Fálkinn


Fálkinn - 02.07.1948, Blaðsíða 15

Fálkinn - 02.07.1948, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 Happdrætti íslands Dreqið verður í 7. flokki 10. júlí. 502 vinningar — samtals 166,200 kr. Hæsti vinningur 20.000 krónur. Endurnýið strax í dag. Hér með tilkynnist lieiðruðum viðskiptavinum vorum að verkstæði vor verða, vegna sumarleyfa, lokuð frá 17. júlí til 3. ágúst n. k. að báðum dögum meðtöldum. Smurningsstöðin verður opin eins og venjulega. I!! ( SHÚUGATA 'jl Esm Vefnaðarvörur frá Hollandi og Tékkóslóvakíu Kjólaefni Fataefni Húsgagnaáklæði Gardínuefni Bómullarefni Millifóðursstrigi 5toppigarn Undirfataefni Vasaklútar Þurrkur Léreft Sirz Flúnel Handklæði Karlmannaskyrtur Gaberdine Ullargarn Karlmannasokkar Borðdúkar og serviettur Vinnufataefni Athugið verð og sýnishorn hjá okkur áður en jiið festið kaup annarsstaðar. Sverrir Bernhöít h.í. Austurstræti 10. — Símar 5832—7732. NIÐURJÖFNUNARSKRÁ Skrá yfir aðalniðurjöfnun útsvara í Reykjavík fyrir árið 1948 liggur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, frá 1. júli lil 14. júli næstkomandi, ld. 9 —12 og 13—16y2. (Þó á laugardögum aðeins kl. 9—12). Kærur yfir útsvörum skulu sendar niðurjöfn- unarnefnd, þ. e. í bréfkassa skattstofunnar i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, áður en liðinn er sá frestur, er niðurjöfnunarskráin liggur frammi eða fyrir kl. 24 miðvikudaginn 14. júlí n.k. Formaður niðurjöfnunarnefndar verður til viðtals í skattstofunni virka daga, aðra en laug- ardaga, á þessu tímabili, ld. 5—7 e. h. Borgarstjórinn í Reykjavík, 30. júní 1948. GUNNAR TH0R0DDSEN v A ■J\ J\ J\ V, J \ J \ J \ J\ >> J\ A J \ J\ J\ ;\ J\ J\ J\ J\ J \ J\ J\ Tilkynning frá Skattstofu Hafnarfjarðar v V. 'r 'r \r V \r 'r \r 'r \r yr Yr yr \r >r V V V > r 'r V V \r \r V Lagðar hafa verið fram: 1. SKRÁ yfir tekju-, eigna-, viðauka- og stríðsgróða- skatt einstaklinga og félaga, fyrir árið 1948, í Hafn- arfjarðarkaupstað. 2. SKRÁ um tryggingariðgjöld samkv. hinum ahnennu tryggingarlögum frá 16/4 ’47, bæð persónugjald og iðgjaldagreiðslur atvinnuveitenda — vikugjöld og áhættuiðgjöld — samkv. 107., 112. og 113. gr. laga- anna. 3. SKRÁ vfir þá íbúa Hafnarl'jarðarkaupstaðar, sem réttindi liafa til niðurgreiðslu á kjötverði. Skrárnar ligg'ja frammi í skrifstofu bæjariris dag- ana 30. júní til 15. júlí, að báðum dögum meðtöldum, og skal kærum skilað á skattstofu Hafnarfjarðar fvrir 14. júli 1948, að undanteknum kærum yfir kjörskrá, er ber að skila til yfirslcattanefndar Hafnarfjarðarkaup- staðar fyrir sama tíma. Skattstjórinn i Hafnarfirði. ÞORVALDUR ÁRNASON.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.