Fálkinn


Fálkinn - 05.11.1948, Side 9

Fálkinn - 05.11.1948, Side 9
FÁLKINN 9 heiman, liann gat ekki stillt sig, svo óþolinmóður var hann. Það fyrsta sem hánn rak aug- un í i hinni skrautlegu stofu var mynd af lionum sjálfum, gömul og gulnuð ljósmynd af honum þegar hann var i hlóma æskunnar og sem mest kvað að lionum í samkvæmislífinu. Ljósmynd sem hékk upp á vegg i gamaldags umgerð. Hann beið. Loksins »— loks- ins voru dyr opnaðar bak við hann. Hann var fljótur að snúa sér við og sá — gamla konu með snjóhvítt hár, sem kom á móti honum og rétti fram báð- ar hendurnar. Hann tólc þær og kyssti þær, fyrst aðra og svo liina — Iengi. Svo rétti hann úr sér og horfði á vinkonu sma. — Já, þetla var gömul kona og lá við gráti, þó að hún reyndi eins og hún gat að brosa. Nú gat hann ekki stillt sig leng- ur en stamaði: „Ert það þú, Lísetta?“ — Já, það er ég .... Það er ég. Þú hefðir vist ekki þekkt mig ef þú hefðir ekki vitað hver ég var, heklurðu það? En það liefir svo margt drifið á dagana fvrir mér. Littu nú vel á mig. Eða — nei — það er betra að þú horfir ekki á mig. En þú ert sá sami og forðum, ungur og fallegur, óbreyttur, alveg eins og fyrrum. Ef ég Iiefði rekist á þig á förnum vegi mundi ég hafa hrópað til þín undir eins: Þarna er Jaque- let! En nú skulum við fá okk- ur sæti og spjalla dálítið sam- an. Síðan ætla ég að lcalla á hana dóttur mína litlu, eða rétt- ara sagt stóru, ætti ég víst að segja. Þú verður alveg hissa ]>egar þú sérð hve lík liún er því sem ég var þegar ég var ung. Þú verður ekki lengi að sjá það. Fyrirgefðu mér góði, en fyrst verð ég nú að fá að tala ofurlítið við þig sjálí'. Eg' var hrædd við mínar eigin tilfinn- ingar á því augnabliki sem ég sá þig aftur. En nú er það liðið hjá. — Sestu, góði! LORMERIN greifi settist við hliðina á henni og tók um hönd ina á henni, en hann gat ekki sagt nokkurt orð. Honum fannst þessi kona væri ókunnug sér — eins og hann hefði aldrei séð hana áður. Hvað var hann eiginlega að vilja á þetla hcimili? Um livað átti hann að tala? Um gamla daga? Hvað var eiginlega milli hans og herinar? Hann mundi ekki neitt — í sambandi við þetta andlit, sem vel hefði get- að verið ömmu-andlit. Gleymd- ar voru allar kæru og við- VITIÐ ÞÉR . . . ? kvæmu endurminningarnar, sem liöfðu vaknað lijá honum við tilhugsunina um hina mann eskjuna, Lísettu gamalla daga, ,,Fleur-de-Cendre“ ...... Hvað var orðið af henni? Hún, sú fyrri, sú elskaða í lians fjar- lægu draumum, með gráu aug- un og gullna hárið, sem gat sagt Jaquelet svo skemmtilega og fjörlega en samt svo innilega. Þau sátu þarna hlið við lilið og hreyfðust ekki, bæði fóru hjá sér, þau voru i vandræðum — bæði voru þau þjáð. Þegar þau fóru að talast við innantómum orðum stóð hún upp, hringdi bjöllu og sagði: — Eg ætla að kalla á Renéet. Það hevrðist gengið um dyrnar og þytur í pilsum, og svo heyrð- ist ung rödd segja: — Hérna er ég, riiamma! Það kom flatt upp á Lormerin hve hún kom snögg- lega inn, liann heilsaði: Bon jour, Mademoiselle! Svo sneri hann sér að móðurinni: Hvað þið getið verið líkar! Já, þetta var Lísa, Lísetta frá gömlu dögunum, sem hafði verið horfin í tuttugu og fimm löng ár en nú var allt í einu upprisin. Nú fann hann hana aftur, alveg eins og hún hafði verið fyrir aldarfjórðungi, þeg- ar hún var kynnt honum. En þessi liérna var ennþá yngri, barnslegri