Fálkinn - 12.03.1948, Page 14
14
FÁLKINN
LONDON og BIRMINGHAM
TVÖ NÝ SAGNAHEFTI
BRITISH INDUSTRIIS FAIR
(BREZKA IÐNSÝNINGIN)
1948
3.-14. maí.
PaNN 3. maí 1948 hefst
Brezka Iðnsýningin og munu
kaupsýslumenn hvaðanæfa úr
heiminum pá fá tækifæri til
að skoða framleiðsluvörur 3000
brezkra iðnfyrirtækja.
Brezka iðnsýningin er einn
markverðasti viðburður hvers
árs og stærsta pjóðarkaupstefn-
an í heimi. Kaupstefna pessi
er svo umfangs- og pýðingar-
mikil að kaupsýslumenn eru
hvattir til að koma þangað
sjálfir. Par munu peir eiga víst
að komast í samband við sjálfa
framleiðendur varanna eða
einkaumboðsmenn peirra. Sýn-
ingarmeunnirnir eru vandlega
flokkaðir eftir iðngreinum, svo
að hægt er að gera samanburð á
peirn í fljótu bragði. Frainar
öllu munu sýningargestir geta
litið par nýjar vörur, nýjar
framlciðsluaðferðir og nýjar
hugmvndir, allt framkvæmt með
frábærri tækni.
Petta er eina tækifærið scm
kaupsýslumenn fá á árinu 1948
til að geta skoðað á fáum dög-
um framleiðsluafrek 87 brezkra
iðngreina.
Uf plýsingar og aðstoð í sambandi við sýninguna
má fá í brezka sendiráðinu í Reykjavík.
ÉG KAUS FRELSIÐ.
Frh. af bls. 11.
málmgrind með gleri, scm notað er
i stað rafmagnslukta. „Og svona
smáræði getum við ekki framleitt?“
segir Kasygin reiður.
Það vildi svo til að ég þekkti
þetta mál. Eg gerði grein fyrir að
framleiðslan hefði stöðvast af því
að okkur vantaði pjátur, mótunar-
vélar og gler af réttri teg'und.
Kasygin ber í borðið. „Þessi
glæpsamlega deyfð má ekki líðast
lengur! Ljóskerin verða að koma!
Hernaðargögnin verða að koina með
þeim braða sem félagi Stalin fyrir-
skipar! Sosnin -— látið þér okkur
heyra skýrsluna yðar!“
Framhald í næsta blaði.
OLYMPÍULEIKARNIR.
Frh. af bls. 5.
sem mest hafa sett út á leik-
stjórnina. En nú eiga þeir áð
hafa vetrarleikina næst, 1952,
og þá er að vita hvernig þeim
tekst. Bæjarstjórnin í Osló sendi
menn á þessa leiki í St. Moritz
til þess að kynna sér tilliög-
Sigurjón Pétursson frá ÁUifossi
varð 60 ára !). mars. Ilann er fædd-
ar að Skildinganesi við Skerjafjörð,
sonur hjónanna Vilborgar Jónsdótt-
ar og Pélurs Hanssonar, formanns.
Sigurjón er þjóffkunnur maffur fgr-
ir iþrótlaafrek sín og afskipti af
iðnaffár- og verslunarmáhim.
Egils ávaxtadrykkir
Fyrir nokkrum dögum komu í
bókaverslanir tvö sagnahefti af „fs-
lenskum sagnaþáttum og þjóðsög-
um“, sem Guðni Jónsson skólástjóri
býr til prentunar og fjórða hefti af
þáttunum „Frá ystu nesjum“, sem
Gils Guðmundsson ritstjóri hefir
undanfarið safnað til og skrásett.
Þessi söfn eru bæði vinsæl og
eiga mikinn hóp lesenda. Guðni hef-
ir haldið sig mest við austursýsl-
urnar hér sunnanlands, enda er
harin þaðan ættaður, þar er hann
þaulkunnugur og á þar marga góða
menn og íróða.
í safni Gils Guðmundssonar eru
flestar sagnirnar að vestan frá Vest-
fjörðum, frásagnir um dáglegt líf og
störf alþýðumanna. Munu þessar
frásagnir er timar líða verða stór
þáttur í nýrri bók um íslenska þjóð-
hætti.
