Fálkinn


Fálkinn - 21.10.1949, Page 9

Fálkinn - 21.10.1949, Page 9
FÁLKINN" 9 augun af skáphurðinni og við fenguni þolinmæðina borgaða. Svarti kötturinn spyrnti brátt burðinni upp á gátt og kom fram með bústna rottu i kjaft- inum. — He-be-be! Söng í þeim gamla. — He-he-he ...... •— Þetta er engin smáræðis mús, sagði ég er ég liafði hleypl kettinum fram í göngin. ■— Nei, bér finnst eklci mús, bara rotta! sagði búsbóndinn, og mér virtist bann drýgindaleg- ur þegar iiann sagði það. Svo sátum við enn um stund, hvor á sínum kollustól. Eg vildi ekki koma bóndanum í illt skap með því að fara að bjóða fram bækur aftur. Svo að við sátum og þögðum. Allt í einu rétti bann úr sér og ldustaði. Leit svi til mín. Heyrirðu nokkuð? Eg sperrti eyrun og svei mér ef mér fannst ekki einliver umgangur uppi á loftinu. Eg sagði búsbóndanum það. — Það er liún, sagði hann. Og nú kom fjör í bann. Hann stóð upp, stóð svolilla stund við kollu stólinn en bvarf svo ótrúlega fljótt út um dyrnar til bægri við eldavélina. Sagði ekki orð. Og ég hafði enga trú á að liann mundi sýna sig aftur. Kötturinn mjálmaði fyrir ut- an dyrnar og ég hleypti bonuin inn. Ilann bafði lialdið veislu og settist nú á mitt gólfið og byrjaði morgunsnyrtinguna. Með an ég sat og horfði á hve vand- lega hann þvoði sér opnuðust dyr á hægra vegg og inn kom gömul kona eða öllu fremur öldruð stúlka, í gráu vesti utan yfir rauðri nátttreyju og stakk, sem var gauðslitinn. Gisið, grátt hárið var ógreitt og gömul ó- hreinindi i brukkunum á liáls- inum. Eg stóð upp og lieilsaði. Og af því að ég hafði skilið að fólk þarna á bænum var andvigt öll- um bókmenntum spurði ég blátt áfram livort ég gæti fengið keypt an kaffibolla. Að vísu liafði ég misst alla list á mat á þessum bæ, en ég gat ekki gert grein fyrir nærveru minni þarna með öðru betra möti fannst mér. — Þú hefir þá ekki liitt hann Hans ? Eg skildi að það var karlinn, sem hún átti við, og sagði lienni að Hans hefði farið út um bin- ar dyrnar fyrir stuttri stundu. -— Hann hefir þá ekki hitað sér kaffi í nótt heldur, sagði hún með augljósri fyrirlitningu. -r- Hann hefir víst ekki gerl það, sagði ég hæverskur. Eg fór að ígrunda livað hann Hans befði fyrir stafni með því að sitja uppi alla nóttina, úr því að bann hitaði sér ekki einusinni kaffi. — Hann fer bráðum að liætla að komast á kamarinn sjálfur, sagði Amanda. -— Það er fallegur köttur, sem þið eigið sagði ég. Hún er löt, alveg eins og hús- bóndinn, sagði Ainanda. •— Hún var að veiða rottu áðan, sagði ég. Það eru tuttugu eftir, sagði Amanda. Eg stóð upp. Mér fannst kynn- ingin við Amöndu ekkert upp lífgandi þó að liún væri nokkru ræðnari en Hans. Og mig lang- aði ekki í kaffi á þessum bæ. En þegar ég tók koffortið mitt og færði mig fram að dyrunum, stöðvaði Amanda mig með þvi að rifja upp fyrir mér samtalið við Hans fyrir stuttu. — Þú ert kannske einn af þessum sem lesa. — Já, ég er læs. — Þú gengur kannske á skóla líka? — Nei, ég sagðist telja mig útlærðan. — En það eru bækur, sem þú ert með? Jú, það eru bækur. — Þú skalt lieilsa og segja að liér verði enginn slcóli fyrr en ég sé komin Undir græna torfu. Segðu það! —é En — hevrið þér góða kona — Ó — vertu ekki að neinu liulli, sagði Amanda bvasst. Þú veist livað á að gerast hér! Eg sagðist elcki liafa nokkra hugmynd um það! Amanda leit á mig með fyrir- litningu og tortryggni. — Það tekst nú, bara ef hann er liepp- inn á nóttinni, sagði bún, og ég sá hatrið brenna úr augum benni. — Hann Hans? spurði ég. — Hver ætti það að vera annar ? — Hvers vegna þarf hann að vera á fótum á nóttinni? spurði ég- — Af því að ég verð að sofa á nóttinni ef ég á að vera á fót- um á daginn, sagði Amanda. Eg botnaði ekki i neinu. En svo rann upp ljós fyrir mér. Þau áttu auðvitað gyltu, sem var komin að því að gjóta, og urðu að vera yfir henni til skiptis. — Hvenær eigið þið von á þvi? -— Við eigum von á því hve- nær sem vera skal, sagði Amand. — Þeir liafa liótað þvi. Og þeir eru margir. — Já sagði ég. Þeir geta orð- ið einir fimmtán til tuttugu. — Þeir eru fleiri,sagði