Fálkinn


Fálkinn - 25.07.1947, Blaðsíða 9

Fálkinn - 25.07.1947, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 I Itvnla*kol;i að liann söng íil að iala kjark í mig, liann gerði það lil að lijálpa mér að koma'st þessa örðugu leið, sem mér fannst liggja beint til vílis. Yitanlega bjóst hann við því af mér að ég muhdi taka undir með lion- um. En ég unni honum ekki þess sigurs. Og ekki var ég lieldur upplagður lil að syngja. Eg var ekki nema manneskja. Fátæk einstæðingsmanneskja. — Eg vil, ég vil, ég vil! söng fylgdarmaðurinn látlaust. Ó, ef ég hefði bara getað snúið við, cn svo var hinni alúðlegu hjálp fylgdarmannsins fyrir að þakka, að við vorum nú komnir y'fir hamarinn og hengjurnar, yfir alla þröskuldana, sem engin bakaleið var lil yfir. Gráturinn þrýsti að, en ég þorði ekki að gráta. Nei, að gráta var einmitt það, sem ég þorði síst af öllu, j)essvegna var eins gott að ég tæki undir og færi að syngja með honum. Það er að segja sama sönginn með hljóðfalli og tón hans, en ég notaði mín eig- in orð: - Eg verð, ég verð, ég verð! Það var erfitt að syngja meðan maður var að klifa, ég náði ekki andanum og J)á varð ég að þagna. En hann var óbd- andi og söng áfra.n. Jig \il, ég vil, ég vil! Eftir nokkra stund varð biekk- an greiðari, og ég tók undir með honum öðru hverju, og smátí og smátt vandist ég því að geta sungið um leið og ég gekk. Qg nú leil ég allt i emu bjn '- ari augum á allt, og eflir jjví sem mér varð léttara i skaj)i, fannst mér ekki eins sloipt uml- ir fæti og áður, hrufótt bergið var i rauninni alveg þurri, mér fannst það hjálpa sólamim að koma sér fyrir, þegar hann ætl- aði að skrika. Og blái biminninn kom nú meira og meira í Ijós. Alveg eins og lítill tær lækur, sem vex og verður að á, alveg eins og á, sem breiðir úr sér og verður að stöðuvalni þann- ig óx biminninn bæði á lengd og breidd. Eg óskaði af öllu lijarta að himinninn skyldi vaxa enn meira, ég óskaði að bann yrði slór eins og útliaf, og biminninn s:ækl:aði og stækkaði, og stig- i.nnn sem við gengum varð greiðari og greiðari, já, svo greiður að sumsstaðar gal ég bkuipið fast á eftir fylgdarmann- inum. Eg varð alveg forviöa þégar ég sá bratta, gljáandi fjalln tindana, sem voru fyrir lraman okkur, laugaðir i sól. Uppi undir fjallstindinmn skriðum við gégnum þrönga geil. Ljósið leitaði inn í sólblind augu mín, og jjcgar ég opnaði þau aftur, var ég með skjálfta í hnjánum af geðshræringu út af öllu því, sem ég hefi upplifað síðustu stundirnar. Eg var svo ’frjáls og ofurhuga þarna sem ég stóð í fjallshlíðinni. Allt í kringum inig var ó- endanlegur himingeimurinn og blátt, tilrandi hvldýpi, og tind- urinn j)arna gnæfði vfir okkur eius og mjór kirkjuturn. Við vorttm i sambandi við him ninn á ný. ilimininn og Ijósið, og svo hófst siðasti á- fanginn, síðasti bratlinn, erf- iðasli hjallinn upp á tindinn. Eg klemmdi saman varirnar og hnyklaði brúnirnar og við klifr- uðum, skref fyrir skref og inn- an skamms stóðum við á efsta sólbakaða steininum. Loftið var vor þunnt. Þetta var merkilegt fjall og merkilegur tindur, og á þennan tind höfðum við komist eftir að hafa klifrað upp nak- inn steinvegginn, og. upp á lind- inum óx tré í steininum, kúgað tré með fáar en sterkar grein- ar. Það stóð j)arna uppi á