Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1947, Síða 8

Fálkinn - 20.06.1947, Síða 8
8 FÁLKINN Herbert Hurst: Meistaraverkið Dyr lislasafnsins Iiöfðu ekki verið opnar nema nokkrar mín- útur, og þó voru einir sex nem- endur málaraskólans komnir i hnapp kringum hina undurfögru mynd Parabella, frægustu og fegurstu myndina, sem til var á safninu. Þeir tróðust þarna hver fyrir öðrum með mála- spjaldið sitt og léreftin, svo að einn af umsjónarmönnunum fann sig knúðan til að talca í taumana. Hann benti á spjald vfir meistaraverkinu, þar sem ]ietta stóð: Fleiri en þrir mega ekki múla eftir myndinni i einu. Safnstjórnin. — Einhver ykkar verða þvi að gera svo vel að koma síðar, hélt hann áfram. Litli hópurinn fyrir framan hina dásamlegu Tizian-mynd dreifðist og sneri sér að því að mála eflirmyndir af öðrum mál- verkuni, en aðeins einn maður varð eftir við Parabella. — Ungur, fölur maður, með þétt, jarpt hár og nef, sem var dá- lílið of langt. Hann liafði dreym- andi augu og sökkti sér svo nið- ur í starfið að umliverfið virt- ist hverfa fyrir honum. Léreft lians var nákvæmlega jafn- stórl og fyrirmyndin, og það voru ekki nema sérfræðingar, sem gátu séð mun á eftirmynd- inni og frummyndinni. Bæði á- fall liðinna alda á frummyndina og listamaðurinn Pieter Yand- erheck gátu verið ánægðir með sitt verk. Skrambi vel gerð eftirmynd sagði ungt listamannsefni, sem gekk framhjá með stallsystur sinni, ungri Parísarmey. Já, samsinnti hún og hló. — Ef Tizian gæti komið til jarðarinnar aftur ofan úr himni sínum þá efast ég um livort hann gæti þekkt myndirnar að. Og þetta er fimmta eftirmynd- in, sem Pieter Vanderbeck hefir gert á sex mánuðum. Hvað skyldi liann.... — Heyrið þér, Pieter Yand- erbeek, hvað gerið þér við allar Parabellamyndirnar yðar? Selj- ið þér þær „föðurbræðrunum ?“ — Eg brenni þeim, svaraði bann dreymandi, ég hefi brennt þær allar fjórar með reykelsi og ilmvatni og leikið lútina mína á meðan. Þú ert sannkallaður Neró, sagði Burnsliaw. Og livað ætl- ar þú að gera við þessa? Þessa? sagði Vanderbeck bugsandi, — ég er að bugsa um að gefa liennar hátign Hollands- drottningu hana. Hún verður langbesl af öllum eftirmyndun- um, og liver veit neina að þelta gæti opnað mér leið til að fá ofurlítinn styrk. Jæja, sagði Englendingur- inn og hló, — svo að þessir dreymandi menn geta þá verið ofurlítið séðir líka. Jæja, til hamiiigj u! Og svo hélt hann og unga stúllcan áfram inn í annan sal. Dagurinn leið og Vanderbeck sat þarna' einn, aleinn í allri þessari deild safnsins, og enn var dálitil stund þangað til loka skyldi safninu. Eftir tíu mínút- ur mundi umsjónarmaðurinn koma síðustu hringferðina í dag, og fyrir þann tíma var um að gera að.... Augu lians skutu neistum þegar hann bar eftirmyndina sína sam- an við meistaraverkið. Hver gæti þekkt þau sundur? Hann hafði meira að segja máiað á bakhliðina á léreftinu til að gera liana gamallega. Hann svipaðist um kringum sig. Nei, enginn var þarna nærri. Hann tók Parabella-myndina niður og með fimum, vönum fingrunum hafði hann á fáein- um mínútum tekið myndina úr rammanum og sett sína eigin mynd þar i staðinn. Nú stóð meistaraverkið á málaragrind- inni hans, og hann virti hana fyrir sér með ánægjusvip. Loks- ins, loksins hafði þetta lekist. Hann tók pensilinn aftur og lét sem hann væri að fást við mál- 'verkið þegar umsjónarmaðurinn kom inn í salinn. —Jæja, Vanderbeck, eruð þér þarna ennþá? Og hér er enginn, sem sér lil vðar, sagði hann í gamni. En hvað um það, nú fer ég að loka. Þarna hafið þér búið til góða mynd, sagði bann og liorfði á stohm mynd- ina. Þó að ekki sé hún nú eins góð og frummyndin, en þá liti og blæ getur enginn málað fram- ar. Þessi nýtísku list.... hann yppti öxlunum. Vanderbeck hló. — Nei, enginn. Og svo tók liann málaragrindina sína, pensl- ana og málverkið og fór hurt. En honum var órótt og hend- urnar titruðu. Umsjónarmaðurinn horfði spekingslega á eflir honum. Hvað skyldu verða mörg ár þangað til myndir eftir hann lianga liérna. Hver veit nema að nafnið Vanderbeck bafi yfir- skyggt nafnið