Fálkinn


Fálkinn - 01.07.1949, Qupperneq 13

Fálkinn - 01.07.1949, Qupperneq 13
FÁLKINN 13 gera, að luigsa um húsið — •— og fjölskyldu frúarinnar — og annað i því sambandi. Mais non! Frúin á enga fjölskyldu, og þegar hún er ekki heima hefi ég ósköp lítiö að gera. — En '•— e — ég meina, íalleg stúlka eins og þér, þekkir vafalausl svo marga. Hún hristi liöfuðið. — Yinur minn er liðþjálfi— í Alpahernum og hefir verið kvaddur hurt, eins og allir aðrir, sagði hún. En þá leiðist yður kannske líka, Þér eruð einmana. — Mjög einmana, svaraði hún og hrosti um leið. — Gætum við þá ekki slegið olckur sam- an. Eg vona að þér sakið mig ekki nm frekju. En þessir tiu biðdagar verða afar- langir. Viljið þér gera hón mína? Koma og borða með mér í kvöld? — En livað þér voruð lengi að koma þessu út úr yður, sagði lnin hrosandi. •— Við verðum auðvilað að hugga hvort ann- að. Stríðið á sök á því að okkur leiðist, en við erum þó alltaf handamenn. — Vive la France! lirópaði Gregory með lirifningu. Vive l’Angleterre! svaraði stúlkan kát. -— Hvað heitið þér. Eg get ekki kallað yð- ur monsieur i hverju orði. •— Eg lieiti Gregory — Grogory Sallusl. Og hvað heitið þér? Collette Pichon. — Það er fallegt nafn. Gott, heyrið þér Collettc, það er cinstaklega fallegt af vður að vilja vera með mér i kvöld. Á ég að koma aftur eftir svo sem klukkutima og sækja vður, eða hvað? -—- Ef þér viljið, Gregoire. En klukkan er bráðum sjö og öll veitingahús loka sneinma síðan slríðið liófst. Eg þarf ekki að vera lengi að tygja mig. Þér getið kom- ið inn og hinkrað eftir mér ef þér viljið. — Agætt! Gregory greip hönd hennar og kyssti hana. — Einslaklega eru Englendingar hátt- visir menn, sagði hún og hló. •— Við smitumst. París smitar frá sér, skiljið þér. Bara þetta að sjá yður standa þarna, svona fallega. En það segi ég yður, að el' ég þekkti yður hetur þá mundi ég ekki láta duga að kyssa á höndina á yður. Méchant! Méchant! svaraði hún spott- andi. — En á tiu dögum getur margt skeð, er ekki svo? Og þegar öllu er á hotninn hvolft ])á er þó stríð. — Allt mögulegt getur skeð á tiu tímum, sagði Gregory, eða jafnvel á tiu sekúnd- um. Hann faðmaði hana að sér og kyssti hana beinl á munninn. Hún færði sig nndan og danglaði með hendinni framan í hann i gamni og hann sá að hún tók þetta ekki illa upp. Þér eruð of veiðihráður, monsieur. Eg er ekki vön þess liáttar eftir svona stutla viðkynn- ingu. Gregory varð sneypulegur. Hann liorfði niður á fæturna á sér og taulaði: — Mér þykir þetta mjög leitt. En þér megið ekki hregðast mér samt. Eg lofa að vera ósköp skikkanlegur og gera það ekki aftur. — Eg fyrirgef yður í þetta sinn, svaraði hún náðug. — Svo sjáum við til með fram- tiðina. Kannske í'áið þér að hjóða mér góða nótt með kossi i bílnum þegar við förum heim, en ég veit ekki livort mér fellur nógu vel við yður til ])ess ennþá. Koinið þér inn og fáið yður sigarettu með- an ég er að tvgja mig. Gregory fór með lienni inn i dagstofuna. Þetta var vistleg stofa með nýtisku hús- gögnum. Auðséð var að frú Duhois hafði listrænan smekk og vildi hafa þægindi, þrátt fyrir starf sitt fyrir þá kúguðu i þjóðfélaginu. Gregory settist í hægindastól rétt hjá stóru skrifborði úr gleri og stáli. Það var alsett hréfum og bókum. Hann kveikti sér í sígarettu og Collette rétti lion- um daghlað. Svo fór hún frá honum hros- andi og lokaði á eftir sér. Gregory reykti rólegur og lét hana hafa tóm til að komasl inn í herhergið sitt. Hann var viss um að stúlkan mundi ekki flýta sér mikið. Hún átti að fara út að horða með prúðhúnum karlmanni og mundi vafalaust reyna að duhha sig upp eins og unnt væri. Nú stóð Gregory upp og fór að athuga hréfin, sem lágu á skrifborðinu. Þau höfðu verið flokkuð og lögð i tvo bunka. Líklega hafði Collette gert það. í öðrum hunkanum voru eintómir reikning- ar, en hinn var girnilegri. Þar voru ein- lóm sendibréf, flest handrituð. Þetta voru nálægt tuttugu hréf alls og Gregory sá að þau voru úr ýmsum stöðum i Frakklandi. Hann fór að lesa hréfin. Það var auðséð að frú Dubois stjórnaði styrktarsjóði fyrir kommúnista eða skyldulið þeirra, sem lent hafði í vandræðum út af stjórnmálastarf- semi sinni. Enginn hréfritarinn virtist skipta máli. Ilann hafði ekkert gagn af nöfnunum, sem undir þeim stóðu. Það hafði tekið um tuttugu minútUr að rannsaka bréfin