lind- inum og virtist svo skelfing ein- mana og yfirgefið, og j)að var eins og greypt inn í sleininn. Svalur bláminn frá himninum lék um greinar þess, og i krón- unni sal fugl og söng hásan harmasöng. Þögull drauniur. Stutt bvild liátt vfir binni mas- andi veröld. Sólin lék sér, fjall- ið glóði, tréð virtist steingert og fuglinn söng. Hinn liási söng- ur hans hlaut að heila eilifðin, eilífðin. Svarli fuglinn söng og söng en starfði jafnframt óaflátanlega á okkur með gljáandi litlu auga, sem vel gat verið höggvið í kristal. Eg gat ekki fellt mig við þetta augnaráð, ekki við söriginn lieldur, en verst var þó einveran, sem einkenndi þennan hluta ver- aldarinnar. Það var fjarri sanni að devja hér, liér lifði allt ei- líflega og með óskiljanlegri ])ján- ingu. Eitthvað hlaut að ske. Það hlaut að ske undir eins, á augna- blikinu, annars mundi bæði við og veröldin verða að steini. Alveg eins og við finnum jirumuveður vera í aðsigi, eins fann ég bvernig síðustn alburð- irnir ])yngdu mig niður. Mér fannst eins og allur likaminn og sálin væri í martröð bitasótt- ar. Þetta flúði og það kom aftur, og var ])arna alltaf. AIll í einu flögraði fuglinn uj)p af grcininni og' steypti sér út í bláinn. Og i sama vetfangi steypti fylgdarmaðurinn sér á eftir bonum, hann hrapaði af himnum, flýði þangað. Nú var örlagahjólið komið á hreyfingu í upphæðunum, nú fíók Arthurs Koesilers „Þjóf- nr að nóttu“ bregður upp myiul af ])uí hvernig liðsmenn Stern-spellvirkjanna í Palest- inu séu þjálfaðir. Nöfnin eru tilbúin en viðburðirnir ekki, segir Koestler, en hann er þaulkunnur i Vestur-Asíii. Foringinn, sem lýst er, er Abraham Stern sjálfur. Itér er útdráttur úr kafla í bók- inni: Bauman, og Jósep á oftir hon- um gengu inn ganginn og náimi staðar við dyr, þar sem tveir varð- menn stóðu. Þeir heilsuðu, Bau- man líka, og Josep fór að dænii hans. Fóru svo inn í herbergi, par sem flögrandi sterínljós brann. Þar sátu tveir menn við borð. Á milli heirra stóð auður stótl. Þeir stóðu upp þegar Bauman kom inn, og heitsuðu. Úli við þil stóðu nokkrir menn, allir milli tvítugs og þrítugs, og virtust sumir þeirra vera af góðu fólki komnir. Bauman settist á auða stólinn við borðið, en yfir ])að var breitt blátt og Iivítt silkiflagg. Á miðju flagg- inu var gamall uppdráttur af Gyð- ingalandi, á pergainenti. Til hægri við uppdráttinn lá Biblía, innbundin i skinn. Til vinstri lá skammbyssa. — Við skulum byrja, sagði Bau- man, tók upp blað og las upp nafn inntökubeiðanda, dulnefnið. Ungur piltur kom inn í stofuna. Hann var á að giska 17 ára. Hann var bláeygur, ljóst hárið var skipt í miðju. Að ytra útliti var hann líkastur því, sem bekkjarbræður kalla „mömmugælur". Þessa stund- ina virlist hann vera i miðilssvefni. — Kysstu Biblíuna og taktu vopn- ið, sagði Bauman, sem tiafði stað- ið upp úr sætinu éins og hinir tveir. Pilturinn gerði eins og honum var sagt. — Hafðu nú upp orðin eftir mér, sagði Bauman. ....... i nafni liins almáttuga, sem leiddi ísrael úr ánauðinni í Egyptalandi...... ekki að hvilast fyrr en þjóðin er endurreist sem frjálst og óháð ríki innan liinna' fornu takmarka frá Dan til Bersebu ......að hlýða í blindni yfirmönn- um minum.... aldrei að ljósta upp því sem ég fæ að vita, þótt ógnað sé með