Fálkinn - 25.07.1947, Qupperneq 5
F A L K I N N
5
Árið 1902 koni O’Henry til
New Yorkbúans, öllum öðrum
fremur, nema ef ske kynni D.
Runyon. New York lagði hann
undir sig. Það er sláandi dæmi,
að þegar ritstjóri einn gaf út bók
um New York árið 1944, gátu
ritdómararnir elcki fundið ann-
að betra að segja um liöfund-
inn, en liann elskaði og dáði
New York eins mikið og O’-
Henry liafði gert. Fjörutiu árum
eftir að sögur O’Henrys, „Tlie
Four Millions“ og „Bagdad uport
the Subway“ (bann kallaði New
York því nafni) komu fyrst út,
eru þær cnn svo ríkar í liugum
manna, að þegar meta skal nýj-
ar bækur um New York, þá
eru þessar gömlu sögur notaðar
sem mælikvaði til samanbuðar.
Meðal Amerikumanna er O’-
Henry fyrst og fremst skáld
Manbattan Island, Mið-Ameriku,
Texas og New York. Á þessum
stöðum gerast nær allar sögur
lians, en ýmsir vilja halda ])ví
fram, að sögurnar sem gerast i
New York lalci öllum hinum
fram.
Stórborgin og fólk liennar end-
urfæðist i myndaauðgi skálds-
ins, þessi luivaðasama milljóna-
borg, sem mörgum finnst vera
líkust risavaxinni kvörn, fær á
sig dulrænan og skáldlegan blæ
við meðferð O’Henrys. Þar sem
aðrir sjá ekki annað en gráa
stein-eyðimörk og sótuga skýja-
kljúfa, glamrandi lyftur og fjöl-
menni, sem iðar i sifellu eins
og maurar við þúfu sína og
Ijerst fyrir tilverunni, uppgötvar
bann ævintýrið í sjálfum livers-
dagslegum veruleikanum. Hann
bregður upp mynduin af þvi
livernig hinar fjórar milljónir í
„Bagdad upon the Subway“ eyða
ævi sinni. Hann þekkir borgina
út og inn, ríkismannahverfin,
ekki siður en fátækrahvei’fin,
veitingasalina og krárnar, stóru
verslunarhúsin og búðakytrurnar
og liann þekkir fólkið, sem befst
við á þessum stöðum, frá betlar-
anuin lil miljóiiamæringsins, en
liugfólknast er lionum þó að
lýsa stúlkunum, livort sem ])ær
eru nú innan við diskinn i stóra
verslunarhúsinu eða með strau-
járn í hendinni i þvottahúsinu.
Hann er ástfanginn af þessum
stúlkum og lýsir þeim með að-
dáun og innileik.
O’Henry skrifaði mikið. Ilon-
um var létl um að skrifa, stund-
um lét hann pennan hlaupa með
sig í gönur. Við fyrstu sýn virð-
asl sögur hans vera ritaðar á ó-
vönduðu máli; þær likjast grun-
samlega greinum blaðamanns,
sem rubbar miklu upp i flýti. Og
því verður ekki neitað að sumar
sögur hans lýsa mikilli hroð-
virkni. En þetta fyrirgefst vegna
alls hins, sem bann hefir vel gert.
Og margar sögur hans eru skrif-
aðar af svo mikilli list og glensi,
að þær gleymast aldrei.
Hann samdi aldrei langa skáld-
sögu. Hann reyndi oft að semja
leikrit, en varð jafnan að hætta
i miðju kafi. í einu sögusafninu,
„Cabbages and Kings“ er að
vísu sameiginlegúr þráður, en
þó eru þetta í rauninni sjálf-
stæðar sögur. „Stuttar sögur“
frá New York gefa samanliang-
andi mynd af efninu, ekki síður
en þær væru ein stór skáldsaga.
Formið er annað en lieildará-
hrifin þau sömu.
O’Henry gerði sanminga við
blöð og tímarit um að selja þeim
sögur á ákveðnum fresti. Sögur,
sem síðar liefði mátt selja á
þúsundir dollara, fóru fyrir lít-
ið sem ekki neitt. lfann var á-
kaflega liirðulaus um peninga.
Þegar hann átti nokkra dollara
þá eyddi hann þeim, annaðhvort
í sjálfan sig eða liann lánaði
þá eða gaf. Þegar liann var aura-
laus fór hann i l’orleggjarann og
bað liann um peninga út á sög-
una, sem hann ætlaði að skrifa
næst, og hann stóð alltaf við
loforð sin. Sagan kom á tilsetl-
um tíma.