og reikningana. Hann gerði ráð fvrir að liann hefði enn nokkrar mín- útur upp á að hlaupa þangað til Collette kæmi og fór að snuðra í stofunni í þvi skvni að sjá livar frú Dubois hefði geymslustað fyrir hréfin sín. I einu horninu stóð hátt og mjótt skatthol með djúpum skúffum. Þarna mundi það vera sem hann leitaði að. Hann læddist á tánum að skattholinu og reyndi á efstu skúffuna. Hún var ekki læst. Hann hafði dregið hana ofurlitið iit er hann hevrði fótatak í ganginum, og flýlti sér að ýta skúffunni inn aftur. En liún fór ekki alveg inn. Það þurfti hins vegar eftirtekt til að sjá að luin hefði verið opnuð. Hann skálmaði burt frá skattholinu, og þegar Collette kom inn stóð hann og var að horfa á surrealistiskt málverk, sem virt- isl vera' af sild, sem spratt út úr tré, en tréð óx upp úr haðkeri. Þegar hann leit við ok kvssti Collette á höndina fannst lionum hún vera enn fallegri en áður. Það var auðséð að hún hafði lagl sig fram um að lita vel úl. Hann fór að igrunda hvert hann ætti að fara með hana og datt í hug Vert Gatant. Þar var kvrrt og rólegl og þetta var einn af hinum eldri veitingastöðum í horginni og frægur fyrir góðan mat. Collette varð hrifin er hann nefndi staðinn. — Yndislegt! Vert Galant er mjög fínn staður. Ekta franskur matur — ekki svona gums eins og húið er til handa ykkur Eng- lendingum og Ameríkumönnum á stóru veitingastöðunum. Eg hefi aldrei komið þangáð og hlakka mikið til. En ég er hrædd um að það verði dýrt! Eg hugsa að við þurfum ekki að óttasl þá hlið málsins, sagði Gregory og hrosti. Þér skuluð fá það hesta sem hægt er að fá. Það er það minnsta sem ég get gert fvr- ir vður úr því að þér hafið verið svo góð að taka mig að yður. Hún yppti öxlum. — Já, þér hafið vit- anlega efni á þvi. Flestir sem ég þekki verða að fara varlega með hudduna sína, jafnvel þó að maður sé úti að skemmta sér. En þér eruð víst ríkur. Allir Englend- ingar eiga sand af peningum, er ekki svo? — Þetta er víst gömul þjóðtrú frá þeim tíma þegar Englendingar sem fóru til Frakklands voru eintómir lávarðar, sagði hann og hló. Þvi fer fjarri að ég sé ríkur, en ég hefi nóg til þess að við förum út og skemmtum okkur meðan ég er í París. Nú skulum við fara. Vert Galant reyndist vera ákjósanlegur staður. Gregorv liafði gotl lag á þjÖnun- um, var rólegur og ákveðinn, svo að lireif. Þeir þóttust vissir um að liann væri einn af þeim mönnum, sem aldrei væri í vafa hvað þeir vildu og hvað þeir vildu horga. Þeir trítluðu fram og aftur þessa tvo tínia sem þau Collette borðuðu af hestu lyst og Gregory fékk hana til að smakka á öllu, sem komið var með. Þetta var skemmtilegasta stúlka og hann liefði ekki getað fengið hetri félaga þótl liann hefði leilað um alla borgina. Hún var lagleg og sómdi sér vel. Hún hafði enga falska hlygðunartilfinningu vegna þess að hún væri vinnukona, og meðan þau voru að horða sagði hún smellnar sögur af fólki, sem hún hafði verið hjá. Gregory reyndi ekki að spyrja hana u mfrú Dnbois og kommúnistana, vini hennar. Hann lét liana í friði með það. Og hún virtist ekki kæra sig um að hnýsast um hans hagi. Meðan hún fór fram að farða sig eftir horðhaldið keypti hann stóran rósavönd handa henni og þegar hún kom áftur þrýsti hún rósunum að sér með barnslegri gleði. Það var komið að lokunartíma og þau fóru út á dimma götuna. Hvergi var opinn skemmtistaður til að fara i, og Gregory sagði hílstjóranum að aka heim til ihúðar frú Dubois. Colletle fór inn i bílinn með fangið fulll af rósum, en hann héll á höggli, sem í voru Ivær flöskur af kampavini. Hann hafði keypt þær með hliðsjón af því að Collettc réð fvrir ihúð frú Duhois. Gregorv mundi ekki liafa hugsað sér að kvssa liana i hilnum, en af því að hún hafði sjálf minnst á það hugsaði liann að hún bvggist við þvi. Þess vegna fikraði liann handleggnum ut- an um hana og dró liana að sér. En hún bar rósirnar fyrir sig og sneri andlitinu undan. — Enga óþægð, sagði liann. — Þér lof- uðuð mér kossi á heimleiðinni. — Eg tofaði engu, svaraði hún. Þér sögðuð að ég skyldi fá að kyssa yður þegar þér kynntust mér hetur og liefðuð fundið að þér kvnnuð vel við mig. Kunnið þér ekki við mig? — Eg kann ansi vel við yður, sagði hún dálítið spottandi. Þér komið mér til að hlæja, og það þykir mér gaman. Og þér

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.