Tizian eftir hundr- að ár? Vanderbeck gekk heim á leið eins og í leiðslu. Hvílíkt undur! Hann var með ekta Tizian-mynd undir hendinni, meiri dýrgrip var ekki hægl að finna á jarð- ríki. Honuni fannst liann elska Parabellu meira en nokkur mað- ur getur elslcað dauðlega koilu á þessari jörð. Og nú var liún hans - loksins. Hann gekk áfram heim á leið með myndina undir liend- inni og það var farið að skyggja. Hann hvorki heyrði né sá ~ - liann dreymdi hara. Og svo vildi það til, er hann ætlaði að fara þvert vfir götu, að hann gleymdi að lita kringum sig. Og á næsta augnabliki var slvsið orðið. Bif- reið stöðvaðist svo að ískraði í hemlunum, einhver æpti, lög- regluþjónn kom hlaupandi og hópur af fólki safnaðist saman. Á götunni lá ungur maður með augun aftur. Hann var með þétt, jarpt hár, sem var vott af blóði, og nef sem var ofurlílið of langl Úr mmminum rann lika blóð. Einn af hinum viðstöddu tók böggul upp af götunni. Það var mynd. Hún var óskemmd, sagði lögregluþjónninn. Svo bar liann slaðsaða manninn inn í bifreið, og málaragrindin og myndin fengu að fljóta með. Hann vár ekki eins mikið meiddur og fólk bafði baldið fyrst í stað, maðurinn, sem ekið liafði verið yfir. Eftir þrjá daga fékk hann að fara lieim af sjúkraliúsinu og var fluttur heim til gömlu, alúðlegu kerlingar- innar, sem hann leigði herbergi af. En liann varð að liggja í rúminu að minnsta kosti í þrjár vikur, sagði læknirinn. Og svo varð liann að fá meðul og eitt og annað. Gamla, góða konan var vitan- lega fátæk, annars hefði bún ekki haft efni á að vera vin- gjarnleg, og meðul og matur kostaði peninga. Þessvegna sim- aði hún til Schultz, forngripa- prangara, sem kom svo oft til Vanderbeck og keypti myndir af lionum. Schultz hafði það ævistarf að útvega milljónamæringum nýju álfunnar gömul listaverk, sem gerð voru af Vanderbeck og ýmsum öðrum, en þeir höfðu — það verður maður í sannleik- ans þágu að taka fram —- ekki mikla hugmynd um svikin. Þessi Schultz kom nú inn til Vander- beck meðan sjúklingurinn svaf. Auðvilað sá hann Parabella- myndina, og auðvitað sá bann að þarna bafði lmífur hans kom- ið í feitt. Þó að liann væri gam- all og forhertur málverkaprang- ari varð liann svo hrifinn að liann bauð strax geypiverð — þrjú lnmdruð gyllini, og var svo áfjáður að gæðakonunni fannst liún þurfa að hugsa sig um. — Hver veit nema Vander- heck vildi fá meira fyrir hana, sagði liún. Schultz gaut liornauga á rúm- ið og benti konunni svo að koma fram fyrir. — Jæja, sagði liann, — ég þekki Vanderbeck svo vel, við höfum haft svo mikil skipli saman, og úr því að hann er nú veikur og þarf á peningunum að halda, þá ætla ég að gera góðverk, já, hreint og heint góð- verk — ég skal borga fimm hundruð gyllini fyrir þessa eftir- mynd, — fiiriin hundruð gvll- ini, endurtók hann og lagði á- herslu á hvert orð —- en ekki eyri meira. Hann fór eftir fimm mínút- ur, einni Tizianmynd ríkari en 500 gyllinum fátækari. En kon- an afréð að minnast ekki einu orði á þetta við Vanderbeck fyrr en hann væri orðinn albata. Það væri ekki rétt að balda að Schultz liafi álitið að það væri ekta Tizianmynd, sein liann liefði komist yfir. Ef hann hefði haldið það mundi hann ekki hafa þorað að halda dýrgripn- um; það eru líka takmörk fyrir óráðvendninni. En það gat verið ekta mynd. . . . Tilfellið var að blærinn á myndinni var svo ó- trúlega sannur, að liann gæti fengið livaða ríkan safnara sem vera skyldi lil þess að glæpast á því og kaupa myndina. Og nú hafði hann gamlan málverka- spekúlant frá fornu fari, mr. Otis P. Hanks, sem alltaf var jafn sólginn í gömlu meistarana. Æ, hugsaði Schultz með sér — í málverkasafni mr. Hanks i Chicago voru margar mvndir, alveg jafn ekta og þessi, taut- aði Sehults og liló illyrmislega. Og svo liugsaði hann til Para- bella-myndanna fjögurra, sem bann liafði prangað út til mill- jónamæringa í Ameriku, Ástral- íu og Asíu. Og svo sendi liann mr. Hanks símskeyti og fékk svar að þessi herra, scm um þessar mundir væri í Englandi, hefði mikinn

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.