Fálkinn


Fálkinn - 22.08.1947, Page 5

Fálkinn - 22.08.1947, Page 5
F Á L K I N N 5 lega búinn þrýstivörnum, sann- kallaður liáloftsbúningur. Ðg svo ber „Sliek1' líka verndar- grij) í hálskeðju. Hann er nefni- lega ofurlítið lijátrúarfullur; undir niðri, þótt hann vilji ekki láta á því hera. Hann gengur að flugvélinni og klappar rúð- unni ofan á trjónunni. Hann vill vera öruggur um að liún sé vel setl í. Glerið í rúðunni lief- ir mjög liátt bræðslumark, því að núningsmótstaða loftsins við liraða rakettuflugvélar er svo mikil, að venjulegt flugvélagler mundi hitna upp vfir bræðslu- mark. Kælivélum ei- komið fyrir i flugmannsklefanum, svo að flugmaðurinn stikni ekki lif- andi. Nú stígur „Slick" varlega upj) í flugmannssætið, sesl á fallhlíf- ina í slíkum stellingum sem bifreiðastjóri, er hefir tekið burt framsætið í bilnum, og sesl á gólfið. B-29 hefir sig nú á loft, og meðan liún hækkar flugið, býr „Sliek“ vel að dvr- unum á rakettuflugvélinni. Hann setur á sig allskonar grím ur og pípur, súrefnisgrimu, vatnsefnissogpípu o. fl. Innan i súrefnisgrímunni eru sendi- og móttökutæki, og stendur hann þvi i stöðugu sambandi við turninn á flugvellinum og einnig B-29. Vatnsefnispípan er mjög þarflegt tæki. Hún eyðir gufunni, sem leggur frá vitum flugmannsins. svo að móða sest ekki á rúðurnar. Þegar komið er í 27.000 feta hæð, á B-29 að sleppa rakettu- flugvélinni. Flugmaðurinn telur 10 sekúndur — 9 sekúndur — 8 sekúndur. ... og „Slick“ er viðbúinn að „leggja í Ioft“. — Einn, tveir, þrír og. .. . Bak- ettuflugvélin lirapar 1000 fet. Hún stígur svo aftur 1.000 fet i einu viðbragði. „Slick" þarf að gera margt í einu, og hreyf- ingar hans verða vélrænar og ó- afvitandi. Lýsing lians á þessu eftir á var þessi: „Þegar ég sel „eylindrana" í samband, hvern á fætur öðrum (þeir erii 4. samtals ), finn ég ekki verulega hraðaaukningu. Hún er þó fyr- ir hendi, en mjúk og þægileg. Milli gargsins i móttökutækinu er dauðaþögn í klefanum. Vél- in lætur ekki til sín lieyra. Eg lieyri hjarta mitt slá, nei, það er hugarburður. Líklega er það vélin, sem tifar eins og' klukka. Þessi óhugnanlega þögn finnst mér eins og forboði dauðans." Nú fer að bresta meira í vél- inni. „Slick“ fær hnykki í rass- inu. Vélin er farin að erfiða. „Eg varð að átta mig á hrað- anum undir eins. Hann nálgað- ist hraða hljóðsins, og ég ótt- aðist mótstöðu loftatómanna. Eg minnkaði hraðann, enda var ekki ætlast til meira af mér i fyrstu tilraun. Fyrst átti að miða aðeins að því að ná sem mestri hæð með um það hil 6 mílna hraða á mínútu." Innan skamms hófst ferðin niður á við, og var hún miklu erfiðari en ferðin upp á við. „Slick sagði að þar væri vængj- unum um að kenna, enda hefði hyggingin verið miðuð við mik- inn hraða en ekki svif, sem þó er nauðsynlegt, ef lending á að lakast vel. Hann sagði líka eft- ir lendinguna, að það væri erf- iðara að lenda rakettuflugvél- inni XS—1 heldur en að nauð- lenda mörgum öðrum flugvél- um. „Eg áttaði mig ekki fyrr en ég var alll í einu kominn niður á völlinn. Það var ekkert mjúk viðkoma. Og hálfvegis fannst mér, að ekki væri ég allur kominn til jarðar, heldur svifi hluti af líkama minum og sál uppi í háloftunum". Þannig fór með fyrstu til- raun „Slicks" Goodlins til að fljúga rakettuflugvél. Ennþá bíða hans vafálaust fleiri slík ævintýri, en drauma hans ber þó alla út á eitt. Hann ætlar að kanna Amazon-fljótið frá upp- tökum til ósa i „helicopter"- flugvél. — Goodlin er sem sagt eirðarlaus, ævintýragjarn og hraustur strákur, sem ekkert hræðist, eða næstum því ekk- ert. Tæknivísindin munu líka þarfnast margra slikra manna. 