Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1947, Page 7

Fálkinn - 20.06.1947, Page 7
F A L K I N N 7 llmsetinn náungi. - Þegar ameríski milljónamæringurinn Milton Reynolds var í hnattflugi sínu fyrir skömmu, mátti hann varla stiga út úr flugvélinni nema eiga það á hættu, að rithandasafn- arar tefðu för hans mjög. Hér sést hann með nokkrum heppnum Verðmæt stöðuvötn. A preríunum í Kanada er fjöldi stöðuvatna, sem geynia mikið af verðmætu efni, natriumsulfati, sem notað er til margskonar iðnaðar. , í White Shore Lake i Kanada hefir ])að kOliiið i 1 jós við efna- rannsókn á vatninu, en ]>að er i SaskatcheWan, að þar eru 3-7 feta þykk lög af natriumsúlfati á botninum, cða á að giska 19.760.000 lestir alls. Pappírsverksmiðjurnar nota árlega þúsundir lesta af þessu efni, og einnig er það mikið notað við framleiðslu glers og við bræðslu nikkels og kopars. Þegar haustar eða þegar þurrt er i sumri svo að vötnin fjara, er þessu efni mokað upp með graftarvélum. Ilmsætur reykur! — f götuhreins araverkfallinu í Lundúnum safnaðist allskonar bréfarusl á göturnar, og sorptunnur við í- húðarhús urðu yfirfullar. Gripið var til þess ráðs, að safna sorp- inu saman í hauga i borginni og brenna því. Hversu þægilegur reykurinn var vegfarendum, má sjá á andlitum stúlknanna. skæruliðar halda sig. Grískur hervörður í fjöllunum, þar sem Flugslys í kvikmyndatökusölunum. Kvikmyndafélag eitt i Lund- únum er að gera mynd, sem heitir „Björgunin“, og er höfð lilið- sjón af flugslysinu í Ölpunum i vetur, þegar svissnesk hjörgun- arsveit hjargaði áhöfninni af ameriskri flugvél, sem nauðlenti uppi á reginfjöllum í snjó og kulda. Á myndinni hér að ofan sésl, hvernig sölum félagsins hefir verið breytt með segldúk gipsi og ýmsu öðru, þannig að skapist hreinasta Aljjalandslag, og allt er reiðubúið undir mvndatökuna. Símamannaverkfallið í Bandaríkjunum hafði víðtækar afleið- ingar í New York. Hér sjást tvær símameyjar standa verkfalls- \örð, en blaðamaðurinn til hægri lætur ekki verkfallið hamla sér. Hann her símann sinn á bakinu og liefir stöðugt þráðlaust samband við blað sitt.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.