Fálkinn


Fálkinn - 17.09.1948, Síða 10

Fálkinn - 17.09.1948, Síða 10
10 FÁLKINN VNR/VW U/KNbURNIR Nýtt leikfang, Frá Ameríku er nytt leikfang kómið í versanirnar sumsstaðar í Evrópu — það er spáný íegund af fiugdreka. Hugsáðu þér kefli undan ljósmyndáfilmu. Þræddu svo tvinna gegnum gatið á keflinu bg farðu rrieð það út. Kelfið liækkar sig þá i loftinu, ef nokkur kaldi er. — MINNISMERKI í IIÆTTU. Peningaleysi og gerlar valda þvi að ýms frægustu minnismerki Frakka eru að grotna niður. Þau „ryðga“ þó að þau séu úr bronsi, og var fyrst Iialdið að þetta stafaði af hrennisteini og öðrum gufum i loftinu, en nú er komið á daginn að það eru einskonar gerlar, sem valda skemmdunum. Er talið að hæg't sé að varna þessu, en fé er ekki fyrir liendi til þess. Minnismerkin sem Þjóðverjar tóku burt á her- Svona er þetta í aðalatriðunum, en þó ekki alveg svona einfalt. Keflið verður nefnilega að vera með á- kveðnu sniði til þess að það liækki sig, líkt eins og þverskurður á flug- vélarvæng. Þú sérð það á mynd c. Ef það er þannig í laginu hækkar það sig i loftinu þegar það snýst. Keflið sem þú býr þér til á að yera um 45 cm langt. námsárunum hafa heldur ekki verið sett upp aftur. MERKILEG LÆKNISAÐFERÐ var nýlega gerð á aðeins 30 mín- útna gömlu harni í London. Á ein- um klukkutíma var nýju hlóði dælt í það, en gamla blóðið tekið burt. Annars liefði barnið dáið ftjótlega, vegna þess livernig blóðflokkar foreldranna voru. Þessi aðferð var fundin upp í Bandaríkjunum en hefir aldrei verið reynd á nýfædd- um börnum fyrr. SAGAN AF LIVINGSTONE OG STANLEY 9. Frumbyggjarnir urðu liarla glaðir þegar Livingstone koin aftur. Víða hafði flogið fiskisag'an um hvíta manninn, sem aðeins vildi gera öllum gott, en þó að svertingj- arnir sjálfir vildu hjálpa honum eins og þeir best gátu, urðu þræla- kaupmennirnir til að gera honum allt til miska og hefta ferðir hans, því að þeir vissu að þessi skoski trúboði var hættulegur óvinur þrælasölunnar. Þrælakaupmennirn- ir reyndu að egna frumbyggjana upp á móti honum og eyðileggja vistageymslur þær, sem hann hafði komið sér upp. En Livingstone lét ekki bugast að heldur. 10. Þegar komið var langt inn i land varð stórt vatn fyrir leiðang- ursmönnum. Gekk það undir nafn- inu Nyassa. Það var á lieimleiðinni frá þessu vatni sem Livingstone missti vélbátinn sinn. Hann lenti í hávöðum og lamdist við kletta og varð ósjófær. Nú var úr vöndu að ráða en Livingstone lét ekki hug- fallast. Hann náði sér i burðarmenn og hélt áfram gangandi. Og nú fann hann frægustu fossa Afriku fyrstur hvítra manna, og skírði þá Vict- oríufossa, eftir Bretadrottningu. Svertingjar kölluðu fossa þessa „Þrumandi vatn.“ Framh. Adamson á í erfiðleikum með flibbann. Skrítlur —- Mér þykir ósköp vænt um yðnr lika, frú Níelsen, en ég segi yffur alveg satt aff þaff er ekki til svo mikiff sem skaggi af svínasteik í dag. - - Veistu hver er munurinn á kú, sem jórtrar og ungri stúlku sem tyggur jórturleffur? — Nei ....? —. fíáfnasvipurinn á kúnni. — Nei, ég á aff hjálpa henni mömmu til aö ])vo upp, en ég lcem undir ems og ég hefi mölvaö nokkra diska. — Ef jjaff stæffi ekki á þér þá gætum viö ósköp vel verið þaff sem kallað er ,,fallegt par“. Presturinn hefir verið að spyrja börnin og talað um siðaskiptin. Það er . endurlestur. — Ilver voru aðal nýmæli siða- skiptanna, Guðmundur litli. ■— Þau voru viðvikjandi kynferð- islifinu. — Ilvað ertu að segja, drengur? Eg skil þig ekki. _— Prestarnir ættu þó að muna það. Þeir fengu að gifta sig.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.