352 ölglös á 17 tímum. Járnbrautarverkamennirnir Hugo Spielmann og Hans Gaschge voru látnir lausir úr frönsku fangelsi í Ituhr 24. nóvember 1923. Þeir fóru beint inn á gildaskála við braut- arstöðina í Essen og settust til að fá sér bjór, því að bann höfðu beir ekki fengið í fangelsinu. Settust þeir að sumbli ldukkan 4 síðdegis og sátu og drukku óslitið til kl. 9 næsta morgun.. Að svo búnu vikt- uðu þeir sig, og liafði þá Ilugö, sem var 190 pund fyrir, þyngst um tvö pund, en Hans, sem var 170 pund áður, liafði lést um tvö pund. ***** Útlimalausa stúlkan. Hún kallar sig Violettu og fædd- ist fyrir mannsaldi í Þýskalandi fótlaus og liandleggjalaus, en að öðru leyti ekki vansköpuð og hefir bestu heilsu. Þrátt fyrir handleggja- teysið getur hún ktætt sig sjátf og greitt sér. ***** Læknaættin. í Curtisfjölskyldunni í Lundúnum voru læknar mann frani af manni óslitið í 224 ár til 25. september 1927. Sá síðasti William Curtis varð 87 ára. $ i|C $ 9j( $ Grantham hæstaréttardómari hafði mestu óbeit á að ferðast í reykj- endaklefum á j árnbrautum. Eitt sinn kom hann inn í klefa, þar sem reykingar voru bannaðar, en þar sat maður og reykti pípu sína í mestu makindum. Grantham bað hann um að hætta að reykja, en hinn gegndi þvi engu. „Jæja“, sagði dómarinn og fékk lionum nafnspjadið sitt, „þarna sjáið þér hver ég er, og að þér getið komist í bölvun fyrir þetta.“ Á næstu stöð fór maðurinn út og dómarinn kallaði á járnbrautar- þjóninn: „Náið þér í þennan mann og fáið nafn hans og heimilisfang,“ sagði hann. Þjónninn elti manninn og kom aftur eftir nokkra stund. „Gerðuð þér eins og ég sagði?“ spurði dómarinn. „Já, en ef ég væri í yðar spor- um þá mundi ég láta þetta niður falla. Maðurinn var Grantham yfir- dómari.“ ***** , - Getur þú þagað yfir leynd- armáli? — Það hafði ég nú lialdið. Kær- astinn minn var trúlofaður mér í þrjár vikur áður cn hann vissi af því. ***** Spcnsk börn í Noregi. — kO spönskum börnum hefir nýlega vcrið boðið iil Noregs, þar sem þau dveljast um mánaðartíma. Foréldrar þeirra eru spánskt flóttafólk í Frakklandi. Á mynd inni sjást börnin í Noregi. Þau eru að Icoma til dögurðar eftir gönguferð og er ekki að cfa að þau taka hraustlega til matar. Víða er það nú orðið svo, að fólki finnst scm einhver „róm- antískur“ blær hvíli yfir gamla tímanum. Því finnst tilbreyt- ing og skemmtun að ferðast í gömlum vögnum einstöku sinn- um. Eitthvað slíkt hefir hvatt flugfélag það, sem lét flylja farþegana út á flugvöll í gamaldags póstvagni, þegar ný flug- leið var opnuð. Hitt hefir þó vafalaust ráðið einhverju, að samanburður á gamla og nýja timanum er alltaf skemmtilcgur

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.