Fálkinn - 25.07.1947, Qupperneq 12
12
FÁLKINN
Kathleen O’Bey:
Framhaldssaga. — 4.
Augu blinda mannsins
Hún var í fremri skrifstofunni, þar sem
oamli bókhaldarinn sal á háum stól við
gamaldags púlt.
Hún kinkaði vingjarnlega kolli til lians,
eins og hún var vön að gera, og ætlaði
svo að halda áfram, en hann stöðvaði
tiana.
— Hérna cr hréf lil yðar, ungfrú Tarl,
sagði liann og rétti lienni umslag. Það
kom hingað fyrir örstuttri stundu, meðan
þér voruð inni hjá húsbóndanum.
Frá liverjum er það? Hún horfði
forviða á manninn, þvi að liún var ekki
vön því að fá hréf þar á skrifstofuna.
Hefi ekki liugmynd um það, það kom
scndill með það, en það er ekki um að
villast að hréfið er til yðar, því að nafnið
yðar stendur á því.
Þakka yður fvrir. Lilly stakk hréfinu í
tösku sína.
Þakka yður fyrir og verið þér sælir,
herra Helters.
Hún kvaddi gamla hókarann vingjarn-
lega og fór út úr skrifstofunni. En þegar
hún kom út á ganginn tók hún bréfið upp
aftur og virti það fvrir sér með forvitni.
Ekkert sendandanafn stóð aftan á um-
slaginu. Hún gat ekki heðið með að opna
það.
Innan í umslaginu lá einfaldur miði og
nokkrar vélritaðar línur á. Hún las þær í
flýti og varð sem steini lostin af undrun.
Það var eins og hún gæti ekki trúað
sínum eigin augum þegar liún las hréfið.
Þar stóð:
„Ef ungfrú Tarl óskar að fá mtneskju um
fortíðina, upplýsingar, sem varða hana
sjálfa, ætti hún að snúa sér iil Iielmé-
gaard, pr. Lilleröd og spyrja eftir „De-
mantakónginum“. Sem ástæðu fyrir komu
sinni getur hún tilgreint, að hún hafi sótt
um ritaraslarfið, og mun liann þá tcika á
móli henni.
Maður, sem vill henni vel.“
3. kapítuli.
Lilly stóð agndofa með hréfið í liendinni
og starði út í bláinn. Hver hafði sent henni
hréfið? Hver vissi yfirleitt um, að lnin ósk-
aði að komast fyrir þetta leyndarmál? Hún
Iiafði aldrei minnst á það við nokkurn
mann. Ójú, að vísu hatði hún stundum
minnst á það við góða vini sína í gamla
daga, liún hafði talað um hversu alll var
á huldu um fæðingu hennar og uppruna.
En ])að gat ekki verið neinn af æskuvinum
líennar, sem hafði sent þetta l)réf. Ómögu-
legt. . . .
Þeir mundu fyrir löngu hafa gleymt þeim
samtölum. Nei, það gal ekki komið til mála,
að það væru þeir....
Sá, sem hingað til hafði horgað pening-
ana til hennar? Auðvitað, viðkomandi mað-
ur lilaut að vita eitthvað um þetta mál. . . .
Já, en hversvegna liafði viðkomandi þá eklci
gert henni orð fyrir milligöngu Mulhergs
málaflutningsmanns, sem liafði liaft greiðsl-
urnar með höndum. Það var vitanlega á-
stæða, sem hún gat ekki neitað, að sá sem
hingað til hafði senl heimi peningana, gæti
liaft ástæðu til að senda henni þessi orð
beina leið, en sennilega var ]>að ])ó ekki,
fannst henni.
Henni datl sem snöggvast í hug að snúa
aftur til gamla hókarans og ganga hetur á
liann, en hún liaúti þó við það. Henni liafði
skilisl af samtalinu, að hann mundi ekki
vita meira en liann hefði sagl, svo að það
yrði árangurslaust að reyna frekar.
Hún gekk liægt niður stigann og héll á
hréfinu í hendinni, og aftur og aftur rennd’
hún augunum yfir þessar fáu, vélrituðu lín-
ur á Iivita blaðinu.
Þetta var allt hálf dularfullt, fannst henni,
og hún yppti öxlum og hugsaði áfram:
En svona liafði það alltaf verið. Hún liafði
aldrei fengið að vita neitt um hvaðan hún
var eða hver hún eiginlega var. Hún viður-
kenndi með sjálfri sér, að liún vildi gjarnan
komast að leyndarmálinu, og var ineira að
segja fús til að leggja talsvert á sig til þess
að fá leyst úr því.... en þó fannst henni
það of langt gengið að gera það, sem henni
var ráðlagt í bréfinu.
Þegar hún kom heim settist liún og hugs-
aði málið upp aftur og aftur.
