Fálkinn


Fálkinn - 12.03.1948, Síða 7

Fálkinn - 12.03.1948, Síða 7
FÁLKINN 7 Fyrsti japanski kven-ráðherr- ann. — Nú hefir kona orðið ráð herra í Japan í fyrsta skipti í sögu þjóðarinnar. Hún er 'ií) ára og heitir frú Chiyo Sakab- kibara og er varadómsmálaráð- herra. Hún er úr alþýðuflokkn- um og fjögra harna móðir. Hún var kennslukona og kenndi með al annars hljómlist. Hér er hún ásamt einni dóttur sinni við píanóið. Ný frímerki. — Franska stjórn- in hefir gefið úl ný frímerki með álagsverði og rennur á- góðinn lil endurreisnarstarfsem innar. Tvö af merkjunum eru flugfrímerki með myndum tveggja franskra flughetja. Dag- naux og Saint Exupery, en það þriðja er með mynd af Louis Braille, þeim sem fann upp blindraletrið. Kommúnistastjórn í Tékkóslóvakíu. — Valdataka Klement fíotl wald i Tékkóslovakíu hefir orðið tíðrædd í heiminum að und- anförnu. Hér sést hann í þinginu eftir að hafa tilkynnt stjórn armyndunin. Þingb ræður hans klappa fyrir honum og sjódf- ur brosir hann við. Brúðkaupsgjöfum skipt. — Oll- um þeim kynstrum af matvæl- um, sem Elísabetu Englands- prinsessu og Mountbatten bárust i brúðkaupsgjöf víðsvegar að úr breska heimsveldinu, hefir verið skipl milli ekkna og ga.-v,- (dmenna og barna í Englandi. Var gjafabögglunum útbýtt frá Buekingham Palace og fylgdi bréf frá prinsessunni hverjum böggli. Hér sést Etísabet vera að sjá um sendingu bögglanna. Til hægri: Undir kjötkveöjuhátíðina Hvergi 'er jafnmikill viðbúnað- ur hafður undir kjötkveðjuhá- tíðina og í Nissa. IJinn 2!). jan- úar héll prins Carnevale inn- reið sína í borgina og hér er verið að laga ásjónuna á pilt- inum. Handarlaus. — / Ameríku eru margir örkumlmenn eftir stríðið, en yfirvöldin gera siti til að gera þeim mögulegt að ur eða læra eitthvað nýtt. Jafn- iðka hugðarstörf sín eigi að síð- vel þó örkumlamaður hafi misst báða handleggina þarf hann ekki að hætta að leika „bowling" fyrir því. Hér sýnir hann leikni sína. Leopold konungur í Havanna. — Mynd þessi var tekin í höll forseta Kúbu í Havanna: Frá vinsiri Kona Leopolds, de Bethy prinsessa; San Martin, forseti Kúbu: Leopold konungur; Senora de fírau, mágkona forsetans. Fgrir aftan steiulur Baodouin prins af Bétgíu, sonur Leopolds. Til vinstri: Nýr Parísarsendiherra. — Sir Oliver Harvey hefir verið skip- aður ambassador Breta í París eftir Duff Cooper, og er mgnd- in tekin er hann var að koma til París. Sir Oliver er gamall Frakklandsvinur og hefir oft verið sendur til Frakklands til samningagerða. f HKESSANVl COLA DMKKUR (sPTr

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.