Fálkinn


Fálkinn - 16.01.1948, Page 14

Fálkinn - 16.01.1948, Page 14
14 FÁLKINN AUSTUR-ÁLMAN. Frli. af bls. 9. urs með blaktandi fánum og hrifsa þau hlunnindi og þann kosningarrétt, sem þær hafa barist fyrir, og húsmæður lands ins munu liér eftir kjósa, til þess að fá konur á þing. Eng- land verður jafnoki Finna og og annarra upplýstra þjóða, sem iiafa þegar veilt konunni þau vimmskilyrði og þá virð- ingarverðu aðstöðu, sem fylgir kosningarréttinum. Á þessari morgunstund og þessum fehrú- ardegi hefir verið kveiktur kyndill .....! — En ástæðan til brunans var ofhitun á röri, lierra minn — kvenréttindahreyfingunni er þetta alveg óviðkomandi. Á næsta augnabliki yfir- gnæfði hófatak og brunubjöll- ur snarkið í eldinum, og bif- reiðar heyrðust blása. — Brunaliðið! liróijaði prest- urinn. — Brunaliðið — og maður- inu minn! sagði frú Gramplain í sama örvæntingartóninum og áður. — Nú byrjar allt á nýj- an leik. Sama tilveran — sama sáldrepandi breytingaleysið — öll gömlu leiðindin — allt verð- ur eins og áður. — Nema austur-álman, sagði presturinn þurrum rómi. STJÖRNULESTUR. Frh. af bls. 11. þessu húsi. — Þingstörfin eru undir breytileguni áhrifum og hldegt aS fjár- hagsmálin verði öröug viðfangs. 12. hús. — Úran ræöur þessu húsi. — Er athugaverð afstaða fyrir betrunar- hús, góðgerðastarfsemi og vinnuhæli, þvi afstöðurnar cru fremur óábyggi- iegar. Ritað 5. okt. 1947. EINSTEIN. Frh. af bs. 5. að þetta verkefni víki aldrei úr buga hans, livorl sem bann sit- ur i vinnustofu sinni með stór- an vindil í munninum, leikur á fiðlu við undirleik fallegrar stúlku, eða siglir spegilslétt vatnið á bátnum sinum. En það er ein skemmtun hans. — Hvað heldurðu að hann pabbi þinn segi, þegar hann fréttir að við erura trúlofuð? sagði pilturinn milli vonar og ótta. — Hann verður himinlifandi glað- ur — hann er það alltaf, sagði hún. Hrakningar vélbátsins Björg Mennirnir af Rjörgu. Talið frá vinstri: Arnór Karlsson, Sveinn Þórðarson, Sigurður Jónsson, og Ásgeir Guðmuncisson. gang aftur. Hófust síðan hinir mestu hrakningar skipverja, sem voru fjórir alls, Sigurður Jónsson, for- maður, Arnór Karlsson, Sveinn Þórðarson og Ásgeir Guðmundsson, kásetar. Vcðurofsi var mikill oftast nær og vont í sjó. Matur var af skornum skammti og vatn iítið. Leki komst að skipinu og stóðu skipverjar í sífelldum austri. Nokk- urra skipaferða urðu þeir varir, og breskir togarar, sem voru að veið- um skammt frá þeim sinntu þeim ekki, þótt þeir yrðu bátsins varir. Þegar svo loks hjálpin barst, var báturinn að því kominn að sökkva, þótt keppst væri við að dæla og ausa. Það var þýski togarinn Lapp- land, sem bjargaði þeim, og liélt mieð þá rakleiðis t:l lteykjavík- ur. En bátnum varð ekki bjargað. Og standa hinir ungu sægarpar nú bátvana uppi. Snorri Snorrason eftir Jón H. Guðmutidsson. Á síðasta ári kom tit ný bók eftir Jón H. Guðmundsson, ritstjóra. Er Jtað skáhlsagan „Snorri Snorrason". Fjallar hún um ungan Vestfirðing, nr og kynnist lifinu þar. En hon- sem leggur leið sína til Reykjavík- um fer sem fleirum, að' heim liggja leiðir að lokum, þótt í fámennið sé. •— Eins og fyrri bækur Jóns ber hún ljósan vott um þann eigin- Ieika íians að blása lífi í hina hversdagslegu hluti og undir niðri bærist ást Jóns á hinu fagra ís- enska landslagi. Mun enginn sjá eftir að lesa þessa bók. Hún er hæði skemmtileg aflcstrar og vel skrifuð. auk Jjess sem efni henn- ar er samgróið hugum marga ís- lendinga og Ijúft til upprifjunar. Laugardaginn 3. janúar bjargaði þýski togarinn Lappland áhöfninni af vélbátnum Björgu frá Djúpavogi, sem ]já hafði hrakist í illskuveðri og' frostliörkum á hafi úti nærri Jjvi átta sólarhringa. Var báturinn tal- inn af og voru Jjað því miklar gleðifréttir öllum landsbúum og harmléttir ástvinum, þegar hin undraverða björgun spurðist. Vébáturinn Björg fór í róður frá Djúpavogi að kvöhli annars jóla- dags. Hreppti hann hvassviðri og vaxandi frost, svo illa gekk að draga línuna. Á leiðinni í land stöðvaðist vélin, og varð henni ekki kornið í Togarinn Lappland og áhöfn hans.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.