Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1947, Page 12

Fálkinn - 20.06.1947, Page 12
12 FÁLKINN DREXELL DRAKE: 25 »H AUKURINN< að vera á annarri liæð, úr þvi seni koinið var. - - Ef þið hafið vopn er ykkur hollast að losna við þan áðnr en lögréglan keniur, sagði Goldman. Eg held að við föruni upp á loft líka. — Eg lield fremur að við verðum liérna, sagði Sarge með hreiðu brosi. Og svo þrýsli hann að rifi á bófahöfðingjanum með hlaupinu á skammbyssunni sinni. Gokhnan hrá ekki svip. Hann var svo vanur þessliáttar handatiltektum. — Nú? sagði hann bara. — Félagi minn þarf að tala dálítið við yður, Goldman! — Já, það hefi ég, sagði Haukurinn. Þér hafið nokkur umslög í vasanum, Gold- man. Viljð þér gera svo vcl að taka þau upp og leggja þau á borðið. Gerið það undir eins, svo að við þurfum ekki að skjóta. Goldman leit hornauga til skammbyssu Sarges. — Hver hefir sagt að ég Iiafi þessi um- slög? Hver fjand'inn eruð þér? — Þér verðið engu nær þó að ég scgi til nafns míns, Goldman. En þér skuluð ekki æðrast. Við viljum bara hafa þessi umslög til trvggingar fyrir þvi að þér komið i Gray Mansion á morgun. Ballard getur vel beðið eftir sínum ágóðahlut á meðan. Goldman gat með engu móti skilið hvernig Haukurinn hafði komist að þessu með um- slögin. Það mætti segja mér líka, hugsaði hann, að hann vissi að það eru tólf þúsund dollarar í þeim. — Verið þér nú fljótur að þessu, Goid- man, sagði Sarge og ýlli við honum með skammbyssunni. — Við höfum ekki hugsað okkur að bíða lengi. - Gott og vel, sagði hann. — Þið hafið yfirtökin í þetta sinn. Og svo dró liann sjö þykk umslög upp úr vasa sinum. Haukurinn vóg þau í hendi sér og slakk þeim svo í frakkavasa sinn. Goldiman hafði fært sig aftur á hak, nær dyrunum, hægt og hægt. Nú hrinti hann upp hurðinni og öskraði fram í salinn: — Náið í skotvopnin ykkar, piltar! Það varð uppi fótur og fit í salnum. Stól- um var vell um koll, og allir spruttu upp. En þegar Haukurinn og Sarge litu inn ])angað að vörmu spori hreyfði sig ekki einn einasti maður. Mennirnir tveir, sem liöfðu setið við boðið fyrir framan leynilnirðina, sátu þar enn og Iiéldu hinum í sjálfheldu með skammbyssunum sínum, og vörnuðu þeim að komast inn í vopnabúrið. -— Nú getið þér rekið allar rotturnar yðar inn í ldiðarstofuna og þaðan upp á efri hæð- ina, Goldman, sagði Haukurinn. Goldman vissi ekki hvað hann átti til bragðs að taka og starði á Haukinn titrandi af vonsku. Hefði hann haft snefil af von um sigur mundi hann hafa látið slag standa. En þarna gat hann átt von á skothrið án þess að geta gripið lil vopna á móti. Það verður að liafa ]jað, piltar. Við höfum gengið í gildruna, sagði hann. Við skulum lála það komið, sem komið er. Komið þið með mér upp á lofl. Takið þið líka með ykkur þá, sem eru í barnum, Goldman. Við viljum hreinsa til bérna niðri! hrópaði Haukurinn. Þeir gengu sneypulegir inn í hliðarstof- una, hver eftir annan og svo upp stigann. Goldman gekk síðastur. Ekki aðeins Hauk- urinn og Sarge heldur aðstoðarmenn þeirra tveir líka, fóru á eftir þeim. Goldman leit við i stiganum og sá að Sarge fór úl að glugganum og opnáði hann. Það hlakkaði i honum þegar liann hugsaði til þess, að Sarge mundi bráðlega komast að raun um, að sterkar járngrindur voru fyrir glugganum að utan, svo að ekki var hægt að komást út þar. Hann ætlaði ekki að trúa sínum eigin aug- um þegar hann sá að járnrimarnar duttu niður undir eins og Sarge snerti við þeim. — Eg skal gefa yður ofurlítið heilræði aftur, Goldman, sagði Sarge, — þegar þér hafið komið stíunni yðar i lag aftur skuluð þér hafa gál á því að fólk komi hér ekki um hábjartan daginn og sverfi sundur járnrim- arnar fyrir gluggunum yðar. Það gæti farið svo að þér misstuð hurðina á sama liátt einn góðan veðurdag. Goldman bölvaði, en hann gat ekki neit- að því, að í hjarta sínu dáðist hann talsvert að dugnaði þeirra tvimenninganna saint. Aðstoðarmenn þeirra fóru fyrst út um gluggann og stóðu fyrir utan og miðuðu