Fálkinn


Fálkinn - 12.03.1948, Side 12

Fálkinn - 12.03.1948, Side 12
12 FÁLKINN SKÁLDSAGA EFTIR DARWIN OG HILDEGARD TEILHET Tveggja herra þjónn 16 Bifreiðin klifaði upp á liæðarbrún. Til vesturs fór landið smálækkandi nokkra kílómetra niður að dalbotni. Þung og dimm ský lierigu lág og ógnandi yfir hæðarbrún- unum. Það var liægt að sjá bvernig skóg- arnir uppi í liæðunum skutu geirum nið- ur blíðarnar, þangað sem þeir burfu í þokubeltunum. í fjarska mótaði fyrir tiöll einni við dimman bimininn. Þrösturinn flaug fram og aftur í kröppum svigum um rakamettað loftið. Paul skipti um gír á ný og Iiélt áfram: „Við verðum að búa til ein- hverja lygasögu til að fá vin minn til þess að fela John í einn eða tvo daga. Prófess- orinn er nefnilega ekki sérlega hrifinn af fólki, sem hefir starfað fyrir Þjóðverja. En það verða einhver ráð með það. Jæja, hvernig líst þér á þessa ráðagerð, Cally mín?“ Cally hans var alls ekki viss um hverju hún ætti að svara. Paul mátti ekki vita neitt um það áform Hoots að fara til Brive og leita uppi litla manninn með bólu- grafna andlitið. Það kom bros á varir Paul. Hann var auðsjáanlega vel ánægður. Hann sagði: — Eg liefi nóga peninga. Eg get látið Jobn fá nóg til að bvrja nýtt líf undir öðru nafni. Þú heimtar hjónaskilnað eftir nokkra mánuði. Þetla er í rauninni ofur einfalt, finnst þér það ekki, Cally? Við skulum skilja við Jobn í bróðerni, við högum okk- ur eins og siðað nútíma fólk, og svo sjá- um við hann aldrei aftur. Það er honum fyrir bestu lika, ég er bandviss um það. Var það ekki heppilegt að ég skyldi koma á gistihúsið i nótt? Mér skal áreiðanlega takast að fá vin minn, Mazarákt prófess- or, til þess að skjóta skjólshúsi yfir John fyrir okkur. VI. Postulínsbiskapinn frá Tournai. Maðurinn, sem staðhæfði að liann béti Alexandropolus Mazarákt, lá i mjög stóru og mjög hörðu rúmi inni í París. Þelta rúm var í engu lillili jafn þægilegt og rúmið á hótelherberginu, sem hann fékk þegar hann kom í horgina ....... Ilcrbergið var stórt en tómlegt og kuldalegt. Það virtist að vissu leyli tóm- legt og tilfinningarlaust þrátt fyrir gull- brydduðu speglana, sem huldu mikinn hluta al' þiljúnum. Hið dauða, hvíta út- flúr úr gipsi, sem var i loftinu jók á ömurleik þessarar stofu. Og húsgögniu voru í fullu samræmi við húsriæðið sjálft. Ilann lá þarna i rúminu og áköf þján- ing kvaldi hann. Það kvaldi hann lika að ldusta á hina rólegu rödd konunnar. Umbúðirnar voru ríghertar um vinstri öxl hans, utan um hrotið bein. Sársauka- kviðurnar gengu eins og í öldum út fra skemmdu öxlinni. Honum fannst öll eymdin safnast fyrir og þjappasl saman í höfðinu. Þegar hann var ekki með gleraug.m með þykku glerjunum voru augun i hon um ekki sérlega lík tóbaksblöðum. Nú voru þau likari þurrum, brúnum mold- arkögglum, sendnum og hörðum. Þau störðu á konuna, sem stóð við rúmstokk- inn með handleggina liátíðlega krosslagða og í frjálslegum og rólegum stelíirigum. Eftir útlitinu að dæma virtist liún vera á að giska fertug. Hún talaði eins og vél, eins og sú sem hefir æft sig í að tala þó að það sé óhjákvæmanlega nauðsynlegt að segja það, sem ónotalegt er. En enginn gat orðið áskynja um hvað henni sjálfri bjó í brjósti. Ilún sagði: — Þér liafið flónskað yður heldur betur. Það er engin afsökun að stelpan skyldi talca eftir yður. Eg get ekki skilið að maður með yðar reynslu gæti látið slíka smámuni trufla sig jafn eftir- minnilega. En eftir á liefðuð þér að minnsta kosti átt að hafa vit á að biðja um bjálp. Eg get upplýst yður um, sagði hún rólega og stillilega, — og ég er gersam- lega sannfærð um að það er erkiflónska af yður að reyna að bæta fyrir skissu yðar með slíku móti. Ef yður finnst það skipta nokkru máli þá get ég sagt yður það lirein- skilnislega að ég efast um að þér hafið verið með réttu ráði við þetta tækifæri. En með þelta hræðilega gat á öxlinni hafið þér ekki vitað hvað það var, sem þér reynd- uð að gera. Herra Mazarákt svaraði ekki. Stífum þurrum, móbrúnum augum