Fálkinn


Fálkinn - 19.03.1948, Síða 4

Fálkinn - 19.03.1948, Síða 4
4 FÁLKINN Mahatma Gandhi Rúmum finim mánuðum eftir að Indland varð frjálst ríki myrti ind- verskur þegn þann mann, sem var- ið hafði mestum liluta ævi sinnar til að berjast fyrir þessu fengna frelsi. Sannaðist þar liin gamla stað- liæfing Breta, að Indverja skorti enn allmikið á þann þroska, sem þyrfti til að ráða sér sjálfur. Síðasta skrefið í sjálfstæðisbaráttu þessa mikla ríkis var erfitt, og það var þegnunum sjálfum að kenna. Múhameðssinnar og Hindúar eru gerólíkar þjóðir, bæði að uppruna, trúarbrögðum og liáttum, og er það eitl sameiginlegt að álíta, að hvorug geti neitt af hinni lært. Að þær gætu lifað saman í einu ríki var ó- hugsandi. Eftir miklar deilur tókst Mount- batten varakonungi þó að koma fram málamiðlun. Keisaradæminu Indlandi var skipt í tvö ríki: Ind- land og Pakistan. En málið var ekki útkljáð þó að ríkin væru stofnuð. Margvislegar deilur urðu milli Mú- liameðssinna og Indverja út af skipt- ingunni, og þá ekki síst Punjab, sem skipt hafði verið. Þar urðu fer- leg manndráp og bardagar. Næst varð deila uin livorum furstaríkið Kasjnir skyldi fytgja. Landið var í vafa og dró á langinn að taka á- kvörðun. En Múhameðssinnar gerðu sér þá lítið fyrir og sendu her inn i landið og siðan liafa sífelldar ó- eirðir verið þar. Mahatma Gandhi hafði staðið i fylkingarbroddi þeirra, sem börðust fyrir frelsi Indlands, og nú taldi hann það skyldu sína að koma á friði og sættum milli liinna tveggja þjóða. Hann greip til þess vopnsins sem hann hafði beitt svo oft áður: föstunnar. Og það er sennilegt, að af honum hefði orðið lengra lífs auð- ið Jiefði honum tekist að koma á I>ar sem Gandhi liné niður sœrffur til hana eftir tilræffið, er nú djúp hola í jörðina. Pílagrímar úr öllum áttum liafa streymt þangað til þess að fá hnefa af moldinni, sem vökn- aði af blóði Mahatma. —• Staðurinn hefir nú veriff lýstur friðhelgur og girðing verið sett um liann, eins og myndin sýnir. sættum. Síðustu föstu sína byrjaði hann hálfum mánuði áður en hann dó, eða 12. janúar. Kvaðst hann þá ætla að fasta um óákveðinn tíma til þess áð sætta aðilana. Hann tal- aði til almennings og kvað báða að- ila eiga sökina. Allir hefðu syndgað og nú ætlaði hann að fasta og biðja fyrir þeim. Hann fastaði sex daga, en þá var svo af honum dregið, að vinir lians báðu hann að hætta. Hann kvaðst aðeins gera það með ákveðnum skil- yrðum. Skilyrðin sem hann setti lýsa manninum nokkuð. í fyrsta lagi krafðist hann þess, að Múha- meðssinnar fengju að halda sína ár- Jegu trúarhátíð á sama stað og áð- ur, skammt frá Delhi, en Indverjar höfðu ætlað að meina þeim þetta. Þá krafðist liann þess að Múhameðs sinnar, sem höfðu flúið frá Delhi fengju að hverfa þangað aftur og fá að vera óárcittir, á almannafæri. Ennfremur að Hindúar og Sikhar létu af viðskiptabanni því, sem þeir liöfðu gert gagnvart Múhameðssinn- um. Gandhi kom þvi fram í þessu sem talsmaður Múhameðssinna. Leiðtog’ar liinna ínismunandi trú- arbragðaflokka gengu að þessu og jafnvel hinir æstustu, sem orðið liöfðu að l'lýja frá Pakistan beygðu sig líka. Þessa sex daga sem Gandhi hafði fastað, hafði margt breyst í Indlandi. Hugur almennings ger- breyttist ekki aðeins í Delhi held- ur og í Indlandi og jafnvel í Pak- istan. Jafnvel einn svartasti óvinur Múhameðssinna og Palcistans, Patel innanríkisráðherra Indlands, gafst upp fyrir Gandhi. Og í Delhi gerð- ist það að 500 Sikhar — en þeir voru svörnustuóvinirMúhameðssinna fóru heim til Gandliis í kröfugöngu undir einkunnarorðunum: Friður og bróðerni í Indlandi. í Delhi skipuðu fulltrúar trú- málaflokkanna nefnd til að tryggja friðinn, ckki með lögreglu og hcr- liði, heldur eingöngu með siðferð- isþreki. Þetta var jjað síðasta, sem Gandhi gerði fyrir Indland. Hann var vel á veg kominn með sættaverk sitt, og hefði von hans ræst um það að fá að lifa mörg ár enn, má telja vafa- lítið að hann hefði bjargað mörg- um mannslífum í Indlandi og Pak- istan. Mahatma Gandhi eða Mohandas Karamsjand Gandhi, sem hann hél Gandlii á fullorðinsárum. fullu nafni, fæddist í Porbandar skammt frá Ahmedabad árið 1869. Han var yngsti sonur fjórðu konu föður síns. Nítján ára giftist hann og eignaðist fjögur börn, og sama árið sem liann giftist kom hann til London til að nema lögfræði. Tók liann fullnaðarpróf í lögum og sett- ist svo að sem málaflutningsmaður í Bombay. En þaðan fór hann svo til Suður-Afriku og gerðist starfs- maður verslunarfélags þar. í Suður- Afríku var margt Indverja, en ])eir voru þrælkaðir þar og lifðu við hin verstu kjör. Það var barátta Gandhi fyrir rétti þessara Indverja í Suður- Afríku, sem beindi hug lians að sjálfstæðismálum þjóðar sinnar. Gandhi dvaldist i Suður-Afríku í tuttugu Ar, en til þess að standa jafnt að vígi og Jandar hans þar, hætli hann við lögfræðistörfin, sem höfðu gefið af sér 5000 punda árs- laun, en lifði sem verkamaður fyrir eitt pund á viku. En lítið varð hon- um ágengt i þessari baráttu fyrir rélfi Indverja í Suður-Afríku. Hann livarf aftur til Indlands árið 1914 og nú hefst í rauninni það starf hans, sem gert hefir hann þjóðhetju Indlands. llann hóf von bráðar hina svonefndu óvirku and- stöðu gegn cnsku stjórninni og varð formaður Indverskra þjóðernis- sinna. Árið 1924 varð hann formað- ur indverslta ráðgjafarþingsins og beitti þá í fyrsta sinn óvirku and- stöðunni sem stjórnmálavopni. Enski hershöfðinginn Dyer hafði Gandlii á unga aldri. Hann var þá lögfræðingur. Jarðneskar leifar Gandhi fluttar til Birla Ilouse, og ösku hans var sið- ar dreift í hinar lielgu ár Indlands.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.