Fálkinn


Fálkinn - 01.07.1949, Síða 2

Fálkinn - 01.07.1949, Síða 2
2 F Á L KIN N A ARDUR Tll HLUTKAFA Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags Islands 4. júní, var samþykkt að greiða 4% — fjóra af hundraði í arð til lduthafa fyrir árið 1948. Arðmiðar verða innleystir á aðalskrifstofu félagsins i Reykjavík, og hjá afgreiðslumönnum félagsins um alll land. Athygli skal vakin á því, að samkvæmt 5. gr. sam- þykkta félagsins er arðmiði ógildur, hafi ekki verið krafist grciðslu á honum áður en 4 ár eru liðin frá gjalddaga hans. Skal hluthöfum því bent á, að draga ekki að innleysa arðmiða af hlutabréfum sínum, svo lengi að hætta sé á, að þeir verði ógildir. Nú eru í gildi arðmiðar fyrir árin 1944—1948 að báðum meðtöldum, en eldri arðmiðar eru ógildir. Þá skal ennfremur vakin athygli á því, að enn eiga allmargir hluthafar eftir að sækja nýjar arðmiðaarkir, sem afhentar eru gegn stofni þeim, sein festur er við hlutahréfin. Eru þeir hluthafar, sem enn eiga eftir að skipla á stofninum og nýrri arðmiðaörk, beðnir að gera það sem fvrst. Afgreiðslumenn félagsins um land alll, svo og aðalskrifstofan í Reykjavík, veita stofnunum við- töku. H.f. Hpoféldð íslands fsleosk FLOQQ fyrirliggjandi, í eftirtöldum stærðum: 100 cm. 125 « 150 66 175 66 190 66 200 66 225 66 250 66 300 66 Látið íslenska fánann blakta á hverju heimili, ^AIöhcIclI. % V efnaðarvöruverslun Austurstræti 10 — Reykjavík. >r Ý Sr V >r v >f 'r ' r > f >r ' r >r >r ' r ' r ' r ' r >r ' r ' r- ' r V V Góðir REYKVÍKINGAR Gangið þriflega um skrúðgarða og leikvelli Reykjavíkurbæjar eins og það væru ykkar eigin garðar, og sjáið svo um, að aðrir geri það líka. Munið að því aðeins verða garðarnir fallegir, að allir séu samlaka að fegra og hlúa að þeim gróðri sem þar er. Eflið og styrkið j\ j\ j \ j\ j\ j\ J\ j\ j\ j\ J\ j\ j\ j\ j\ J\ J\ j\ j\ J\ j\ alla ræktunarmenningu. Garðyrkjuráðunautur Reykjavíkur >y j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j< Tilkynning um gagnfræðanám í Reykjavík Öllum skólaskyldum börnum gagnfræðastigsins (13 og 14 ára f. 1935—1936) verður séð fyrir námi í gagnfræðaskólum bæjarins næsta vetur. Liklegt er, að hverfaskipting verði tekin upp, þannig að nem- endur af ákveðnum svæðum sæki til ákveðinna skóla. í Iok ágústmánaðar verður nánar lilkynnt, hvar nemendur eiga að mæta lil innritunar. '»'r'r'r r'r'r'rsr'r'^SrSr>rSr'r'r\r'r'r'^sr'rv^'rNr\r'^'^r •/ r -r-r r r-r r -r r-r r r r r r'-r'r r rr r r'r-r r > Guðni Jónsson skólastjóri RAKVÉLABLÖÐIN ÞURFA HVÍLD. Enskur vísindamaður hefir kom- ist að raun um, að rakvélablöðin Jnirfi hvíld. Eggin á þeim er ekki samfelld heldur eins og sagarblað, ef Iitið er á hana í smásjá, og í hverri tönn eru þúsundir af frum- eindarsamböndum. Molekylin svo- nefndu eru á réttum stað þegar blaðið er beitt, en lireyfast úr lagi Ingimar Jónsson skólastjóri meðan á rakstrinum stendur og þess vegna hættir hiaðið að bita. Þess vegna gefur maðurinn það ráð að fleygja ekki blöðunum né held- ur slipa þau. Það á að setja þau i tréklemmu, þannig að þau viti frá suðri til norðurs! Þá lagar segul- magnið molenkylin i blaðinu, svo að þau verða eins og ný eftir eina viku. Hver vill reyna?

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.