
un, klukkan sex. Ef mér skjátlast ekki þá
liefir ungfrú Sneed símað til lians rétt í
þessu og látið hann vita um beimboðið.
XXXI. í „Glerhauskúpunni“.
Sarge gekk á undan niður mjó steinþrep-
in, sem lágu frá gangstéttinni niður á sval-
irnar. Dyrnar við endann á ganginum voru
i myrkri. Iiann þreifaði fyrir sér eftir dyra-
karminum þangað til liann hitti á hnapp,
sem hann þrýsti á.
Undir eins sást Ijós á rúðunni i hurðinni,
og lúka var opnuð. Tvö augu störðu á hann
gegnum rúðuna.
— Allt í lagi, Shorty! sagði Sarge.
Slagbrandurinn var dreginn frá og lyklin-
um snúið í lásnum, og Sarge ýtti hurðinni
upp. Lítill, digur maður hleypti honum inn,
en varnaði Hauknum inngöngu.
- Það er alll i lagi, Shorty. Hann er
með mér.
Dyravörðurinn gaut augunum tortryggnis-
lega til Hauksins og tautaði eitthvað um að
hann vildi helst þekkja þá, sem hann hleypti
inn. En þó lét bann Haukinn sleppa og læsti
svo dyrunum.
I þessum mjóa gangi, sem þeir voru
komnir inn í lýrði á Ijósi uppi undir lofti.
Þetta var mjög frumlegur lampi: glottandi
bauskúpa úr gleri. Það mun hafa verið lamp-
ans sök, að þessi fundarstaður glæpamann-
anna hafði fengið nafn sitt.
I ganginum voru tvennar dyr, til hægri
og í endanum. Sarge fór að þeim síðarnefndu
og beið þangað til sá digri kom með lykl-
ana og lauk upp. Þessum dyrum var líka
læst á eftir þeim.
Nú voru þeir komnir inn í langa en mjóa
stofu. Þar voru ekki önnur búsgögn en
nokkrir stólar og borð, sem stóðu meðfram
langveggjunum. í neðri endanum voru dyr
og tók Sarge sér borð rétt hjá þeim. Hann
settist með hakið að þilinu, en Haukurinn
settist beint á móti lionum, næst dyrunum.
Aðeins tvö önnur borð voru setin. Við annað
þeirra, sem var í hinum enda salsins, næst
barnum, sálu tveir menn. Við hitt borðið,
skammt frá þeim, sátu þrír menn og töluðu
saman í hljóði.
Sarge kveikti á eldspýtu og slökkti á henni
undir eins. Við hin tvö borðin var líka kveikt
á eldspýtum, sem strax var slökkt á. Úr barn-
um, sem Sarge og Haukurinn gátu ekki
séð frá sínu borði, heyrðist hljóðskraf.
Sarge leil á klukkuna.
Við erum snemma á ferðinni, sagði
hann. — Við verðum að bíða í nærri því
heilan klukkutíma.
— Við gætum stytt okkur stundir með
því að spila ravoli, sagði Haukurinn. —
Mig minnir að þér segðuð, að það spil væri
einskonar inngangsorð hér í húsinu.
— Það skulum við gera, sagði Sarge.
Spil lágu á borðinu og þeir fóru að spila.
— Það koma víst ýmsir nýir gestir hing-
að í kvöld? spurði Haukurinn.
— Þeir eru ekki eins nýir og þér lialdið,
húsbóndi. f svona rottuholu þarf maður
ekki annað en að hvísla um, að liægt sé að
ná í bráð, og þá liópast þeir að manni.
Þessum úrhrökum stendur alveg á sama
hvern þeir skjóta á. Aðalatriðið er að þeim
sé leyft að skjóta.
Þér hafið verið fljótur að undirbúa
þetta, Sarge. Er ekki svo?
— Það er enginn vandi, sagði Sarge og
hló. -- Skrítið að ég skyldi ekki láta mér
detta þennan stað í hug þegar Clare nefndi
hann. En það var þessi hauskúpa, sem
ruglaði mig. W,eevil-bófarnir hafa verið van-
ir að hafa bækistöð sina hérna. Þegar ég
hafði komist að raun um það, var ég kom-
inn langt. Goldy kemur ekki fyrr en seinna.