Amanda. — Og hvað verður þá um okk- ur. Því fengum við ekki að liafa það svona? Það gengur allt vel meðan hann er á fótum á nótt- inni og ég á daginn. — En gyltan getur víst ekki beðið, sagði ég og áttaði mig ekkk almennilega á þessu. — Það er enginn að tala um gyltu hér, sagði Amanda ströng. — Við liöfum engan grís. Það er ómögulegt að liafa smágrísi hérna í fjósinu. Rotturnar leggj- ast á þá. Amanda var óneitanlega ekki ósvipuð rottu, þarna sem bún stóð í gráa vestinu lafandi utan yfir nátttreyjunni. Hún stóð bugsi og góndi gegnum gluggan út á blaðið, og sagði, án þess að lita á mig: — Hann mun liafa farið þarna inn þegar liann beyrði til min uppi á loftinu? Hún benti á dyrnar, sem Hans bafði farið út um. Eg sagði það rétt vera og bætti því við að við hefðum tekið eft- ir að hún var komin á kreik, en þá befði Hans liorfið. — Nú sefur bann, sagði Amanda. En klukkan tólf í nótt kemur liann aftur. — Hvað er nú þetta — sefur hann allan daginn? — Hann verður að gera það jiegar liann vakir alla nóttina. •— En livers vegna sefur liann ekki alla nóttina? — Vegna þess að það er hans tími. — En þú •— sefur þú á nótt- inni? — J-a, eins og ég verði ekki að gera það úr því að ég er á fót- um allan daginn. — En í lierrans nafni, sagði ég og gat ekki skilið neitt, -— livers vegna getið ]iið ekki sof- ið bæði á nótlinni og verið á fótum á daginn? Amanda leit fyrirlitlega á mig köldum og votum augum. ■— Þú skilur víst að það er ekki liægt að haga því þannig með liann Hans og mig. — Okkur kemur svo illa saman, sérðu. Eg varð alveg orðlaus og þreif aði á koffortinu. Þetta lilaut að vera ósamlyndi að marki, úr því að þau lögðu það á sig að sofa á daginn og vaka á nóttinni. — Það er eina ráðið, sagði Amanda. — Við liöfum liaft það svona i mörg ár. Svona er nú það. Hún handlék á sér bár- fléttuna. — Var það ekki svo að þú vildir fá keypt kaffi? •— Ænei, ég befi tafist svo lengi. Eg verð að lialda áfram, sagði ég. Amanda sagði ekkert við því. Eg kvaddi og flýtti mér ú úr dyrunum og bljóp við fót nið- ur á veginn. Nokkrum dögum síðar sat ég á kerrunni hjá honum Zakris, smábónda norður í sveitinni. Við töluðum um alla heima og geima, ég hafði gist bjá lionum um nóttina, en liafði ekki getað talað við liann fyrr en núna, því að hann kom ekki fyrr en seint heim i gærkvöldi. Zakrís er smábóndi og situr i brepps- nefndinni, og til þess að sýna mér kurteisi keypti liann af mér smárit. Færið var ágætt og ekki kalt. Við Zakrís samkjöftuðum elcki og lian nliafði tauminn slakan á klárnum. Þegar við komum út úr skóginum blasti sveitin við vegamótin við okkur og langt bús, sem einu sinni bafði verið málað gult, og tvö stafbúr, sem bölluðust sitt í bvora áttina. Eg benti á húsin og sagði frá lieimsókn minni þar. — Merkilegt fólk, sagði ég. IJafa þau lifað svona lengi? Zakrís klóraði sér í skeggið. — Svo að þú liefir komið til IJans og Amöndu, sagði hann. — Já nú líkur bráðum niður- níðslunni á IJliðarbakka. Það hefir komið fram tillaga 1 hrepps- nefndinni um að kaupa þau burt og setja þarna upp tilrauna- skóla fyrir sveitina hérna í kring. Og bún var samþykkt, svo að nú verður þessu kippt í lag í vor. Nú skildi ég! Það var þess vegna, sem Hans og Amanda liöfðu verið svo mjög á móti bókum og skóla! — En þeim er nú eiginlega vorkunn sagði ég. — Víst er þeirn vorkunn, sagði Zakrías. En svona hefir það verið öll þessi ár. Það sem Hans vildi, vildi Amanda ekki. Ef Hans vildi setja niður kartöflur vildi Amanda sá korni á sama blett- inn. Og svo rifust þau svo lengi, að bvorki voru settar niður karl öflur eða sáð lcorni. Þetta slamp- aðist af ineðan þau liöfðu fólk í húsmennsku, því að eittbvað varð þetta fóllc að gera. En þetta fólk átti börn i Ameríku eða í kaup- staðnum og fór til þeirra. Ög síðusu tiu árin liafa Hans og Frh. á bls. 1b. VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Simi 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 BlaðiÖ kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiðist fyrirfram HERBKRTSprent

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.