Að vísu langaði liana að reyna þennan
möguleika, sem stungið var upp á í bréf-
inu. Það var lokkandi, en nafnið „Demanta-
kóngurinn“ fannst henni svo hjákátlegt og
óeðlilegt, að tæplega væri ha'gt að taka það
alvarlega.
Hver var hann eiginlega, þessi maður?
Hana rámaði óljóst í, að hún liefði ekki
alls fyrir löngu lesið smágrein i hlöðunum
um mann, sem var nefndur ])essu nafni,
en hún gat ómögulega munað livað það var,
sem hún liafði lesið um liann.
Eftir því sem hún hugsaði meira um
])etta varð löngunin i að reyna ævintýrið
sterkari í henni. Ifún liafði enga stöðu, og
eftir samtal sitt við Mulherg málaflutnings-
mann núna í dag, engar tekjur til fram-
færis sér lengur. Og ef hún gæti fengið rit-
arastöðu núna, þá væri ekki vert að hatna
henni. Einkum ef hún gæti jafnframt fengið
tækifæri til að komast að þvi leyndarmáli,
sem henni liafði verið hulið alla ævi. Þá
gæti allt snúist til hetri vegar.
Lilly stóð upp.
Hún fann járnbrautarlistann og hlaðaði
fram og aftur í honum þangað til hún fann
það, sem hún leitaði að. Svo leit hún á
klukkuna.
Hún gæti vel komist lil Lilleröd í kvöld,
en ef hærinn, sem hún átti að finna, lægi
langl undan, þá mundi verða naumt fyrir
liana að ná í lest lieim aftur. En hún lnigg-
aði sig við að ])á mundi hún einhvcrssdaðar
geta fundið næturstað, ef svo illa færi að
hún vrði eftir af lestinni. Hún tók litla hand-
tösku i flýti, stakk í liana ýmsu smádóti og
bjó sig til ferðarinnar.
Þegar hun var tilhúin fór hún í kápuna,
og án frekari heilahrota liélt hún af stað.
Hún var staðráðin í að freista tækifærisins.
Réttum klukkutíma og sex mínútum eftir
að hún hafði farið að lieiman stóð hún á
stöðinni í LiIIeröd og spurði til vegar lil
Helmegaard. Hún fékk greinargóðar upp-
lýsingar um hyar hærinn væri, en jafnframt
var lienni sagt að það væri meira en klukku-
tíma gangur þangað.
Ilún athugaði peningasakir sínar og sá
að hún átti ekki nægilega mikið fyrir hæði
hifreið og næturgreiða, ef til þess kæmi, og
þessvegna fór liún gangandi af stað.
Þctta varð talsvert lengri gangur en hún
hafði gert sér í hugarlund, og tók leugri lima
en lienni hafði verið sagt. Kukkan var því
orðin yfir átla og hún uppgefin og máttlaus
þegar hún stóð við stóra járnhliðið, sem
„Helmegaard" var letrað á bogann yi'ir.
Ifún stóð kvíðandi og liikandi við hliðið
og liorfði inn skuggaleg trjágöngin. í hinum
endanum sá hún í fjarska eilthvað hvítt, lík-
ast til var það eitt af húsunum.
Hún var að því komin að hælta við áform
sitt. Dimman og lcyrrðin gerðu henni óróll.
Þarna var hvergi nokkra lifandi manneskju
að sjá og hvergi heyrðist nokkurt hljóð.
Hún herti upp liugann og opnaði hliðið.
Það var engin ástæða til að vera hrædd, sagði
hún við sjálfa sig. Hún kom þarna til þess
að sækja um starf, liina ástæðuna lil komu
hennar gat enginn þarna á staðnum haft
hugmynd um, svo að hún skipti engu eins
og sakir stóðu. Hún gægðist varlega i allar
áttir er hún gekk áleiðis milli trjáraðanna,
en eftir nokkrar sekúndur var hún komin að
húsniu. Það var sjáft aðalhúsið, sem hún
hafði séð frá hliðinu. Hún slóð við breiðar
dyr og svipaðist um eftir hjöllu, seín Iiún
gæti hringt, en hún sást hvergi.
Er hún hafði hugsað sig um dálitla siund
gekk hún að lmsabaki til ])ess að athuga
hvort þar væru aðrar dyr, er hún gæti liingl
á.
Spölkorn frá gat hún í mvrkrinu greinl
annað stórt hús, sem liún laldi að mundi
vera bústaður heimafólksins á hænum.
Hún hrökk við og stóð grafkyrr
heyrðist ekki betur en mannamál væri inni
í húsinu. Jú, það var ekki um að villast, þar
voru tveir menn að tala saman, en ekki gat
hún heyrt hvað þeir sögðu.
Hún hljóp i flýti að aðaídyrunum og harði
fast á þær. Svo beið hún aftur, en enginn
virtist liafa heyrt til hennar því að enginn
umgangur heyrðist í húsinu.
Er hún hafði harið árangurslaust hvað
eftir annað fór hún aftur að húsahaki og að