Fálkinn - 17.09.1948, Side 9
FÁLKINN
9
AÐ DREPA CHURCHILL!
hnén á Einari að hann varð að
nema staðai-.
— Hvað áttu við? sagði hann.
— Hvað ertu að segja?
— Nei, sagði ég, afsakaðu —
að ég fitjaði upp á þessu. Nei,
ég hélt að þú kannaðist við
það. Það stóð i blaði grein um
tannlækni í Rómaborg, sem fékk
slag er hann var að láta starfs-
hróður sinn gera sér til góða.
En slíkt kemur aðeins fyrir í
Róm. Því að þar er svo heitt.
-— Heldurðu að hann noti á
mig' spóluna? sagði hann ve-
sældarlega.
■— Áreiðanlega, sagði ég. —
Því skyldi liann ekki bora þig
— en það er vitanlega ekki
neitt. Þú notar borinn dagsdag-
lega, syo að þú ert vanur hon-
um.
Einar sagði ekki meira þvi
að nú nam bifreiðin staðar fyr-
ir utan hús læknisins. Eg varð
beinlínis að draga liann upp
tröppurnar. Með annarri liend-
inni hringdi ég bjöllunni og með
hinni hélt ég í Einar svo að
hann hlypi ekki á burt.
Starfsbróðir hans var kátur
karl. Hann heilsaði okkur báð-
um innilega og Einar settist í
stólinn. Mállaus af hræðslu hafði
hann gát á tannlækninum með-
an liann var áð búa allt undir
aðgerðina.
— Nú verðum við að bora
dálítið, sagði læknirinn jafn-
glaðlega og hann væri að bjóða
Einari í bridge. — Ætli það
verði ekki sárt, kollega, kvein-
aði Einar. — Nei, þetta er bara
smáræði — það er ekkert sárt.
ðg svo boraði hann svo að
Einar prjónaði eins og stríðs-
hestur í orrustu.
Hartn var nær dauða en lífi
þegar ég fór með hann heim.
Við töluðum ekki orð um
það sem gerst hafði, og daginn
eftir kom ég aftur á stofuna til
lians. Eg ætlaðí ekki að trúa
mínum eigin eyrum, en þetta
var ekki sagt í spaugi lieldur
var Einar að tala í alvöru við
sjúklinginn í stólnum:
— Þvi miður — ég verð að
kvelja yður — því miður, en
það er ekki liægt að komast
hjá því -— ég vona að þér kvelj-
ist ekki mjög mikið — og ef
það verður mjög sárt þá hætti
ég vilanlega undir eins. Eg veit
að það er ekki neitt gaman að
láta bora á sér tennurnar —
það er víst um það. — En því
miður .......
Tóframaðurinn: — Nú ætla ég að
biðja einhvern litinn dreng að koma
til min upp á sviðið. Hver vill
koma? — Til dæmis þú þarna! Þú
héfir vist aldrei séð mig fyrr?
Dengsi: — Nei, pabbi.
HANN ÁTTI
Lestin frá Cambridge var hálf-
tíma á eftir áætlun, og skilaði ekki
óþolinmóðum farþegunum á Liver-
pool Street Station fyrr en ld. 9.30.
Mörg hundruð karla og kvenna
þustu að útgönguhliðunum, forvitið
um hvort loftárásir síðustu nætur
hefðu slöðvað strætisvagnana.
Maður einn í all-slitinni regn-
lcápu liafði ekki augun af útgöngu-
hliðinu. Hann pírði augunum er
honum varð litið á háan og prúð-
búinn mann, en þó lét hann ekki
á sér sjá að hann þekkti hann. En
þegar farþeginn gekk út um hliðið
og virtist ætia að liverfa i mann-
þrönginni, fór maðurinn í regn-
kápunni að hreyfa sig.
Hálftíma siðar gekk hann út The
Mall og að Horse Guards Parade
lijá nýja flotamálavirkinu (Admiralty
Fortress), sem hafði verið byggt
fyrstu striðsmánuðina.
Ef þér liefðuð athugað manninn
nánar þá hefðuð þér tekið eftir
að hann hreyfði sig varla úr stað,
þó að hann virtist í fljótu bragði
vera á ákveðinni leið. Og liann hafði
augun aldrei lengur en augnablik í
einu af farþeganum, sem liafði kom-
ið með lestinni 9.30. Sá maður var
EFTIR PETER REYNOLDS
á vakki þarna við virkið, í miðri
London.
Fóikið í Cambridge sem þekkti
dr. Jan William Ter Braake liafði
átt erfitt með að skilja hversvegna
þessi „fræði“doktor varði svo miklu
af dýrmætum tíma, sem eiginlega
hefði átt að vera helgaður rann-
sóknum hans, til þess að heimsækja
sprengjueyddu svæðin í London og
labba um í Whitehalí. Maðurinn i
regnkápunni skildi þetta betur, en
hann var ekki viss i sinni sök ennþá.
