Fálkinn


Fálkinn - 02.12.1949, Blaðsíða 4

Fálkinn - 02.12.1949, Blaðsíða 4
4 FÁLKINN Menningarsaga mannkynsins Ágúst II. Djarnason: SAGA MANNSANDANS. /. Forsaga manns og menningar. II. Austurlönd. Hlaðbúð, Reykjavík 1949. M«r er það enn í minni, frá fyrstu skólaárum minum í Reykjavík, er Ágúst H. Bjarnason var að halda „Hannesar Árnasonar fyrirlestra sína“ — en svo voru þeir kallaðir, vegna þé'ss að þeir, sem héldu þessa fyrirlestra, höfðu framast í heim- speki með styrk af sjóði Hannesar Árnasonar Prestaskólakennara, og allir gátu notið þess, og auk þess sagði liann frá svo mörgu nýstár- legu og eftirtektarverðu, að engum lrnrfti að leiðast. Fyrirlestrarnir urðu síðan grund- völlur þeirra. rita, sem fóru að koma frá Ágústi H. Bjarnasyni. Þeir voru „yfirlit" en svo kom „Saga mannandans“ ítarlegri og fyllri í bókum hans. Þœr komu drœmt, en sá sem hafði eignast eina, sat sig ekki úr færi þegar sú næsta kom. Enda eru bækur þessar fyrir löngu uppseldar. Það var þvi vel til fallið af bóka- aukinnar skýringar. Ritið er að nokkru leyti listsaga mannkynsins, og er hverjum manni auðskilið, hve illt er komast af án mynda í bók sem segir frá t. d. myndlist og bygg- ingalist. Tvö fyrstu bindin eru komin út. „Forsagan“ og „Austurlönd", en hin eru væntanleg á næstu tveimur árum. „Forsaga manns og menningar“ segir frá jörðinni, upphafi lífs og þroska manns og þjóðfélagsskipun- ar á þeim tima, sem engar sögur voru skráðar. Heimildir að þessu Ágúst II. Bjarnason. leifum manna og dýra ieitast þeir við að gera sér hugmynd um útlit þeirra. Trúarbrögð og hugmyndir manna um lífið er sá þáttúrinn, sem höfundur leitast jafnan fyrst og fremst við að kryfja til mergjar, eða, eins og hann segir í formál- Sijnishorn af höggmgndalisl Egypta: Ramses II. konungur. Uann var uppi 1300—1233 f. Iír. Mgndin er höggin i granit. áttu svo að launa styrkinn með því að halda fyrirlestra fyrir almenning um heimspeki. Ágúst liafði lokið námi i þeirri fræði 1901 og fram- aðist síðan í greininni næstu þrjú ár, en fluttist þá heim og „galt Torfa- lögin“ næsta vetur. Þessir fyrirlestr- ar voru stórviðburður i hinu fá- breytilega menningarlífi liöfuðstað- arins, ,— það voru nýir straumar sem komu til áheyrendanna frá hin- um unga fræðimanni, og hann hafði einkar gott lag á að framreiða flók- in efni á svo auðskilinn hátt, að forlaginu Illaðbúð að efni til nýrr- eina almenna menningarsaga, sem ar útgáfu af riti þessu, sem er hin til er á voru máli, og vanda svo til útgáfunnar sem raun ber vitni. Höf- undur hefir aukið ritið mjög og endursamið það að nokkru leyti og verður það i sex bindum alls, sem nefnast: .Forsaga manns og menn- ingar“, „Austurlönd", „Ilellas“, „Róm“, „Vesturlönd" og „Nítjánda öldin“. Og þessi nýja útgáfa verður með fjölda af myndum, sem svona riti eru ómissandi, lesandanum til Kínversk bgggingalist: „Musteri Himinsins" í Peking. söguefni er aðeins að finna í jarð- lögunum og leifum þeim — stein- gerfingum — sem þau geyma, og í fornmenjmn, sem fundist hafa, svo se.m vopnum úr steini, helluristum og ýmiskonar smiði. Af þessum frum- anum, spurningarnar þrjár: „Hvað- an kom ég‘? — Hver er ég? .— Hvert fer ég?“ — Þessi grundvallarhugs- un mannsins um tilveruna hefir á- vallt verið ríkjandi, að minnsta kosti þeim, sem kallaður er „homo Anandahöllin í Pagan, frœgasta skraulhýsið í Burma. rænu menjum lesa fornfræðingarnir siði, háttu, menning og átrúnað þjóðflolcka, sein nú eru fyrir löngu horfnir, og af fátæklegum beina- sapiens“. Trúarbrögðin og saman- burður á þeim um aldaraðir verður því meginþáttur þessa bindis, sem flytur ítarlegan samanburð á trú

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.