og frisklegri. Hann fann til óstjórnlegrar löngunar til að breiða út faðininn og vefja hana örmum og hvísla: Lisetta, tu es exquise! En nú kom þjónninn og til- kynnti: Madama, maturinn er tilbúinn! Þau fóru jnn í borðstofuna. Lormerin fannst líkast og hann gengi i svefni. Allt sem hann gerði og sem hann sá var eins og í draumi. Hann leit af gömlu frúnni á ungu stúlkuna og muldraði: Hvor þeirra er eig- inlega Lisetta? Móðirin brosti og var alltaf að spyrja: Manstu ennþó þeg- ar .... ? En liann fann endur- minningar sínar í augum ungu stúlkunnar. Hvað eftir annað opnaði hann munninn og var að því kominn að segja við barnið: Manstu ennþá Lisetta ......? Á þeim augnablikum hafði hann alveg gleymt gömlu kon- unni með hvíta hórið. Hann fann ást sina á ný i ungu, ljós- hærðu stúlkunni. Það var þessi æska, sem hann hafði elskað. En svo fann hann allt í einu að hún hin gamla kona og gráhærða hafði eitthvað í rödd- inni, augnaráðinu og í öllu fasi sínu, sem ungu stúlkuna vant- aði. að með augunum og handleggn- um í sameiningu getið þér mælt fjarlægðir furðu nákvæmlega. Til þess þarf þó eitt: að mað- ur geti gert sér nokkurnveginn nákvæmlega grein fyrir stærð þess, sem maður ætlar að mæla fjarlægðina að. Hugsum okkur til dæmis að við komum að sjó og sjáum eyju, sem við ætlum að mæla fjarlægðina að og vit- um að hún sé um 300 metra breið á þann veginn, sem við sjáum til hennar. Maður lokar nú vinstra aug- anu og bendir með vinstri hendi á vinstri brún eyjarinn- ar. Án þess að hreyfa hand- legginn úr stað lítur maður nú með hægra auga (lokar þvi vinstra) og nú sýnist manni framrétti fingurinn hafa flutt sig úr stað til hægri. Þegar mað ur margfaldar lengdina á þess- ari hreyfingu með 10 fær maður fjarlægðina. Finnist manni hreyfingin hafa verið þriðjungi stærri en breiddin á eyjunni yrði sú tala í dæminu, sem — Þú hefir glatað gáskan- um, sem \ þér var í gamla daga, sagði barónessan, og hann svar- aði: — Ekki aðeins gáskanum, — ég hefi misst miklu meira Unga stúlkan óð elginn en liann hlustaði á, hlustaði á hreiminn í röddinni, sem var nefnt var að vera kOO metrar og fjarlægðin að eyjunni því fjór- ir kílómetrar. Slcýringin á þessu felst í teikningunni, þar sem sýnd eru bæði augun, fingurinn, eyjan og miðunarlínurnar tvær. Eins og sjá má á myndinni koma fram tveir þríhyrningar með jafnstórum hornum. 1 þeim minni er línan a jöfn fjarlægð- inni milli augnanna, b er lengd- in frá auganu til fingurgóms- ins, en d er lengdin, sem spurt er um. Hlutfallið milli b og a er liið sama og hlutfallið milli d og c. Fyrrnefnda hlutfallið er hjá flestum mönnum eins og 10:1 og þessvegna verður d 10 sinnum lengri en c. kj Til vinstri: að ánamaðkurinn er besti sam- herji bóndans? Hann myldir jarðveginn, ét- ur allar jurtarætur og gerir þær að áburði. Hann borar göng i jarðveginn svo að loft og vatn á hægara með að komast ofan í hann og að rótum jurtanna, sem eru að vaxa. Versti óvinur hans er hvorki moldvarpa né fuglar heldur tilbúni áburðurinn, sem nú er svo mikið notaður. Hann drepur ánamaðkinn. nærri því eins og móðurinnar, en þó öðruvísi. Hann setti ó sig hugsanaferil hennar og orðatil- tæki, — nærri því það sama og hjá móður hennar en þó öðru- vísi ...... Hann fór snenima heim, nið- ur Hringbrautina. Myndin af Frh. á bls. U.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.