Fálkinn


Fálkinn - 02.07.1948, Blaðsíða 13

Fálkinn - 02.07.1948, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 KROSSGATA NR. 687 Lárétt, skýring: 1. Gælunafn, 7. fuglar, 11. drykk- ur, 13. hundsnafn, 15. ull, 17. efni, 18. þrætu. 19. sanihljóðar, 20. skel, 22. einkennisstafir, 24. á fæti, 25. lof, 26. prútta, 28. velgjuna, 31. liestsnafn, 32. ungviði. 34. spíra, 35. jötunn, 36. veiðisvæði, 37. orð- flokkur. 39. fornafn, 40. umliugað, 41. trúflokkinn, 42. veislu, 45. tveir eins, 46. iþróttafélag, 47. hljóma, 49. óhreinindum, 51. lijal, 53. vesaling- ur, 55., kornvörúkaupmaður, 56. hjarir, 58. faðmur. 60. tímabil, 61. fluga, 62. fæddi, 64. skip, 65. iveir eins, 66, tota, 68. mikill, 70. frum- efni, 71. elduð, 72. krydd, 74. vonska, 75. dý. Lóðréit, skýring: 1. ílát. 2. fangamark, 3. lofttegund, 4. mjög, 5. nag', 6. ílát, 7. manns- nafn, 8. kona, 9. tala, 10. aumingja, 12. farkostur, 14. tímarnir, 16. býli, 19. ílátið. 21. stjórnað, 23. auðmað- ur, 25. verkfæri, 27. ósamstæðir, 29. livildi 30. frumefni, 31. tala, 33. liláka, 35. þreyttar, 38. samið, 39. skýli, 43. raul, 44. misgerð. 47. mann, 48. skorar, 50. tveir eins, 51. ])ýfi, 52. frumefni, 54. atviksorð, 55. staul- aðist, 56. tapa, 57. tæta, 59. jurta, 61. þvo, 63. dunda, 66. ofviðri, 67. atviksorð, 68. flóki. 69. skolla, 71. tveir eins, 73. ósamstæðir. LAUSN Á KROSSG. NR. 686 Lárétt. ráðning: 1. Hlemm, 7. F.inár, 11. kjaga, 13. ferna, 15. Fe, 17. árla, 18. anga, 19. S.M. 20. ína, 22. S.A. 24. dó, 25. Áki, 26. strá, 28. stuna, 31. blað, 32. iðra, 34. inn. 35. flag, 36. óra, 37. um, 39. sá, 40. rif. 41. þrifalegt 42. afa, 45. Ag. 46. Fa, 47. att, 49. óður, 51. ugg, 53. Riga, 55. ásar, 56. smuga, 58. Inga, 60. sal, 61. át, 62. F.F. 64. ill, 65. T.R. 66. Æsir, 68. slær, 70. I.D. 71. ólagi, 72. mið- ar, 74. niður, 75. akarn. Lóðrétt, ráðning: 1. Hafís, 2. ek, 3. mjá, 4. Mars, 5. gaa, 6. æfa, 7. ergó, 8. ina, 9. Na, 10. rúmið, 12. glas, 14. enda, 16. entir, 19. skagi, 21. arða, 23. munn- angur, 25. álar, 27. ár, 29. Ti, 30. N.N. 31. B.L. 33. aurar, 35. fágar, 38. mig, 39. sef, 43. fósar, 44. aðal, 47. agni, 48. tagli, 50. ur, 51. um, 52. G.G. 54. 1.1. 55. ástin, 56. stig, 57. afli, 59. aldin, 61. ásar, 63. fæða, 66. ælu, 67. ris, 68. smá, 69. rak, 71. óð, 73. Ra. sal undir árunum. Hún varð öruggari við að sjú hann svona nærri sér — að hann var þarna. En hún varð að lieyra röddina lians líka, og liún sagði: — Hoot, það var leiðin- legt, þetta með hann Paul. Eg get ekki skýrt hvernig í þvi liggur, en mér finnst honum vorkunn, hræðilega mikil vorkunn. Mér ætti víst ekki að finnast það, livað finnst þér ? Langt, langt i fjarska, að norðanverðu við ána, lieyrðisl hundur spangóla. Svo lieyrðu þau skarpa smelli úr vélhyssu, sem einhver skaul af í gríð og' ergi inni i myrkrinu. Það fór hrollur um Cally þegar liún heyrði smellina. En nú var Hoot hérna og ekki einhversstaðar úti i buskanum i Skessukatlinum. Bátinn rak hratt niðureftir Dordogne- ánni. Hún leit til baka. Þarna hátt uppi yfir þokubakkanum sá hún ljósið í höll- inni, sem starði angurvært út í nóttina og fram á liengiflugið þar sem Paul lá stein- dauður. Hún var svefns þurfi en hún gat ekki sofið. Hoot lét bátinn reka. Hann gerði ekki ann- að en lialda honum úti á miðri ánni. Stund- um varð liann að fara undir árarnar til þess að lialda honiun i horfinu, en liann varaðist að lála nokkurt áraglam lieyrast. Án þess að þau tækju eftir var báturinn einu sinni kominn upp undir bakkann. Það var lág pílviðargrein sem slóst í and- lilið á honum og vakti liann svo að hann gal snúið bátnum út á ána aftur. Cally reyndi að sjá hvað klukkan var. Armbandsúrið hennar var með sjálflýsandi vísum og tölum, en hún átti samt bágl