Fálkinn - 25.07.1947, Blaðsíða 3
F Á L K I N N
3
þannig að móttakan sjálf við Faxa-
garð varð nokkru á eftir áætlun.
Það rigndi nokkuð er skipið
renndi upp að hafnárgarðinum mcð
glæsilegustu fylkingu sem nokkurn-
tíma hefir komið hingað frá Nor-
egi. Á stjórnpalli slóð Ólafur krón-
prins með fylgdarliði sínu og Ander-
sen-Rysst sendiherra, og á þilfari
var alskipað norskum gestum, sem
sumir voru í þjóðhúningum sín-
um, og vöktu þessvegna ■ athygli
meir en ella.
Ólafur Thors, fyrrv. forsætisráð-
herra, ávarpaði gestina fyrstur
manna, fyrir hönd Snorranefndar-
innar íslensku og ríkisstjórnarinn-
ar, með innilegri ræðu. M. a. sagði
hann: „Vér vitum að norsku hlóði
var fórnað á altari stórra liugsjóna.
Oss er kunugt um að norskur kjark-
ur og karlmannslund, samhcldni og
þolgæði jafnt í blóðugum hardög-
um sem löngu þöglu stríði, hefir
hciðurskrýnt nafn Noregs um víða
veröld og mun um langan aldur
lýsa upp veg óborinna norskra
,kynslóða.“ Á eftir lék Lúðrasveitin
þjúðsöng Norðmanna en síðan svar-
aði af hálfu norsku Snorranefndar-
innar formaður hennar og aldurs-
forseti gestanna, Johan E. Mellbye.
Meðal annars sagði liann svo: „Mér
virðist að þjóðirnar þjurfi hvor
annarrar með, og gætu haft margt
saman að sælda .. Það sem leggja
þarf mesta áherslu á eru menning-
artengsl og menningarsamvinna.
Hér er á sterkum undirstöðum að
byggja. Báðar þjóðirnar eru kristn-
ar, báðar eru þær sömu ættar og
báðar hafa þær orðið fyrir áhrif-
um vestan um haf. Þaðan barst
okkur kristnin báðum i senn fyrir
atbeina Ólafs Tryggvasonar og Ól-
afs helga lil forna. Á tímum Snorra
voru tiðar samgöngur milli sög'u-
eyjunnar og Noregs. Smám saman
lögðust þær niður. Eg er viss um
að það varð báðum til tjóns. En
vér erum af sömu rótum, vér crum
sömu trúar og' höfum um aldrarað-
ir búið við samskonar réttarfár og
samskonar stjórn. Á þessum grund-
velli ætti oss að vera auðvell að
vera hvor öðrum stoð og stytla“.
’f-fxW:-
XWX;
........
Snorrastyttan. Myndin er tekin þeg r islenski þjúð'söngurinn var leikinn
V.ar ræðunni fagnað og jjjóðsöng-
ur Islands leikinn á eftir.
Að svo búnu fóru farþegar að
ganga í land. Krónprinsinn gekk í
land með Torgeir Anderssen-Rysst
sendilierra og óku þeir frá skips-
fjöl til Alþingishússins á fund for-
seta íslands og dvöldust þar um hríð
En fjölmennið við bryggjuna og
farþegarnir dreifðust í allar áttir,
margir af Jjeim sem biðu á bryggj-
unui áttu kunningja meðal gestanna
og tóku á móti þeim, en veðrið ýtli
undir fólk að komast sem fyrsl
undir þak.
Veisla ríkisstjórnar.
tJVii kvöldið hafði rikisstjórn ís-
lands boð inni á Hótel Borg fyrir
hina norsku gesti. Þar liélt Bjarni
Benediktsson utanríkismálaráð-
herra aðalræðuna. Hann mælti m.
a. svo til ríkisarfa og Norekskon-
ungs, eftir að hafa vitnað í orð
Magnúsar berfætts um að „til frægð-
ar skal konung liafa en ekki tii
langlifis“. „Á hættustund kusu þeir
feðgar fremur að stofna lifi sjálfra
sín og flestum sýnilcgum táknum
veldis síns i hættu en setja blett á
sóma sinn. Sem betur fór varfi
þeim lengra lífs auðið en um hríð
mátti ætla og af öðrum var iil
stofnað, En með þvi að sýra að
jjeir kunnu ekki að skelfast, þeg'ar
heil þjóðlönd lágu máttvar.a af
ótta, hafa jjcir feðgar getið sér þá
frægð, sem lifa mun á meðan
karhnannakjarkur og skvldura‘kni
jjykja nokkurs um verð.“
í Reykholti
Sunnudagurinn 20. júlí rann upp
bjartur og fagur, og islensk náttúra
skartaði sínu fegursta liér sunnan-
lands. Þúsundum saman flykktist
fólk til Reykholts á Snorrahátið-
ina, og’ mun dagurinn verða ó-
geymanlegur öllum jjeim fjölda
manna, sem þar var. Ekki dró jjað
úr hátíðarbragnum, að með nýju
lungli, sem kom um lielgina, brá
til blíðviðris eftir sólarlausa og liret-
viðrasama tíð, sem vart á sinn lika
hér á jjessum tima árs.
Kl. 8 að morgni lagði Esja frá
bryggju i Reykjavik með hátiðar-
gestina. Var haldið til Akraness,
en jjaðan í bilum til Reykholts.
Framhald á bls. í 4.
Forseti íslands og Ólafur krónprins í sætum sínum á gestdpallinum i Ólafur krónprins, forseti íslands ogÞórir. Steinþórsson, skólastjóri horfa
lieykholti. Lengsl til hægri er Rjarni Renediktsson, utanrikisráðherra. inn i Snorragöng.