Fálkinn


Fálkinn - 15.04.1949, Blaðsíða 1

Fálkinn - 15.04.1949, Blaðsíða 1
Reykjavík, föstudaginn 15. apríl 1949. XXII. 16 xlOur Verð kr. l.SG FRA VESTMANNAEYJUM Vestmannaeyjar hafa um langt skeið verið ein mesta verstöð á Islandi. ógrynni fiskjar berast þar á land á hverri vertíð. Auk fiskveiðanna hafa Vestmannaeyingar stundað fuglatekju í ríkum mæli, þótt sá atvinnuvegur hafi dregist mikið sam- an. Landbúnaður hefir einnig farið mjög í vöxt i Eyjum samfara hinni öru fólksfjölgun, sem varð þar á fyrstu áratugum 20. aldarinnar. íbúatalan er nú um hálft 4. þúsund, en var um 600 um aldamót. — Mynd þessi er af höfninni í Vestmanna- eyjum og Heimakletti. (Sjá grein á bls. 4 og 5).

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.