skammbyssunum á Goldman meðan Haukur inn og Sarge voru að komast út. - Góða nótt, Goldman, sagði Haukurinn. — Vel á minnst, þér þurfið ekki að biða eftir lögreglunni. Eg fékk kunningja íxiinn til að hringja hingað og gera aðvart um lögregluheimsóknina. Eg er allt af svo hrædd ur við slysaskot. Jæja, góða nótt aftur. Og mætið lieilir í Gray Mansion á morgun. Goldman varð að leggja árar í bát. Það var þýðingarlaust að reyna að veita þeim eftirför. Ræningjarnir mundu hafa bifreið- arnar sínar einhversstaðar í nágrenninu. En það var liart aðgöngu að verða að tapa á þennan hátt, án Jxess að einu einasta skoti befði vei-ið blevpl af. Grái tvisetinn rann af stað eins og örskot inn í umferðarstrauminn á Grand Concpurse. — Þegar ég lýsi atburðunum í nóll í svörtu bókinni minni, þá verð ég að gefa yður mestan heiðurinn. Sarge, sagði Hauk- urinn. — Það er betra að Rambúkkinn hafi héið- ui’inn, sagði Sarge. — Það verður ekki ann- að sagt en að hann hafi unnið gott starf, fyrir aðeins tvö hundruð dollara. XXXIII. Teningnum kastað. Redcliffe lögreglustjóri sat i skuggánum af borðlampanum og piklcaði í borðplötuna með pappirslinífnum sínum. Síðasli hálf- tíminn háfði verið óvenjulega ömurlegur. Redcliffe var að velta fyrir sér hvernig hann gæti buridið enda á þennan uinræðu- fund. Það var óvenjulegt að lögreglustjórinn væri á skrifstofunni á þessum líma dags. Klukkan var hálf líu og það var laugar- dagskvöld. Hvaða annað mál sem vera skvldi, liefði getað beðið lil mánudags. En lögreglustjóranum liafði fundist að þetta mál varðandi Ballard lautinant væri svo hættulegt, xxð ekki mætti fresta þvi. Þi'ss- vegna bafði liann kvalt lautinantinn til sín klukkan níu. Þér hljótið að skilja, lautinant, að þér megið aðallega kenna sjálfum vður um hvernig komið er fyrir yður. Þér hefðuð ekki átt að láta þessi ummæli koma fram við blöðin í gær. Ballard gerði ekki annað en kinka kolli. Honum gat ekki dottið neitt í hug, sem liægt væri að segja. Hafi þessi hálftimi verið leiðindatími Ivrir yfirboðara bans, þá hafði hann sannarlega verið kvala- lími fyrir hann sjálfan. Hann hafði séð það of seint, að ummæli hans við blöðin höfðu fallið ýmsum háttsettum mönnum innan lögreglunnar of þungt fyrir brjósl. En liann vissi líka að það var fleira en þessi uminæli, sem starfi lians sem lög- reglumanns stafaði hætta af núiia. Bara að hann vissi hverjir það voru, sem höfðu ráðist aftan að lionum. Það var aðeins einn ljós punktur í þessu. Og það var fregnin, sem hann hafði fengið hjá ungfrú Sneed um að Haukinn mundi verða að liitta í Gray Mansion i Ilarlem klukkan (5 daginn eftir. í því gátu fólgist möguleikar. En liann varð að biða og nota þetta færi ti áhrifameiri liátt en hægl var nú. Gæti hann veitt Haukinn þá bjargaði hann sínum eigin bjór. Og hann ætlaði sér ekki aðeins að veiða Haukinn heldur líka að þagga niður í honum. Ef liann fengi aðeins sólarhrings frest. Það er erfilt að láta leggjasl undir höfuð að taka varúðarráðstafanir gegn yð- ur, lautinant, sagði lögreg'lustjórinn. —- Nema þér getið sannfært mig um, að ég' sé á villigötum. Eg verð að gera ein- hverjar ráð^tafanir í kvöld. Af þeim fyrir- spurnum sem ég hefi fengið frá blöðun- um síðdegis í dag hefi ég skilið, að ef við gerum ekkert ætla blöðin að heimta að opinberi ákærandinn skerist í málið. Og þá verður málið undir eins pólitískt. Ballard skildi hvert lögreglustjórinn var að fara. Ef honum væri vikið frá emhælti núna var hægt að reka málið fyrir dómi lögreglunnar sjálfrar. Og ]iá yrði opinbera ákærandanum ekki blandað í máilð. — Redcliffe hugsaði vitanlega fýrst og fremst um lögregluna og sjálfan sig. Ef liann gerði ekki neitt mundi ábyrgðin falla á herðar hans sjálfs. Hann var að vísu sannfærður um að lautinantinn hefði soð- ið saman fallega sögu um sjálfan sig, og að hann yrði sá eini, sem yrði að éta hana ofan í sig. En Ballard varð samt að fá tækifæri lil að svara fyrir sig.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.