Fálkinn


Fálkinn - 19.03.1948, Qupperneq 5

Fálkinn - 19.03.1948, Qupperneq 5
FÁLKINN o Mahatma Gandhi. látið heriið silt skjóta á mannfjölda, sem safnast hafði saman á fundi í Amritzar. Vakti })etta eins og vænta mátti mikla ólgu í Indlandi, og Gandhi var einn ])eirra, sem rann- saka skyldi nánari atvik málsins. Dyer fékk að vísu refsingu, en ekki þunga, og nú hvatti Gandhi ianda sína til að slíta allri samvinnu við Breta, án þess að heita ofbeldi. En ofbeldisverk voru nú framin samt, og Gandhi lýsti þá yfir því að and- stöðunni væri liætl og tók á sig sökina af ])ví, sem gerst hafði. Var hann nú dæmdur í sex ára fang- elsi, og er hann var látinn laus aft- ur, 1924, Iivarf hann heim til átt- hagánina í Ahmedabad. Baráttunni haldið áfram. En Gandhi kunni ekki aðgerðar- leysinu iil iengdar. Stjórnarskráin, sem sett jiafði verið fyrir Indland 1919 fór miklu skemmra en Indverjar höfðu vonað, og nú hélt Gandhi áfram baráttunni fyrir auknu sjálfstæði. Saitlögin svokölluðu, sem hönnuðu Indverj- um að vinna salt úr sjó handa sjálf- um sér voru mjög illá þokkuð og gekk Gandhi í berliögg við þau og iivatti Indverja til að vinna sah, eins og þeir höfðu gert fyrrum. Tvivegis var hann settur í fangels’, en 1931 komst hann að bráðabirgða- sættum við varakonunginn og féilst á að sækja nýlendumálaþingin - - Round-table Conference •— í L'ond- on. Vakti liann mikla atliygli er iiann kom i heimsborgina, klæddur sem indverskur almúgamaður og með geitina sina mcð sér. Árangur fundarins varð minni cn Gandhi liafði vonað og liann fékk ekki framgengt því, sem hann gæti sætt sig við. Hélt hann því baráttunni áfram undireins og heim kom. Hann var settur i varðhald á ný, en greip þá til þess að svelta sig. Á þann hátt knúði liann fram nokkrar réttarbætur fyrir þá sem aumast voru settir — hið indverska paria. Árið 1933 var hann látinn iaus úr fangelsinu, og nú sagði hann af sér formennsku sjálfstæðisflokks- ins, eða kongressflkksins. Árið 1941 hótaði hann að efna til óhlýðiii ef England ábyrgðist ekki að Indland fengi sjálfstæði. Hefði sú barátta haft alvarleg áhrif á afstöðu Indverja til styrjaldar- innar. Gandhi var settur í gæslu- varðhald og sat inni til 1944. En undir eins og stríðinu lauk tók hann þátt í öllum undirbúningi und- ir það að Indland fengi sjáifstæði sitt, 15. ágúst 1947. Meiri föstur. Nokkrum dögum eftir að hinn mikli draumur Mahatma Gandhi hafði ræst tilkynnti liann að hann sáu liann og heyrðu, þvi að hann var jafnan á fundum er liann fór frjáls ferða sinna, og eggjaði fólk til iiinnar óvirku andstöðu gegn Bretum. En áhrifamesta vopnið var fastan. Lengst fastaði liann í 21 dag, í september 1924. í föstuni finnur maður það göfugasta í manneðlinu, sagði liann. Gandhi fór á fætur í sólarupprás allan ársins liring en háttaði aldrei seinna en klukkan tíu. Matarhæfi lians var óbrotið. Aðallega appel- sínusafi, ávextir, grænmeti og geita- mjólk. Fisk eða ket bragðaði liann aídrei. Einn ,þagnardag“ liélt hann vikulega. Það var mánudagur. Þá talaði liann aldrei á fundum, en tók hinsvegar á móti heimsóknum. Landsfaðir. Á frelsisdegi Indlands, 15. ágúst i fyrra hyllti Mountbatten lávarður, sein þann dag iagði niður varakon- ungstign, Gandlii sem liöfund liins indverska sjálfstæðis. Og Pandit Nehru, forsætisráðherra Indlands komst svo að orði í hátiðarræðu sinni: -,,Á þessum degi beinist liug- Halfór Gandhi. ætlaði að draga sig í iilé frá stjórn- málum. Ásamt einum af forvígis- mönnum Múhameðssinna fór hann til Calcutta og settist að í þeim hluta borgarinnar, sem oftast eru óeirðir í. Fyrsta september fór hann að fasta á ný, út af því að iðnaðar- fólk gerði verkfali, en eftir ])rjá daga lauk verkfallinu, fyrir föstu lians. llinn (i. sept fór hann á burt frá Calcutta og áður en hann fór úr borginni auglýsti hann, að ef ekki yrði endir á óeirðunum þar þá mundi hann liefja föstu á ný, og svelta sig í hel. Það var tekið eftir Gandhi hvar sem hann fór. Andlitið var svo ein- kennilegt, að liklega er ekkert það andlit í lieimi, sem jafnmargir muna og það, þó að fæstir liafi séð það nema á myndum. Á yngri árum klæddist hann að sið vestrænna þjóða, en eftir að liann livarf til Indlands gekk hann jafnan með mittisskýlur úr hcimaofnu vaðmáli og gamalt silfurúr dinglaði i festi á beru hrjóstinu. Milljónir Indvcrja ur vor fyrst og fremst til bygginga- meistara frelsisins, föður vorrar stóru þjóðar, sem liélt blysi frelsis- ins liátt og lýsti í myrkrinu, sem kringum oss var. Eig'i aðeins við heldur líka kynslóðir þær, sem á eftir koma, munu varðveita minn- ingu hans í lijarta sínu.“ Indland, þetta mikla ríki, getur eins vel talist heimsálfa. Þar búa um 350 milljónir manna, mjög ó- líkar að uppruna, trú, tungu og menningu. Engin liafði orðið til þess að hugsa svo liátt að hægt væri að sameina þessar þjóðir, fyrr en Gandhi gerði það. Og þó rættist ekki liugsjón hans til fulls: liið gamla Indland varð ekki eitt ríki. Gandlii liefir óefað verið eitt mesta mikilmenni vorra tíma. En það er erfitt fj'rir vcstræna hugsun, að skilja margt í fari hans. Hann barðist gegn framförum í iðnaði, en vildi láta þjóðina lifa við sömu atvinnuhætti og liún liafði gert frá alda öðli, þó að sýnt sé að með því móti getur aldrei orðið um efnalega velmegun og sæmilega liðap almenn- ings að ræða. En fyrir eftirtíðina mun hann lifa lengst fyrir þá siðferðis- skoðun sem liann hélt fram og þá grundvallarhugsun að liafa sitt mál án ofbeldis. Enginn hefir átt frið- arverðlaun Nobels fremur skilið en Gamlhi, en þó var jafnan gengið framhjá lionuin. í meðvitund Indverjans var Gandhi lieilagur maður. Indverjar kölluðu hann jafnan mahatma, en það þýðir eiginlega „stór sál“. Hann verður vafalaust liálfguð þeira með tímanum, og illvirkið sem unnið var á honum 27. janúar verður tal- ið svarandi til þess, er Gyðingar krossfestu Krist fyrir rúmum 1900 árum. Eftirtíðin mun segja, að hann liafi fórnað lífi sínu fyrir Indland. Gandhi á likbörnnum.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.