Fálkinn


Fálkinn - 15.04.1949, Blaðsíða 15

Fálkinn - 15.04.1949, Blaðsíða 15
DEAN ACHESON. GARNER DRÁTTARVÉL með 5/6 ha. bensín mótor á pumpuðum hjólum eða járnhjól- um með rjöddum. Dráttarvélinni fylgja: Plógur, áburð urvagn, dislcaherfi og kartöfluupptakari. Verð ca. 6£00,00 kr. fob. bresk höfn. MOKSTURS SKÓFLA Mokstursskófla þessi er byggð á 25 ha. Fordson dráttarvél og hleður ca. 20 bíla á klukku- stund. — Hentug til að moka mold, sandi, möl o. fl. Einnig er liægt að fá ýtublað og krana- bómu, sem lyftir 1 smálest. Ofangreindar vélar eru til afgreiðslu með sluttum afgreiðslutíma. -— Leitið frek- ari upplýsinga. Þ. I»ORGRÍ9ISSON «& €o. umboðs- & heildverslun, Hamarshúsinu — Reykjavík. Sími 7385. — Símn.: „THCO“ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<>♦♦♦♦<>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« Verð mokstursskóflunnar er ca. kr. 30.000.00. Frh. af bls. 2. kvæmd „ne\vdeal“-áætlun Roósevelts, en er hann hafði starfað að þvi i tvö ár tók hann aftur upp mála- færslustörfin og flutti einkum mál sem snertu alþjóðarétt, m. a. flutti hann mál fyrir bæði Norðmenn og Svía fyrir dómstólnum í Haag. Þeg- ar heimstyrjöldin síðari skall á fór liann aftur að starfa fyrir stjórnina og liafði m. a. mikil afskipti af láns- og leigufrumvarpinu. Árið 1941 varð hann aðstoðar-utanrikis- málaráðherra og siðan vara-utanrík- isráðherra. En 1947 lét hann af því embætti og ætlaði að setjast i helg- an stein á búgarði sínum í Adiron- dacks og stunda blómarækt og vís- indi. En í janúar var hann skipað- ur utanríkisráðherra eftir Marshall. Dean Acheson er mjög liár vexti, nokkuð suðrænn í sjón og svipar talsvert til spánskra heldri manna. Hann hefir lítið yfirskegg eins og Anthony Eden, og mörgum finnsl hann líkur honum. Og svo vandar liann mjög til klæðaburðar síns eins og Eden. í tómstundum sínum dútl- ar hann við garðinn sinn, þvi að hann er mikill blómavinur og hefir áliuga á garðrækt. Hann er talinn mestur mælskumaður þeirra, sem nú sitja í Bandarikjastjórn. Hann er eindreginn i þvi að slaka hvergi fyrir Rússum og halda áfram stefnu þeirri, sem Marshall hóf til viðreisnar efnahags Evrópu. Hann telur stefnu Rússa mótast af landa- girnd og valdafikn, og telur sjálfsagl að vesturveldin sameinist i eina heild, sem verði svo sterk, að hætta á árásarstríði verði útilokuð. Dean Aclieson hefir gaman af bókum og safnar frumútgáfum af gömlum lögfræðiskruddum. Hann les grískar og latneskar bókmenntir með miklum áhuga, og talar reip- rennandi frönsku og þýsku. Hann hefir gaman af golf. Ef liann hefði ekki orðið lögfræðingur og lent á stjórnmálabrautinni mundi hann hafa orðið bóndi og garðyrkjumað- ur. DAMBOBG Umboðsmenn vorir í Hamborff eru frá 1. apríl 1949: Tlieodor «& F. Eimbckc, „Rriigrgfehaiis46, RaXioisen 5 H.f. nimskipafélag: í§land§. Rafvélaverkstæði Halldórs Ólafssonar Njálsgðtu 112 — Slmi 4775 Framkvæmir: Allar viðgerðir á rafmagns- vélum og tækjum. Rafmagnslagnir f verksm og hús. ÞAÐ VAR LYKTIN. Preslur nokkur var að tala um fyrir tugthúsfanga og talaði fallega um iðrun og afturhvarf. Fanginn lilustaði á með athygli og þegar presturinn hafði lokið máli sinu bað fanginn liann um að liafa þetta yfir aftur, og þegar hann hafði gert það vildi fanginn lieyra það einu sinni enn. „Eigið þér svona bágt með að taka eftir þvi sem ég segi?“ spurði presturinn forviða, en fang- inn svaraði: „Nei, eiginlega var það nú ekki það. En það er svo dæmalaust góð koníakslykt út úr prestinum.“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.