Saga er sögð um O’Henrv og
hetlara sem bað liann um nokk-
ur cent. O’ Henry tók pening
upp úr vasanum og gaf honuin.
Betlarinn skoðaði peninginn upp
við næsta luktarstólpa og kom
svo hlaupandi til O’Henrys: —
Heyrðu, þú hefir misgripið þig.
Þetta er tuttugu dollara gidl-
peningur! — Eg veit það, svaraði
O’Henry. En ég átti ekkert ann-
að.
Ævisöguriturum hans kémur
ekki saman um hve margar sög-
ur hann hafi ritað. Sumir segja
600, en aðrir segja ekki nema
200. Það rétta mun vera, að
hann liafi ritað um 200 sögur,
sem honum er lieiður að. Hinar
eru litils virði, eiginlega ekki
nema léttmeti. En meðal þéssara
200 eru margar, sem telja má
lil hins besta í heimsbókmennt-
unum í þessari grein. Það er
crfitt að gefa fullnægjandi grcin
ingu á frásagnarlist Iians. Menn
verða að kvnnast henni af eigin
reynd. Hann er engum öðrum
líkur. Fáir kunna betur að
halda lesendunum í spenningi og
óvissu en hann. Því að lesandinn
finnur ekki að hann hefir verið
í óvissu fyrr en í sögulokin, að
þar keniur ráðning gátunnar
eins og skollinn iir sauðarleggn-
um, öllum á óvart og allt öðru-
vísi en niaður bafði búist við.
Fyrsta bók O’Henry kom út
árið 1904. Hún seldist all sæmi-
lega en það er ekki fyrr en
tveimur árum síðar — er liann
gal' út smásögur sínar frá New
York, sem gagnrýnendur ,upp-
götvuðu“ hann.
„Tbe Trimmed Lamp“ og
„The Voice of the City“, sem
komu úl 1907, náðu enn meiri
vinsældum. Árið 1909 gaf liann
út tvær bækur, og aðrar tvær
árið 1910. Þrjú sögusöfn voru
gefin út er bann var nýlega lát-
inn. Og loks voru allar hinar
betri sögur bans gefnar lit i
einu safni, sem seldist gífurlega.
Fjórum árum eftir lát hans voru
upplögin af sögum lians komin
upp í milljón, og síðan koma
nýjar útgáfur á hverju. ári.
í Bandarikjunum hefir verið
stofnaður sjóður, seni veitir „O’
Henry verðlauiY ‘ fvrir bestu
stuttu söguna, sem út hefir kom-
ið á hðnu ári. Og á liverju ári
er gefið út nýtl úrval af sögum,
helgað minningu hans.
O’IIenry varð aðeins 48 ára.
Iiann átti fáa vini, en þeir sem
þekktu liann mátu bann mikils.
Iiann vissi sig feigan, en lél það
ekkert á sig fá, og var sami
galgopinn til þess síðasta.
Eg dey að sumrinu til,
meðan hlýtt er i veðrinu,“ sagði
hann. Lofið þið sólinni. að
skína inn! sagði hann við þá,
sem sátu hjá hortum þegar hann
dó, og með bros á vörum hafði
liann yfir nokkrar linur úr al-
kunnri vísu: „I’m afraid to go
þome in the dark“ (Eg er lirædd-
ur við að fara heim í myrkrinu.)
O’Henry er mesti smásagna-
höfundur allra tíma, eigi aðeins
að gæðum lieldur líka að vöxt-
um. Hann var meistari i sinni
grein. í heild mcga sögur hans
teljast ritverk, sem gnæfir hátt
i heimsbókmenntunum.
Stjörnulestur
EFTIR JÓN ÁRNASON
Nýit tungl 18. júlí 1947.
Alþjóðayfirlit.
Yfirgnæfandi liluli pláneta eru
i vatnsmerkjum og' ætti það a‘ð auka
og skerpa tilfinningar nianna fyrir
nauðþurftum annarra, bæði einstakl-
inga og þjóða. Yfirgnæfandi meiri-
liluti plárieta voru einnig í fram-
kvæmdaríkum merkjum og ætti það
að benda á framtaksviðleitni viðs-
vegar unt heim.