Fyrsta sögnin í þessu nýja hefti
er framhald af liinni merku og
skemmtilegu frásögn um Vatnsfjörð
og' Vatnsfirðinga. Segir hér frá .Birni
Jórsalafara Einarssyni, einhverjum
nafnkenndasta miðaldahöfðingja
islenskum. Hann var bóndi í Vatns-
firði og er talinn viðfrægastur allra
þeirra inanna, sem þann stað hafa
setið. Björn andaðist í Hvalfirði ár-
ið 1415 og var lík hans flutt til
Skálholts og greftrað þar. Næst er
getið Vatnsfjarðar Kristínar, dóttur
Bjarnar Jórsalafara. Er þar skemmti
lega sagt frá þeim systkinum, Krist-
ínu og Þorleifi bróður hennar. Krisl-
ín var sjúk i æsku og lá rúmföst
jafnan, en Þorleifur kenndi sér al-
drei meins. Þótti liann afbragð mik-
ið annarra manna, og' spáðu allir
honum glæsilegri framtíð. Einhverju
sinni i veikindum sinum hafði Krist-
ínu dreymt draum, mjög furðulegan,
og þóttist hún geta ráðið það af
draumnum, að sér yrði lengra Hfs
auðið en Þorleifi. Þetta fannst «11-
um fjarstæða hin mesta, og ekki
sísl Þorleifi sjálfum. Árið 1392 ferð-
aðist Björn Jórsalafari, faðir þeirra
systkina, víða um land og fann höfð
ingja að málum. í þeirri för leitaði
hann Þorleifi syni sínum kvonfangs
norður í Eyjafirði, og skyldi Þor-
leifur síðan vitja ráðahags þess, er
faðir hans hafði til stofnað. Um
veturinn fór Þorleifur áleiðis norð-
ur, en drukknaði í þeirri för. Krist-
ín systir lians, sem verið hafði
mjög þungt haldin, er þau systkin
skyldu, reis nú samstundis úr
rekkju og giftist það sama ár Jóni
Guttormssyni i Hvammi, bróður Lofts
rika Guttormssonar. Kristín varð
tvígift og lifði menn sína báða,
þótti hún skörungur mikill og var
annáluð rausnarkona.
Margar eru sagnirnar í þessu
hefti „Frá ystu nesjum“ fróðlegar
og vel sagðar. Má þar nefna ágæta
ritgerð um bændur í Önundarfirði
1801, eftir Ólaf Þ. Kristjánsson, og
Minningar frá Tröllatungu, eftir
Guðjón Jónsson, og fylgja þeirri
grein myndir af Tröllatunguhjón-
unum, Halldóru og Jóni, ásamt íbúð-
arhúsi þeirra, sem reist var um
1900.
Hefti Guðna Jónsonar, „íslenskir
sagnaþættir og þjóðsögur", er fjöl-
breytt að vanda. Sagnirnar eru flest-
ar þjóðsagnakenndar, og kennir þar
margra grasa. Virðist vera farið að
sneiðast um frambærilegt efni á þvi
sviði, sem Guðni leitar helst til að-
drátta um efni, og mætti sumt af
því, sem birt er i heftinu í bundnu
máli að skaðlausu hverfa. Þó eru
þarna ágætlega skráðir sagnaþættir,
eftir Þórð Sigurðsson frá Tarina-
stöðum og fleiri. Mætti nefna til
dæmis þáttinn um Elínu skinnhúfu,
Arnarbælisskipið og Jórunni á Þúfu.
Ekki er rúms vegna liægt að gera
bókum þessum fyllri skil hér i
blaðinu, enda er sjón sögu ríkari:
Menn verða að sjá lieftin og lcsa
þau.
JOAN BLONDELL
Fræg filmstjarna
„Mýlcra oq jafnara hörund
Ilversu fallegt sem hörund yðar
cr, þá jyjrj þaff .samt stöffuga
umhgggju Lux handsápunnar. —
Þessvegna nola 9 fitmstjörnur af 10
þessa sápn tit aö halda hörundinu
sléttu, björtv og Ijómandi.
LUX HANDSÁPA
A'o/iið aj 9 filmstiórn■
um aj hverjum 10
unina.
rs 679-öaa