Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1947, Síða 5

Fálkinn - 20.06.1947, Síða 5
F Á L K 1 N N 5 l)r. Hichanl Beck og fjölskylda httns Verses (Winnipeg 1945), og verið mjög vinsamlega getið. Ritstjóri liins góðkunna ársrits Almanaks Ó. S. Thorgeirssonar í Winnipeg hefir dr. Beck verið all- mörg undanfarift ár, og þótt fara það prýðilega úr hendi, eins og iofsamlegir tímárita- og blaðadóm- ar sýna beggja megin hafsins, og er þar í ritinu að finna margar rit- gerðir eftir hann. Þá hefir luinn ritað fjölda rit- gerða um islenskar bókmenntir, og eigi all fáar um norskar bókmennt- ir, i amerísk og íslensk frœðirit, og sæg greina uin íslensk og norsk efni í önnur amerísk, norsk-amer- ísk, vestur-íslensk og íslensk tíma- rit og blöð; skipta slikar greinar hans orðið hundruðum, og er mik- inn fjölda þeirra að finna í ís- lenskum vikublöðum í Winnipeg, ásamt mörgum tækfærisræðum lians, hann hefir einnig birt mörg kvæði í islenskum blöðum og timaritum ausan hafs og vestan. Dr. Beck er eftirsóttur og við- kunnur ræðumaður, og hefir getið sér mikinn orðstír fyrir mælsku, og er jafnvígur á íslensku, ensku og norsku. Hefir hann flutt ræður víðsvegar vcstan liafs i Bandaríkj- unum og Canada, svo hundruðum skiptir um íslensk efni, ísland og íslendinga, og munu þær ræður lians nú nokkuð á fjórða hundrað talsins, einnig hefir hann fhitt mik- inn fjölda af ræðum um Norcg og norskar bókinenntir, eða um 950 talsins, að ótöldum ræðum um önnur efni, menningarmál frá vms- um hliðum, fræðslumál, bindindis- mál og friðarmál. Margar af ræð- um þcssum liafa verið liuttar í útvarp, einnig Iiafa margar þeirra verið prentaðar i útdrætti eða héild sinni i blöðum og tímaritum vestra. Eins og kunnugt er, var dr. Beck fulltrúi Vestur-íslendinga og gestur ríkisstjórnar íslands við lýðveldis- stofnunina 17. júní 1944; flutti ræð- ur á Þingvöllum, ferðaðist síðan víðsvegar um landið og flutti ræð- ur á fjölmeunum samkomum og í samsætum, og átti hvarvetna fram- úrskarandi viðtökum að fagna. Hef- ir liann ritað márgar greinar og flutt fjölda af ræðum vestan hafs um fcrðina. Þá hefir dr. .Bcck tekið afar mik- inn þátt og víðtækan i félagsmálum islendinga og Norðmanna vestan hafs. Hann var, svo sem þjóðkunn- ugt er, forseti Þjóðræknisfélags ís- lendinga í Vesturheimi í samfléytt sex ár, 1940-194G, og ber það vitni vinsældum hans og trausti í þvi starfi, en áður hafði hann verið varaforseti félagsins jafn lengi. -- Sími lagöur úr flugvélum. 1 Fort I)ix í U. S. A. var fyrir nokkru sýnt af mönnum úr merkja- deild ameríska hersins og vélfræð- iíigum flughersins og símamönnum frá Bell Laboratory hvernig 9. km. langur sími var lagður úr flugvél, með 180 km. hraða á klukkustund. Undirbúningur að þessu liefir staðið í mörg ár. Símalínan var á sex keflum, sem fest voru í flugvél og þráðurinn gefinn út með 7 m. Forseti fræðafélagsins The Society for the Advancement of Scandinav- ian Study var hann árin 1940 -’41, áður vararforseti um tveggja ára skeið, og enn í stjórnarnefnd. Þá hefir hann verið forseti Leifs F.i- ríkssonar-félagsins í Norður-Dakota um nolckur undanfarin ár. Hann er fyrrv. forseti allsherjar samtaka bræðafélaga í Norður-Dakota (Nortli Dakota Fraternal Congress) og fyrr- verandi ritari og forseti þjóð- ræknisdeildar Norðmanna í Grand Forks (Sönner av Norge) og hefir átt sæti i og verði formaður fjöl- margra nefnda af hálfu þess fé- lagsskapar, einkum þá er merka gesti og fyrirlesara frá Noregi héfir borið að garði. Meðal annars var hann ritari undirbúningsnefndar Grand Forks borgar og formaður % hraða á sekúndu. Þetta bófst með því að fleygt var út fallhlíf, sem símaendinn var festur í ásamt 10 kg. keðju, sem var ballest. Svo var farið að gefa út, og níu kilómetrar lagðir á tveimur minútur. Liðsforingjar segja, að þetta hafi verið notað i ófriðnum. Þannig geta einangraðar hersveitir fengið simasamband við samherja sina. I orustunni við Mundaflóa kom þetta t. d. að miklu gagni. Aðalstöðvar sveitarinnar voru annarsvegar við flóann en herstjórnin hinumegin. Þrir kilómetrar voru á milli þeirra. Menn úr merkissveitinni reyndu að koma á sambandi á milli og notuðu móttökunefndar háskólans i N.