Grunur lians var svo hræöilegur
að honum létti er hann sá Braake
vera kominn upp í lestina áleiðis
til London nokkrum timum síðar.
Veturinn 1940—’41 þegar loftá-
rásir Þjóðverja stóðu sem hæst heim
sótti hinn hollenski vísindamaður,
sem búsettur var i Cambridge, oft
London. En liann hafði aldrei grun
um að hann væri skyggður.
Skýrslurnar fóru að safnast sam-
an hjá Secret Service. Það sem í
fyrstu hafði verið óljós grunur á
hollenskum flóttamanni, lærðum
vísindamanni, sem hafði flúið til
Englands þegar Þjóðverjar tóku land
hans, og sem hafði vegabréf og skil-
ríki sín í besta lagi, fór nú að verða
að vissu.
Visindamaðurinn sem var að
skrifa ritgerð um steingervinga,
sýndi eftirteklarverðan áhuga fyrir
stjórnarskrifstofunum í Whitehall.
Sérstakega lét hann sér annt um
dyrnar að neðanjarðarstofunum,
sem Churchill hafði látið g'era. Á-
hugi hans fyrir Churchill var svo
mikill að einu sinni var hann
skyggður alla leið út að vopnasmiðj-
unuin fyrir utan London, þegar
Churchil! átti að heimsækja þær.
Það var ekki nema ein skýring
á atferli dr. Ter Braake. Hann ætl-
aði sér að myrða Churchill.
Secret Service hafði komist á
snoðir um að haustið 1940 hafði
Heinrich Himmler á fundi i Berlín
gefið spellvirkjaforingjanum í Gesta
po, SS-hershöfðingjanum Walter
Schrechmann skipun um að „likvi-
dera“ Churchill.
Þó að Churchill virtist fara allra
sinna ferða þá var hann rrijög vel
varinn. Þegar inaðurinn þóttist viss
um að Ter Braak.e gæti ekki kom-
ið áformi sínu fram í skjótri svip-
an, afréðu ráðandi rrienn i Secret
Service að doka við, til þess að fá
máske færi á að liandsama fleiri
samscka.
Svo var það einn morgun í apríl
1941 að dr. Ter Braake aflæsti lijá
sér í Cambridge og fór út. Augu,
sem hann liafði ekki séð höfðu gát
á honum. Noklcrum mínútum eftir
að liann var kominn fyrir hornið
voru njósnarar farnir að fikta við
læsinguna hjá honum.
Þegar þeir komu inn rannsökuðu
þeir herbergið mjög nákvæmlega.
Þessir menn voru ýmsu vanir, en
samt urðu þeir forviða. Ter Braake
hafði ekki þóst svo viss um sig að
hann var hættur að fara varlega.
Eftir nokkrar mínútur höfðu
njósnararnir fundið skrá yfir allar
hreyfirigar Churchills. Og önnur
skilríki fundu þeir, sem sýndu
hvaða trindi Hol’endingurinn átti
til London.
Þegar þeir losuðu um gólffjalirn-
ar fundu þeir leyni-senditæki, meist-
aralega gert, sem dregið gat 900
kilómetra, ennfremur þýska skamm-
byssu, ýms skotfæri og sprengjur
og vítisvélar.
Meðan leynilögreglan beið þess
að Hollcndingurinn kæmi aftur
skoðaði lnin skjölin og' sá hvilikar
skissur þýska lögreglan hafði gert
í skjalaíölsunum sinum. Þarna voru
3 hollensk vegabréf en stimpillinn
frá landamærastöðinni var svo illa
gerður, að hann var ekki líkur
nokkrum vegabréfastimpli. Sást nú
að dr. Braake var ekki kominn til
Englands á löglegan hátt. Og fám
dögum síðar sást livernig hann
hafði komist inn i landið.
Frh. á bls. U.
Húsmæður gera innkaupaverkfall.— Húsmæður í New York
gerðu nijlega viku innkaupaverkfall i mótmælaskyni við hið
háa kjötverð. Skella þær skuldinni tí hin stóru sláturhús og
afnám verðlagseftirlitsins. Þær reyndu að fá smákaupmenn-
ina með sér í kaupendaverkfallið til þess að hindra algjörlega
sölu sláturliúsanna. — Á myndinni sjást nolckrar húsmæður
m'eð barnavagna fyrir utan eina af stærri kjötverslunum New
York borgar. Þær bera slcilti, þar sem fólk er hvatt til að
hætta að kaupa hina dýru vöru.