Liindúnir. — Nýja tunglið var í
1. búsi. Hefir góðar afstöður nema
eina til Mars. Mikil starfsemi og
breytingar meðal almennings og
liagstæð aðstaða. Þó gæti ágreining-
ur risið í þinginu og umræður mikl-
ar um hérnaðarrekstur. Satúrn i
2. liúsi. Ekki heppileg afstaða fyr-
ir rikistekjurnar og peninga- og
verðbréfaverslun undir fargi. •—
Neptún i 4. husi. Ekki heppileg af-
staða fyrir bændur og landeigendur,
námurekstur og skattgreiðslur stór-
bænda. -—• Júpíter í 5. húsi. Góð
afstaða fyrir alla skemmtanastarf-
semi og leikhús undir hagfeldum
áhrifum. — Úran í 12. liúsi. Ekki
heppileg afstaða fyrir starfsemi góð-
gerðastofnana, betrunarhúsa og oi)-
inberra vinnuliæla.
Berlín. — Satúrn og Plútó i 1.
húsi. — Örðug afstaða fyrir almenn-
ing, fátækt, atvinnuleysi og örðug-'
leikar í verslun og viðskiptum. Er
líklegt að Plútó auki frekar á örðug-
leikana. — Nýja tunglið er í 12.
húsi. Mun ýta undir starfsemi þeirra
sem reyna að aðstoða við endur-
reisnina. Er líklegt að Merkúr og
Venus lyfti undir þessa viðteitni,
en þó munu Mars-áhrifin trufla
þetta og kom þau frá sumum ráð-
endana. — Mars og' Úran í 11. liúsi.
Er þetta ekki heppileg afstaða ty.’ir
hernaðaryfirvöldin í landinu. Mun
urgui' og ósamþykki koma í Ijós i
sambandi við ráðstafanir yfirvald-
anna og umræður og ágreiningur
birtist í þvi sambandi. — Neptún í
4. liúsi. Örðugleikar fyrir land-
eigendur og starfsemi þeirra, námu-
rekstur og verðlag lands. Áróður
rekinn af róttækum öflum. — Júpí-
ter í 5. húsi. Góð afstaða fyrir leik-
lnis, leiklisl og þvilík störf..
Moskóva. — Nýja iunglið er í
12. húsi. — Bendir á aukna atliygli
í sambandi við starfsemi betrunar-
liúsa, góðgerðastofnana og vinnu-
hæla og endurbætur nokkrar koma
til greina. — Úran i 11. húsi. Örð-
ugleikar í æðsta ráðinu og sumir
ráðendanna gætu misst álit og ó-
vænt atvik gætu komið til greina.
Lögbrot á meðferð mála gætu átt
sér slað. — Mars í 10. liúsi. Örðug-
leika hafa ráðendurnir að glíina við
og þeir gætu misst álit. — Júpí-
ter í 4. húsi. Ætti að benda á góða
afstöðu bænda og búaliðs og upp-
skera ætti að vera góð. — Neptún
i 2. húsi. .Bendir á óheppilega á-
kvörðun i fjármálum, undangröft
og bakmakk, rýrnun tekna. Megnið
af plánetum eru yfir sjóndeildar-
hring og nálægt sólrisumarki og
þvi ættu aðstæður að vera nokkru
betri.
Tokyo. — Nýja Tunglið er i 9.
húsi. Utanlandssiglingar ættu að
vekja atbygli og verða mjög á dag-
skrá. Auknar siglingar og viðskipti
utanríkis. Ágreiningur um herriað-
arrekstur. — Satúrn er i 10. liúsi.
Örðug afstaða fyrir stjórnina og
ráðendurna. Bendir á dauðsfall með-
al liátt settra manna. — Júpíter i
1. húsi. Hefir liann aliar afstöður
góðar svo að hagsæld ætli að vaxa
í ýjnsum greinum, en slæm afstaða
frá Satúrn i 10. liúsi bendir á örðug-
leika, sem kóma frá ráðendunum.
— Neptún i 11. húsi. — Bendir á
kommúnistaáróður og undangraftar-
starfsemi.
Washinylon. Landbúnaðurinn
og málefni lians verða mjög á dag-
skrá og hagfeldur tími fyrir land-
eigendur. Andstaða stjórnarinnar
mun færast í aukana og gera lienni
örðugt um vik. Merkúr og Venus
munu styrkja þessi áhrif að nokkru.
Satúrn og Plútó í 5 húsi. Óheppileg
afstaða fyrir leikhús, leiklist og leik-
ara. Úran i 3. húsi. Slæmar afstöð-
ur fyrir rekstur járnbrauta, síma,
bifreiðanotkun, flug, póst og blaða-
Framhnld á bls. 13.