-Da- kota, þegar þau Ólafur ríkiserfingi Norðmanna og Maertha krónprins- essa komu þangað i opinbera heim- sókn 1939, en áður hafði hann ver- ið formaður móttökunefndar, þá er Hambro stórþingsforseti kom til borgarinnar i fyrirlestraferð og sem gestur háskólans 1938. Formaður há- tiðarnefndar Grand Forks borgar á 150 ára stjórnarskrárafmæii Banda ríkjanna 1938. Á stríðsárunum átti hann sæti i landsnefndum í Banda- rikjunum, sem myndaðar voru til styrktar málstað Noregs og Dan- merkur. Þá liefir hann skipað sæli i ýmsum meiri háttar nefndum af hálfu ríkisháskólans i N.-Dakota, meðal annars um mörg undanfarin ár af háskólans háll'u verið fram- kvæmdastjóri k a p pr æ ðu - s a m b and s til þess hólma í miðjum flóanum. Hann var alvaxinn mangrove-viði, svo að ómögulegt var að komast á land þar. Og svo voru hermenn- irnir undir látlausri skothrið, og margir féllu. Með þvi að koma á símasambandi með flugvél liefði verið hægt að spará jiessi mannslíf. Fyrsta tilraunin til að leggja síma úr flugvél voru gerðar i árs- lok 1942. Þó að þessar tilraunir gæfust ekki vel þá var flugdeild hins l’ræga ofursta Cochran sagt frá þeim, en liann vann þá að því að bjarga 200 særðum mönnum, sem liöfðu verið umkringdir í Suður- gagnfræðaskóla þar í ríkinu. Síðast on ekki síst ber þess að geta, að ,Ir. Beck hefir verið vararæðis- maður íslands (kjörræðismaður) i N.-Dakota síðan 1942. Fyrir hin margháttuðu ritstörf sín og félagsstörf hefir dr. Beck hlotið margvíslegar heiðursviður- kenningar rikisstjórna og ýmissa fé- laga. Ilann var gerður Riddari af Fálkaorðunni 1939, Stórriddari 1944 og sæmdur heiðursmerki lýðveldis- stofnunarinnar sama ár. Riddari af St. Ólafsorðunni norsku, af fyrsta flokki, varð hann 1939, og sumarið 1940 var hann sæmdur frelsisorð- unni dönsku (Kong Christian den Tiendes Frihedsmedaille). Hann er félagi i ýmsum visindafélögum beggja megin hafsins. Bréfafélagi Vísindafélags íslendinga. Hciðurs- félagi i Leif Eiríkssonar félaginu í S.-Dakota, Víkingafélaginu í Winni- peg, Det Nationale Trönderlag í Ameríku, Normandslaget i Ameríku, og mörgum öðrum norskum byggða- og þjóðræknisfélögum vestan hafs, i skátafélagi Mið-Vesturlandsins, og var á síðasta ársþingi Þjóðræknis- félags Islendingá í Vesturheimi kos- inn heiðursfélagi þess félagsskapar í þakkarskyni fyrir langt starf í þágu hans. Norski karlakórinn „Bjarne“ í Grand Forks sæmdi dr. Beck gullmerki kórsins á 00 ára afmæli hans fyrir nokkrum árum siðan, og Karlakór Reykjavikur sænuli hann 20 ára afmælismerki sínu fyrir aðstoð hans og móttöku í sainbandi við för kórsins vestur um haf siðastliðið haust. Hið viðtæka starf dr. Bcek hefir vakið mikla athygli vestan liafs og hefir þess iðulega verið minnst í blöðum og tímaritum eriendis í fréttagreinum, ritstjórnargreinum, umsögnum um ræður lians og rit- dómum um bækur hans og ritgcrðir. Einkum liafa norsk blöð vestan hafs og vesturíslensku blöðin haft margt um starf hans að segja, og verður það eigi nánar rakið liér. Að því er íslendinga snertir hefir þjóðræknisstarfsemi lians og land- kynningarstarf í þágu íslands vakið sérstaka aðdáun landa hans og þökk beggja megin liafsins. Því til stað- festingar fylgja hér tvær gréinar, sem birtust á ritstjórnarsiðum vest- uríslensku blaðanna. Um starf hans í þágu þjóðræknisfélagsins fór Gísli Jónsson prentsmiðjustjóri og rit- stjóri tímarits félagsins þessum orð- um i grcin í ritinu í sambandi við 25 ára afmæli félagsins: „Enginn hefir unnið af mciri áhuga, með meiri dugnaði og óeigingirni að áhugamálum félagsins en hann sjálfur, síðan hann gerðist forseti Burma. Hann fékk hjálp til að koma á símasambandi við særða liðið og það tókst vel. Á friðartímum getur það oft kom- ið sér veJ að geta lagt bráðabirgða- síma úr flugvél, til dæmis ])egar fljótt þarf að koma á símasam- bandi sem hefir eyðilagst vegna ofviðra, skógarbruna o. |). h. Notuð er sérstök tegund síma- þráðar, með einangrun sem ekki er úr gúmmí. Og þráðurinn hafði ver- ið undinn upp á keflin sitt á hvað til þess að liann yndist ekki upp. Keflin voru á gólfinu í flugvélinni og tengd saman þannig að ekki yrði hlé á þegar búið var af einu.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.