Fálkinn


Fálkinn - 02.07.1948, Blaðsíða 10

Fálkinn - 02.07.1948, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN VHCWYtf U/HttMMIR a ð beinagrind úr stórum hval veg- ur 25 tonn. a S að fíllinn heldur áfram að stækka þangað til hann er fert- ugur. a ð ísjakar eru stundum allt að því 200 ár að bráðna. a ð suraar flugur geta lyft 1220- földum þunga sínum, og a ð það svarar til þess að maður gæti lyft stórri eimreið? Varðeldnr Indfánanna Vailsauga liggur uppi í fjalli og liorfir á reykjarstrók, sem stendur beint í loft upp í logninu. Hann þyk- ist undir eins sjá að hvítur maður hafi gert upp þennan eld, og hann sér það á reyknum. Indíánar geta nefnilega gert eld með rökum viði, sem iitið rýkur af. Logarnir af timbrinu eru brenn- andi gastegundir, og þegar timbr- ið er Jagt á eldinn gufa þessar gas- tegundir út úr þvi og kviknar ó þeim, En ef ekki kviknar vel i gas- inu kemur reykurinn. Sé bálið hins- vegar gert þannig að gastegundirn- ar brenúi að fullu verður reykur- inn lítill sem enginn. Og þetta kunna Iníánarnir. Þeir geta gert sér bál, sem Jítið sem ekkert rýkur af. HROl HÖTTUR 19. Annar útlagi Já á linjánum og reyndi að verjast þremur hermönn- um, en nú kom honum hjálp. Gande- Jyn þreif einn hcrmanninn og fleygði honum í hausinn á öðrum og sá þriðji flýði er hann sá þetta. Hrói leit kring- um sig. Allir hans menn voru þarna, þeir höfðu fengið skrómur en 5 her- menn lágu óvígir. Hinir voru flúnir. „Svona fór það,“ sagði liann, „bæði fljótt og vel. En hvar eru hinir, Will Scarlett og hans menn? Lúðurmerki þeirra virtist vera svo nærri að þeir ættu að vera komnir hingað núna.“ 20. Lúðurmerkin sem höfðu gefið Hróa og mönnum hans svo skjótan og óvæntan sigur , voru liljóðnuð og liorfin. Þeir söfnuðust í lióp og furð- uðu sig á þessu. Allt í einu æpti litli Jón: „Sjáið þið — þarna er svika- lirappurinn, sem visaði hermönnunum á okkur.“ Og nú var tekið viðbragð og ör lögð á bogann. Romin stöðvaði hann og gekk skref fram .... og þarna — inni á milli trjánna stóð riddarinn í skarlatskápunni, með hvíta hestinn. En nú hafði hann dregið af sér liett- una. „Tölurnar ijúga aldrei,“ sagði kenn- arinn. „Ef til dæmis einn maður get- ur byggt liús á tólf dögum þá geta tólf menn byggt það á einum degi.“ „Og 288 menn geta byggt það á ein- um tíma,“ skaut einn af strákunum inn í, „og 17280 á einni mínútu og 1.036.80D á einni sekúndu.. Og ef skip getur farið yfir Atlantshafið á sex dögum, þá geta sex skip gert það á einum degi. Tölurnar ljúga aldrei.“ ***** í dag lifir maðurinn 25 árum lengur en fyrir 100 árum. Hann er neyddur til þess, til þess að geta borgað skatt- ana sina. Copyrigh) P. I. E. Bof 6 Coperhcger. Q Maturinn fór í hundana. Skr ítl u r — Af hverju ertu svona fúll, Valdi? — Þaö ú aö fara að þvo mér. —• Geröu eins og ég-----fleygðu sápuskömmtunarmiðunum. fírimmi hiindurinn. — Þetta dívanteppi er allt úr buxnaskálmasneplum af mönnum* sem hafa gengið hérna fram hjá! Hann var orðinn leiður á aö rétta henni: — Og svo á ég að rétta þér þetta, og svo á ég að rétta þér hitt — gerðu svo vel —■ það er best að þú fáir það atlt, eins og það leggur sig! — Eg kem með góðar fréttir, elsk- an mín!-------------Allir þessir erfið- teikar, sem þú segist hafa við að stríöa í verslunihni um þessar mundir. hafa ekki haft minnstu á- hrif á lánstraustið þitt.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.