með að sjá á það gleraugnalaust. Hoot giskaði á að komið væri rétt fram yfir mið- nætti. Hann sagði að þau gætu gert ráð fyr- ir myrkri í finnn tíma ennþá. Og þá yrðu þau að reyna að finna sér felustað þar sem þau gætu verið daglangt. Að því er hann minnti rann áin í halla og milli klella í eittlivað 30 kiíómetra áður en hún félli út á flatlendið og hreiddi úr sér meira og meira, þangað til hún félli út í deltuna, sem Gironde myndar rétt hjá Bordeaux. Cally sagði Hoot hvað á daga hennar hefði drifið. Þegar hún talaði um Paul fannst henni hún sjá liann fyrir sér ljóslifandi, orðagnótt hans og vandað málfar, og lienni fannst lykt af hvitum nellikum leika um vit sér. Hoot sagði: — Þetta er allt sama töbak- ið, öll klíkan. Duglegt fólk. flest duglegra en við erum. En það er bara þetta, að þau stefna að marki sem ómögulegt er að ná Og svo svífast þau einskis til að komast að þessu marki. — Þetta er ekki öll skýringin, sagði Cally og fann að hún fékk kökk i hálsinn er hún fór að tala. — Paul varð í rauninni al- drei fullþroska, og ég held að hann hafi sí og æ hatast við þá, sem náðu fullum þroska — líka eftir að hann varð uppkom- inn að áratali. Hoot var á verði og svaraði alvarlegur: — Mér féll ekki vel að þurfa að gera það, þú veist það vel. — Hoot ertu í nokkrum vafa um að ég skilji það? Bátinn rak áfram um stund án þess að þau töluðu saman. Svo sagði hún frá dr. Mathias og manninum í tóbaksbúðinni, sem dr. Mathias fór inn i þegar hann hvarf. -— Tóbakssalinn kom í höllina, Hoot. Roder kom þangað. Roder kom og hað Paul um að lána sér hundana. Hoot var á verði enn, en nú var það ekki það, sem hún sagði um Paul, seni lionum lék forvitni á að heyra, og heldur ekki um hundagjamm eða skothríð í fjarlægð. Hann sagði: — Þessi náungi, Roder, það var hann sem gerði allt sem liann gat lil að drepa mig undir eins. Hann var einn af þess- um þremur, sem stöðvuðu okkur við bif- reiðina. Jú, þeir eru duglegir — miklu dug- legri en við vorum. Þeir hljóta að hafa reiknað út að við mundum leggja á flótta eftir að alll var komið í uppnám í þorp- unuin. Þeir hafa ái’eiðanlega undirbúið þetta allt, nieira að segja það að Iáta bíl- stjórann sitja við dyrnar hjá sér og reykja pípuna sína. -— Og þeir hafa dr. Mathias í haldi enn, sagði Callv. — Hoot getum við ekki að- liafsl neitt? Verðum við hara að halda á- fram að flýja og flýja? Hann sagði fastmæltur: — Við getum ekkert aðhafst fyrr en við erum komin úl fyrir þetta Rocamadöur-hérað. En þegar við loks erum komin upp úr þessum Skessu katli þá skulum við gera leit að húsi eða þorpi, þar sem hægt er að fá lé'ðan síma. Þú mátt rciða þig á að ég skil að þér sé órótt út af Mathias. Svo sagði hann að hann gengi að því vísu, að einhver væri í sendiráðinu, sem vildi hlusta á hana nú, hvort sem Hook væri dauður eða ekki. Einhver hlaut að hafa tekið við starfi hans. Annars ætlaði hann að síma sjálfur, og hann þóttist viss um að sá, sem hann talaði við, mundi taka fjörkipp er Iiann fengi að vita Iivað geymt væri í höllinni, og að dr. Mathias gæli hor- ið vitni um allt sem hann sagði, ef þeir aðeins kæmu í tæka tíð til Rocamadour. Að lokum sagði Hoot: — Allt og sumt sein ég þarf núna er líu mínúlna samlal við sendiráðið í París, tíu minútna sæmi- legt samhand. Þú hefir eflaust haft rétt fyr- ir þér að því er tóbakssalann snerti. Þessi Roder-deli er eflausl Þjóðverji eða að minnsta kosti af þýskum ættum. Hann tal- aði eitthvað í þá átt þegar þeir ætluðu að fara að aka af stað með mig í bílnum. Hyski eins og Roder og' lians nótar eiga hágt með að halda sér saman og varðveita leýndarmál, Jiegar það lieldur að það hafi yfirhöndina. Það álpaðist út úr honum að

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.