Fálkinn


Fálkinn - 02.12.1949, Blaðsíða 15

Fálkinn - 02.12.1949, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 Heimilisbókosafn Kviður Hómers, I.—II. (Ilíons- og Odysseifskviða) í snilldarþýðingu Sveinbjarnar. Bréf og ritgerðir Stephans G. I.—IV. bindi. Nýtt söngvasafn (nótur) handa skólum, heimilum og félagssamtökum. Fimm nýjar félagsbækur (Noregur, Breskar úrvalssög- ur, Andvari, Úrvalsljóð og Þjóðvinafélags-alman- alcið). Kosta allai aðeins 30. kr. Athugið! Nýir félagsmenn geta fengið allmikið af fyrri félagsbókum, alls 40 bækur fyrir 160 kr. Meðal þessara bólca eru íslensk úrvalsljóð, Þjóðvinafé- lags-almanök, Njáls saga, Egils saga, Heims- kringla (öll bindin), valin erlend skáldrit og fleiri ágætar bækur. Sendum bækur gegn póstkröfu. Afgreiðsla og skrifstofa að Hverfisgötu 21, Reykjavík. Bókoútgóíö HenningarsjéHs 09 Þjóðvinafélagsins Jólabækur barnanna Jólavísur eflir Ragnar Jóhannesson með mjmdum eftir Halldór Pétursson. Þetta eru visurnar sem sungnar hafa verið við jólatréð í útvarpssal á jólunum og öll börn kannast því við og langar til að læra. — Bókin er skreytt mjög skemmtilegum mynd- um eftir Halldór. Álfagull ævintýri eftir Bjarna M. Jónsson. Myndir eftir Tryggva Magnússon. Kóngsdóttirin fagra ævintýri eftir Bjarna M. Jónsson. Mjmdir eftir Tryggva Magnússon. Þessi ævintýri Bjarna M. Jónssonar náms- stjóra, eru frábærlega vel sögð. Þau eru holl- ur og þroskandi lestur og svo skemmlileg að börn lesa þau aftur og aftur og minnast til fullorðinsára. Vísnabókin Vísurnar valdi Símon Jóh. Ágústson. Teikn- mgar eftir Halldór Pétursson. Þetta er hin klassislca bók barnanna. — Bókin sem öll börn vilja eiga. HLAÐBÚÐ TILKYNNING frá fjárhagsráði Frá og með 21. nóv. mun fjárliagsráð veita móttöku nýjum umsóknum um fjárfestingarleyfi fyrir árið 1950. f því sambandi vill ráðið veita athygli væntanlegra umsækjenda á eftirfarandi atriðum: 1. Eyðublöð fyrir umsóknir er hægt að fá hjá slcrifstofu ráðsins í Arnarhvoli, Reykjavík, og og hjá oddvitum og bæjarstjórnum i öllum sveitarfélögum landsins utan Reykjavíkur. 2. Nauðsynlegt er að sækja um fjárfestingar- leyfi fyrir öllum nýbyggingum, sem áætlað er að kosti meira í efni og vinnu en 10.000 kr., ennfremur til byggingar útihúsa og votheys- gryfja, enda þólt þær framkvæmdir kosti inn- an við þá fjárhæð. Um fjárfestingarleyfi þarf ekki að sækja vegna viðlialds. Sé liins vegar um verulega efnisnotkun að ræða vegna við- halds eða framlcvæmda, sem kosta innan við 10.000 kr., er mönnura þó ráðlagt að senda fjárhagsráði umsóknir um efnisleyfi. 3. Fjárhagsráð liefir horfið að þvi ráði að þessu sinni að ákveða elcki sérstakan umsóknar- frest, heldur mun ráðið veita umsóknum mót- töku um óákveðinn tíma. Þyki síðar ástæða til að ákveða annað, verður það gert með nægum fyrirvara. I. Öllum þeim, sem fjárfestingarleyfi hafa feng- ið á þessu ári, liefir verið sent bréf og eyðu- blað til endurnýjunar. Skal beiðni um endur- nýjun vera komin til fjárliagsráðs eða póst- lögð fyrir 31. des þ. á. Reykjavílc, 17. nóv. 1949. Fjárhagsráð Happdrætti Háskóla íslands Dregið verður í 12. flokki 10. desember. 209 vinningar, samtals 746.000 krónur. 1 vinningur á kr. 75.000 10 vinningar á kr. 2.000 1 — 25.000 76 — — 1.000 1 _ _ 20.000 150 — - — 500 1 — 10.000 560 — — 320 5 vinningar á kr. 5.000 1204 — — 200 Endurnýið strax í dag. Drekkið Egils ávaxtadrykki

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.