Fálkinn


Fálkinn - 13.06.1947, Síða 13

Fálkinn - 13.06.1947, Síða 13
FALKINN 13 KROSSGÁTA NR. 636 Lárétt skýring: 1. Gata í Rvík, 12. efni, 13. inetra- vara, 14. skaut, 16 fæöi, 18. gang- ur, 20. bera, 21. tónn, 22. fáguö, 24. fótabúnað 26. ósamstæðir, 27. biblíunafn, 29. liillu, 30. gat, 32. gata í Reykjavík, 34. tónn, 35. fljót, 37. guð, 38. samliljóðar, 39. fley, 40. fornmann, 41. friður, 42. lirylla, 43. umbun, 44. aum, 45. fangamark, 47. liljóta, 49. henda, 50. samhljóð- ar, 51. vekring, 55. tveir eins, 56. kasts, 57. veitt eftirför, 58. tveir eins, 60. fæða, 62. lilé, 63. fanga- mark, 64. önd, 66. á armi, 68. gengi, 69. sjaldgæft, 71. steikja, 73. veru, 74. ánnes. Lóðrétt slajring: 1. Slælega, 2. skipstjóri, 3. þyngd- areining, 4. glímukappi, 5. flík, 6. göngulag, 7. ásynja, 8. þyngdar- eining, 9. liljóða, bh., 10. grasbletta, 11. vonds, 12. gata i Rvik., 15. götu í Rvík, 17. lengdarmálseiningar, 19. gjald, 22. framkoma, 23. lágt, 24. bæjarnafn, 25. mann, 28. ósamstæð- ir, 29. fangamark, 31. glys, 33. þver- tré, 34. krydds, 36. forfeður, 39 liegðun, 45. rófa, 46. kvæði, 48.' elsku, 51. rá, 52. frosinn, 53. ósam- stæðir, 54. tíu, 59. gróður, 61. gróf- ur, 63. sævar, 65. viður, 66. skjóta, 67. þrír eins, 68. bil, 70. samhljóð- ar, 71. prestur, 72. tveir eins, 73. utan. LAUSN Á KR0SSG. NR. 635 Lárétt ráðning: 1. Ljósvallagata, 12. Fjón, 13. kleif, 14. kaup, 16. rós, 18. tin, 20. kró, 21. ís, 22. dug, 24. rak, 26. A.S., 27. pútur, 29. káfar, 30. I.P. 32. kaflarnir, 34. H.H., 35. Rán, 37. RU, 38. ar, 39. frú, 40. Krag, 41. sá, 42. ár, 43. tros, 44. jag, 45. TT, 47. GS, 49. áss, 50. ur, 51. Marargata, 55. S.T., 56. Timor, 57. storð, 58. eg, 60. sek, 62. arf, 63. bæ, 64. gám, 66. all, 68. fat, 69. iður, 71. unnir, 73. mari, 74. undursamlegur. Lóðrétt ráðning: 1. Ljós, 2. jós, 3. ÓN, 4. VK, 5. allt, 6. leit, 7. lin, 8. af, 9. ak, 10. tak, 11. aura, 12. Fríkirkjuvegi, 15. Pósthússtræti, 17. kutar, 19. lafir, 22. dúk, 23. gufustrók, 24. Ránargata, 25. kar, 28. RL, 29. Kr., 31. párar, 33. ar, 34. hross, 36. nag, 39. frá, 45. Tamea, 46. er, 48. stork, 51. mis, 52. ar, 53. GS, 54. arf, 59. gáðu 61. eina, 63. barr, 65. mun, 66. ans, 67. lim, 68. fau, 70. RD, 71. ur, 72. RL, 73. Mg. þér eruð lil i allt. Við vitum líka, að þér misstuð ai' þessum fimmtíu þúsundum frá Sneed. Halev náði í peningana, en missti þá aftur. Og Staton varð að láta lífið fyrir þá. Haldið þér nú að við getum gefið vður leiðbeiningar? Goldman horfði rannsakandi á liann. Dessi maður liafði sýnt, að hann vissi ýmislegt um það, sem Goldman hafði fyrir stafni. Vissi liann meira? Haukurinn lét Sarge um málið. Hann fleygði kámugum matseðli til hans, og Sarge fór að teikna á spjaldið. Þér eruð kunnugur i Harlem, Gold- man, og þér vitið hvar Gray Mansion er. Þér getið komist hakmegin að húsinu með því að fara þessa blindgötu liérna. Svo far- ið þér mjóan stig, þangað til þér komið inn í hlið. Þér farið inn um það og gangið með- fram múrnum, þangað til þér komið að sliga, sem liggur utan á iiúsveggnum, upp á aðra hæð. Dyrnar eru ólæstar, en frá for- salnum á annarri hæð komist þér niður á miðja neðstu hæð. Sarge sýndi lionum rissið og Goldman at- hugaði það nákvæmlega. Og hvað á ég að gera þar, á miðri neðstu hæð, sem þér segið? — Þaðan mundi ég gera áhlaup á fram- stöðvarnar á neðstu hæð. Fimm mönnum með dálitlu af stórskotaliði ætli ekki að verða skotaskuld úr þvi. Eg skil ekki hvað þér meinið með þessu, sagði Goldman. — Er það svo að skilja að þið séuð tveir hershöfðingjar, sem vantar her? Meiningin er sú, að