Það er dóni, sem heitir Bullet Snozel, sem
gengur næst honum að völdum. Og W,eevil-
bófunum kemur ekki sérlega vel saman við
bófa Goldys og Snozels.
Þjónn færði sig nær þeim og Sarge bað
um tvö glös af öli. Nú leið hálfthni en þá
fór að fjölga í salnum. Nú voru öll borð set-
in og alhnikið þjórað, en gleðskapurinn virt-
ist ekkert vaxa við það. Það var talað i
hálfum hljóðum við öll borðin, og alls ekki
talað milli borðanna.
Armbandsúr Sarges vantaði tíu minútur
í tíu þegar tveir menn komu inn í salinn og
fóru inn um dyrnar hjá borðinu þeirra Sarge
og Hauksins. Og á næstu fimm mínútum
komu fimm menn í viðbót.
— Nú ætti hann að fara að koma, hvísl-
aði Sarge.
Augnabliki siðar þurfti enginn að vekja
athygli á þvi, að Shank Goldman væri kom-
inn. Það heyrðist liátíðlegur kliður um all-
an salinn.
— Eg hefi fengið Rambúkkann til að fást
við hann. Hann er sá besti, sem ég gat náð
í. Rambúkkinn kemur alltaf niður á lapp-
irnar. Hann hefir nokkra af Weevilsbófunum
með sér hérna í kvöld.
Hár og magur maður, með ekta mann-
dráparaandlit liafði staðið upp og gengið á
móti Goldman. Bófarnir tveir töluðu saman
i hljóði og virtist samtalið vera mjög vin-
samlegt. Þeir skiptust ekki á nema fáum
orðum, og svo settist Rambúkkinn niður bjá
félögum sínum. Rambúkkinn kveikti á eld-
spýtu og slökkti undir eins á lienni aftur.
Það er allt í lagi, húsbóndi, tautaði
Sarge.
Goldman var risi yfir sex feta hár, beina-
mikill og klunnalegur. Stórar lúkurnar á
lionuin náðu nærri því niður undir hné.
Andlitið var eins og á krakka. En augnn
stingandi og grimmúðug.
Hann liafði rennt augunum yfir alla þá,
sem sátu í salnum,’ og þegar liann kom að
dyrunum nam liann staðar og hvessti augun
á Sarge og Haukinn.
— Hvernig liafið ]iið komist hérna inn?
spurði hann.
Við komum liingað til að bitta yður
Goldman, svaraði Hafikurinn. — Og okkur
datt i hug, að þér munduð liafa hug á ÖO
þúsund dollurum.
— Nei? Kannske - kannske eklci. Hver er
það, sem ég hefi þann heiður að tala við?
spurði Goldman.
—- Við erum vanir að bjai’ga okkur náfn-
lausir, svaraði Haukurinn.
— Svo? En ég er ekki vanur að tala við
ókunnuga menn eða láta ókunnuga tala við
mig.
Nú jæja, þá getið þér sloppið við það.
Mér finnst þetta ekki beinlínis vera
alúðlega talað. En, gott og vel. Látið mig
lieyra livað yður er á liöndum.
— Við eigum hugmyndina, en þér verð-
ið að útvega mennina, sagði Haukurinn.
— Nú — en það voru þessir fimmtiu
þúsund dollarar, sem mig langaði til að
heyra um.
— Þér liafið ef til vill héyrt um lausnar-
fé fyrir Sneed senator?
Goldman virtist vera hugfanginn af þessu
i bili, en svo kom skuggi yfir andlitið á
bonum.
— Þið liélduð víst að ég mundi gleypa
þetta, piltar? Nei, ykkur skjátlast.
Þér eruð víst að liugsa um Staton?
spurði Haukurinn. (
— Og liafi ég hugsað um Staton —- hvað
þá?
-----Þá ættuð þér að hætta að hugsa um
hann. Staton glevpti of mikið af blýi núna
i dag.
— Nú liætti bófinn að efast. Hann þreif
stól og settist svo lijá þeim.
— Það verður ekki annað séð en að þið
vitið eitthvað, sagði liann.
Eigum við að segja yður fréttirnar,
eða eigum við að fara til hans lagsmans
yðar í lögreglunni með þær? spurði Hauk-
urinn.
— Út með það, liefi ég sagt.
Haukurinn hallaði sér frain á borðið
Gott og vel, Goldman, við vitum að