tíkamtegum kvölum........... bera þjáningar minar i kyrrþei.... meðan sálin er í tíkamanum. Amen. Bauman sagði ekki neitt í heila mínútu. Það var auðséð hvílík áhrif athöfnin hafði á unga piltinn. Jósep, sem liafði fengið teyfi til að horfa á athöfnin.a, sárlangaði til að herpa til þeirra Baumans, að þeir hefðu ekki leyfi til að leggjas þetta á drenginn. gat ég slitiö bjarta mitt frá þessu öllu, allt inni i mér var á Iiljóðlausri ringulreið og ég stökk, ég henti mér, lirapaði, stökk aftur, ég flýði. Kalt loft næddi um mig, burt frá öllu brjálæði, og altekinn af sælu fleygði ég mér um liáls móður minnar. — Hverf burt! sagði Bauman. Drengurinn sneri undan og þramm- aði út. Það var eins og hreyfingar hans væru ósjálfráðar. Þennan stað köllum við „höllina“, sagði Bauman. Þér vcrðið að reyna að þreifa yður fram í myrkrinu, því að í þeim liæðum, sem ofan- jarðar eru, þorum við ekki að nota ljós. Hinsvegar er bjart í kjallaran- um. Þeir gengu bjá dyrunum, sem vörður stóð við. Út um dyrnar heyrðu þeir kvenrödd, sem las hægt og skýrt: „Þetta er rödd hins strið- andi Zions, rödd Iiinnar frelsuðu Jerusalem. Barn þitt er myrt i Evr- ópu, tivað gerir þú í þvi tilfelli? Þeir senda þau aftur í fljótandi likkisum, livað gerir ])ú við þvi? Þettta er raustin." — Grammófónn, sagði Simcon. Það er færanleg sendistöð." Þetta voru fyrstu upplýsingarnar sem Jósep liafði fengið hjá Simeon. — Heyrið þér! sagði Bauman. mig langar tit að tala langt mál við yður. En fyrst verð ég að athúga nokkra nýliða. Þeir gengu gegnum ganginn inn í stofu með hvetfdu þaki. Maður- inn sem átti húsið, hafði einu sinni notað þctta sem vínkjallara. í stof- unni var oliulampi, er stóð á stein- gólfinu. Yið lampann sat drcngur og las í bók. — Hvar er Gideon og þeir tveir hinir? spurði Bauman. — Þeir eru farnir út, sagði dreng- urinn. — Stattu i hlýðnisstellingum þeg- ar þú talar við mig, sagði Bau- man i ákveðnum cn ekki óvingjarn- legum tón. Drengurinn skaut upp öxlunum svo að þær urðu nærri jafn liáar eyrunum, og það var eins og hann skyti út kryppu. — Hvaða bók ertu að lesa? Drengurinn rétti Bauman varlega bókina, sem hann hafði lagt inn í bláan flauelspoka. Það var hin óleyfilega „Handhók í vopnahurði“ eflir D. Ras. HÖfundarnafnið var sett saman úr upphafsstöfum þeirra tveggja foringja, sem liöfðn samið bókina í sameiningu: David Ras og Abraham Stern. — Blaðsiða seytján, sagði Bau- man. Drengurinn strauk hendinni um ennið og eftir nokkrar sekúndur fór likami hans að róa fram og aftur, eins og liann væri að þylja bæn:....... og' skeftið. Ef öryggið er niðri, getur fjöðurin undir gikkn- um hindrað að það hreyfist, og ef það cr ekki vel smurt getur það læst sig last. . . . - Það gerir það, sagði Bauman. sem brá við og tók fram byssu, sem hann hafði í hylki undir hand- leggnum. Hann tæmdi úr henni skotin i lófann á sér. Drengurinn tók byssuna og liélt henni frá sér með útréttum handlegg. Þá sló Bauman á úlnliðinn á hon- um, svo að byssan datt á gólfið. Bauman steig skerf aftur á bak og sló drenginn af öllu afli í andlitið, fyrst eitt högg og svo annað.... Drengurinn stóð með lyftar axlir og reyndi ekki að vcrja sig. — Þetta kennir þér að halda á Framhald á bls. 11.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.