það er bófaflokkur, sem hefst við þarna i Gray Mansion sagði Sarge. — Og þar getur verið eftir einhverju að slægjast. Nú hefi ég sagt yður hvernig þér getið komist inn i húsið án þess að nokkuð heri á. Það á eitthvað að gerast þar siðdegis á morgun, eftir að dimmt er orðið. — En hvað kemur þetta þessum fimmliu þúsundum við? — Ef þér viljið ná i manninn, sem tók fimmtíu þúsundin eftir að Haley hafði verið drepinn, þá liefi ég nú sagl yður stund og stað til þess. Ef maðurinn lætnr ekki pen- ingana af hcndi með góðu. Goldman sat nm stund og hugsaði málið. Honum fannst þetta fremur léleg saga. Og hann hafði ekki jafn mikinn áhuga á henni og hann liafði fvrir mönnunum tveim- ur, sem höfðu gerst svo djarfir að koma hingað og stinga upp á þessu við hann. - Hann komst að þeirri niðnrstöðu að hann mætti ekki láta þá sleppa út að svo stöddu. Þeir vissu of mikið um hann, hvað sem öðru leið, svo sem sögunni um Gray Mans- ion. Þeir vissu meira að segja um samband lians við Ballard og að liann hélt stundum til þarna i Glerhauskúpunni. Eg er að velta því fyrir mér hve litla mögu leika þeir hafa til að komast út liéðan, liugsaði hann með sér. — 'Allt í lagi, piltar! sagði hann svo. — Þetta lítur hara vel út. Bíðið hérna dálitla stund. Það sitja nokkr- ir menn og bíða eftir mér þarna inni. En ég skal vera kominn aftur eftir fimm mín- útur. Og svo hvarf hann inn í stofuna þar sem hinir sjö sátu. — Þetta er þynnsta súpan, sem ég hefi nokkurntíma borið á borð, sagði Haukur- inn og liló. — Hún er varla þynnri en sú, sem Gold- man ætlast til að við gleypum, sagði Sarge. — En ég hugsa nú að við fáum hann til að koma í Gray Mansion með hófana sína samt. Nú liðn nokkrar mínútur. Sarge kveikli sér i vindli, og hann varð að nola tvær eld- spýlur. Ekki var fyrr slokknað á seinni eld- spýtunni en Bambúkkinn og félagar lians tveir stóðu upp og gengu hægt að útgöngu- dyrunum. Þeir börðu á þær og var hleypt út. Nokkrum mínútum síðar komu þrir menn út úr hliðarstofnnni og fóru út. Þá voru fjórir inenn eftir hjá Goldman. Síminn hririgdi frammi í harnum. Þjónn kom lilaupandi inn og drap á dyrnar á hlið- arstofunni. Hann gaf einhver skilahoð og svo kom Goldman út og skálmaði löngum skrefum fram í barinn. Goldman var ekki kominn aftur framan úr barnum þegar í hjöllu glumdi i stof- unni. Og allir spruttu upp. XXXII. önnur leið út. Það var líkast því að brunaboði hefði hringt, en þó varð ekkert óðagot þarna. Borðið næst innganginum var flutt til, og mennirnir tveir, sem höfðu setið við það, lijálpuðu til þess. Hurð á þilinu var slcotið til hliðar, og sást þar inn í litla kompu. All- ir fóru að dyrunum og fleygðu skammhyss- um, kylfurn, hnífum og öðrum handvopn- um inn í kompuna. Svo var liurðin dregin fyrir aftur, borðið sett fyrir framan hana, og mennirnir tveir setlust niður aftur eins og eklcert hefði komið fyrir. Þetta alll tók ekki nema tvær mínútur. Hinir gestirnir settust líka aftur, hver á sinn stað. Goldman kom fram úr barnum. — Allt í lagi, piltar. Verið þið hara ró- legir. Eg var að fá hoð um að nokkrir lög- reglusnápar væru á leiðinni hingað í heim- sókn. Þeir skulu ekki finna neitt hér, og þetta er víst okkur óviðkomandi. Það er víst þessi Haukur, sem þeir eru að leita að. Svo minntist hann hinna tveggja, sem hiðu eftir honum. — Þið getið eins vel komið inn líka, sagði hann. Haukurinn og Sarge stóðu upp og fóru með honum. Hinir fjórir voru horfnir, og járnstigi i einu horninu sýndi, hvaða leið þeir liöfðu farið út. Þeir munu hafa kosið

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.