Fálkinn


Fálkinn - 01.07.1949, Side 7

Fálkinn - 01.07.1949, Side 7
FÁLKINN 7 777 hægri: t góðu skapi .— Dr. Malan, for- 'sœtisráðherra Suður-Afríku (t. h.) og kona hans sjást hér á myndinni er þau konm á flug- höfnina í London í apríl, en þar mætti Malan á ensku sambands- ríkjaráðstef'nunni, sem lauk 28. apríl. Myndin virðist bera með sér, að hjánunum þyki gaman að vera komin til London. Til vinstri: Stýrimaður risaflugvélarinnar. Þegar stærsta flugvél ver- aldar, enska risaflugvélin Bra- bazon 1 lagði i fgrsiu flugferð sína einhverntíma í maí var það flugmaðurinn A. J. Pegg sem sat við stýrið. Hann hefir flogið í meira en J.500 klukku- tíma og „flogið inn“ 150 mis- munandi flugvélategundir. Til hægri: Bjargað í fallhlíf. — Ein af flugvélum Bandaríkjanna á „loftbrúnni“ til Berlín hrapaði nýlega gfir rússneska svæðinu. Tókst fjórum af áliöfninni að bjarga sér í fallhlíf, en mað- urinn sem sat við stýrið fórst. Hér er læknir að skoða þá sem komust af, eftir að þeir komu til Berlín. Windsorhertogi í London. Hertogaiuim af Windsor skaut nýlega upp í London. Erindi hans var að heimsækja ekkju- drottninguna móður sína. Kona hans, sem kunnari er undir nafninu frú Simpson, lcom á eftir honum frá París. Hvorki ekkjudrottningin né annað ætt- fólk hertogans hefir ennþá lát- ið svo lítið að bjóða henni heim til sin. Margaret O’Brien —- er amerísk leikkona, sem fræg er orðin þótt ekki sé hún nema 12 ára. Hún hefir fengið að fara til Englands í sumarfríinu og sésl hér með móður sinni á Lei- cester Square í London. Hún hefir efni á að ferðast, telpan sú, því að hún fær 5000 dollara á viku í kaup hjá kvikmyndafélaginu!

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.