starði hann á koriuna, sem hafði röddina sem kvaldi hann. Hún hélt áfram: — Það er engin fyndni í því að þér liggið þarna og brjótið heil- ann um jiað bvernig jiér eigið að fara að diepa mig, kuriningi. Það kemur hvorki yður né nokkrum öðrum að neinu gagni.. Og j>ar að auki megið þér vera viss um, að ég hefi gerl mínar varúðarráðstafanir. Þetta mál er skammarlegt. Við verðum að flýta okkur að hafast eitthvað að. Það er leiðinlegt, sjálfs yðar vegna, að þér skuluð ekki vera fær um að hjálpa okkur. Mazarákt (ilraði af æsingi þar sem liann lá í stóra, harða rúminu. Kvalakviðurnar fóru eins og logi um búkinn á honum, og honum fanrist kvenröddin líkust }>ví að glóandi stálnaglar væru reknir gegnum hausinn á honum. Hann kreppti fingur ann- arrar handar og rétti úr tveim á vixl. Ilún horfði á liann með samúðarlausri athygli. Hún beið. Þegar bann hafði jiagað um stund sagði hún: — Fyrir fáeinum tímum fékk ég ]>etla ’símskeyti, sem betur fór. Hún sýndi honum ]>að og hann las: „Viðskiptasambandið komið á aftur stop stað þess að flytja farminn til á- formaðs ále örðunarstaðar verður gerð bein ferð >1 bústaðar Mazarákts þar sem annar seljandinn verður eftirskil- inn og þið verðið að sjá um hann stopp hinn fylgir mér uns skiprin er gerð: Mazarákt sagði: — Ekki get ég sagt að mér falli að liúsið mitt-------. — Er það mögulegt? — Jæja, ég skal undir eins sjá um að kon- an mín fari í heimsókn lil ættingja sinna i Dijon. Hún sagði: •— Það var á j>á leið, sem ég hafði hugsað mér að leggja til. En ef hann, sem sendi skeytið, getur uð, j>ví l'er fjarri. Honum llcst j>etla áreið- nema takmarkaða reynslu, sagði Mazarákt. — En greindin i honum er ekki takmörk- uð, j)ví fer fjarri. Honum tekst þetla árieð- anlega. Ef eitthvert óbapj) kynni að koma fyrir þá veit liann hvað gera skal til þess að bæta úr því, og svo lætur hann okkur vita. Þar að auki er hann alveg sjóðvitlaus eftir stelpunni. Hann hefir fulla ástæðu lil að senda manninn heim til yðar og halda henni sjálfur. Mazarákt rétti lienni skeytið al'tur. Hann var að hugsa. Svo sagði liann: — Og livað á svo að gera við kvensuna? Þér verðið að afsaka mig, en ég þykist liafa leyfi til að liugsa ofurlítið um sjálfan mig, og ef hún skvldi fá tækifæri til að ofurselja mig lög- reglunni áður en —------— — Æðrist þér ekki út af því! Hvernig ætti hún að geta gert yður nokkuð méðan sendandi símskeytisins er með henni, eins og hann segisl vera? Og auk þess þurfum við á henni að lialda næstu vikurnar. Nú höfum við tangarhald á henni og þér meg- ið bölva yður upp á, að við sleppum því ekki. Ef þér lialdið að þér séuð maður til þess ])á held ég að það besta sem þér gæt- uð gert væri að fara sem fyrst suður í land. Og mér lilist vel á ef þér vilduð staldra við i Brive einn dag, það er að segja ef þér haldið, að þér getið hjálpað okkur. Hann settist upp í rúminu. Svitinn bog- aði af honum niður um grátt andlitið, bæði af áreynslunni og kvölunum. Hann rétti út óskemmda handlegginn, tók sterku gler- augun af náttborðinu og setti þau á kjör- mikla nefið. — Frú, þetta er ekki í fyrsta skiptið sem ég liefi særst. Eg hefi orðið fyrir slysum mörgum sinnum áður. Eg er hvorki viðvaningur eða örvasa gamalmenni. Látið þér mig fá svolítið af mörfíni með mér, ef ske kyni að kvalirnar yrðu of —, bann bugsaði sig um dálitla stund áður en bann liéll áfram, — ef ske kynni að kvalirnar yrðu of leiðinlegar. Þegar hún var komin fram að dyrunum leit hún við og sagði: •— Eg skal biðja þjón- inn um að koma upp og selja á yður nýtt bindi. Þér eruð viss um, að þér getið af- greitt málið skissulaust í þella sinn? — Frú, öll mín ókomin ævi og áform yðar eru nú komin uridir mér og hæfni minni til þess að koma áformunum í fram- kvæmd hrakfallalaust. Þér skuluð ekki óttast að mér takist ekki vel í þetta sinri. Cally var ómögulegt að sofna þarna sem hún sat í bílnum. Mergurinn málsins var sá, að liún vildi hvorki að Hoot hyrfi lienni

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.