Fálkinn


Fálkinn - 02.12.1949, Blaðsíða 14

Fálkinn - 02.12.1949, Blaðsíða 14
14 F ALKINN SVÍAR A SLÆÐINGI. Frh. af bls. 11. í stað þess að- klifra niður teygði smá-Svíinn sig eftir róf- unni á keltinum. Fressið teygði fram feita löppina og klóraði strákinn fimm—sex sinnum — svona — hraðar en auga á festi. Strákurinn rak upp öskur, sem eflaust liefir heyrst í liinn bæj- ar endann, eins og heilt liús af Svíum sæti upp í hlyninum. Stóri Svíinn skálmaði að trénu i tveimur skrefum og hrinti öllu frá. „Æ, heyrðu, Stjáni!“ lirópaði Jim, „við verðum eitthvað að gera!“ En þarna var ekkert að gera, nema maður væri Svíi, eða kannske trúaður. Améríkumenn eins og Jim og ég liafa ekkert að gera í Svía, sérstaklega þegar þeir sveifla stórri tvíeggjaðri öxi og eru nýkomnir úr tré- slípun og liafa búið til pappir í fjögur—fimm ár. Stóri Svíinn þreif öxina og slæmdi henni að rótum hlyns- ins. Það þýddi ekki að reyna að stöðva hann, því að öxin dans- aði í höndunum á honum eins og kýrhali í flugnageri. Vesl- ings hlynurinn skalf í hvert skipti sem öxin hitti, eins og kornax í vindi, og svo fór hann liann að hallast á hina hliðina, frá Jim og mér, þar sem við stóðum og studdum með hatt- ingunum. Flísar, digrar eins og diskar, flugu yfir hlaðið og að húsinu, eins og' þegar stráka- iiópur hendir steinum í sima- stólpa. Ein þaut inn um glugg- ann, þar sem frú Frost stóð. Við Jim héldum fyrst að hún hefði dottið út um gluggann, en þeg- ar við gáðum að sáum við að hún stóð inni enn, og argari út í Svíana en nokkurntíma áður. Battingarnir komu ekki að neinu gagni því að það var orð- ið of seint.að komast hinu meg- in að trénu, svo að það bognaði ekki i þá áttina. Svíinn með öxina hjó einu sinni enn og tréð lét undan og svignaði nið- ur að jörð. Það datt, smá-Svíinn datt og á toppinum kom fresskötturinn gnli dettandi og liélt dauðahaldi i liausinn á stráknum. Löngu áður en tréð ogstrákurinn komu til jarðar hafði fresskötturinn tekið undir sig 30 feta stökk og lent í miðju blómabeðinu hennar frú Frost. . Litli Svíinn rak upp væl þegar liann lenti og í sama bili komu einir sex —sjö Sviar í viðbót út úr þriggja bæða sex lierbergja húsinu, eins og þetta væri í fyrsta skipti sem þeir hefðu lieyrt kralcka skæla. Kvenfólkið og smá-Sví- ariíir og þeir stóru líka, æddu inn á beðin bennar frú Frost, eins og þeim liefði verið helt þar úr sorpkerru og vissu ekki hvað upp sneri á þeim og hvað niður. Eg hélt að frú Frost mundi fá tilfelli á eldhúsgólfinu. Þeg- ar hún sá Svíahópinn sem var kominn inn í garðinn hennar, og stóra fressköttinn i stóra blómabeðinu, sem rótaði öllu því sem bún liafði plantað, og Svíarnir með stígvélahæla nr. 12 — ja, ég geri ráð fyrir að hún liafi fallið í ómegin, því að nú sásl liún ekki í glugganum um sinn. Eg h'afði ekki tíma til að sinna henni, því að við Jim urðum að flýta okkur til katt- arins og Svianna til þess að bjarga því sem bjargað varð. „Æ, Stjáni 1“ kallaði Jim til mín, „blauptu inn og símaðu til allra nágrannanna og biddu þá um að flýta sér bingað áður en Svíarnir gera út af við okk- ur. Það er ómögulegt að vita hverju þeir laka upp á. Þeir eru vísir til að kveikja í húsinu og hlöðunni! Flýttu þér nú, Stjáni!“ Eg gat eklci verið að eyða tíma í að síma til nágrannanna. Eg hélt mig nærri Jim og Sví- unum, til þess að sjá hverju þeir tækju upp á næst. „Þú skalt fá góða borgun, Stjáni,“ sagði Jim, „og ég vil hafa eitthvað fyrir peningana 4 móti. Farðu nú og símaðu, og segðu þeim að flýta sér.“ Guli fresskötturinn hafði tek- ið. nýtt stökk og fór yfir múr- inn. Hann þaut inn í skóg með allt sem Sviar hétu á eftir sér. Þegar við Jim komum að múrn- um stansaði ég og hélt Jim aftur. „Jæja, Jim,“ sagði ég, „ef þú vilt þá skal ég fara út í skóg og gera Svíunum helvítið heitt, fyrir að þeir felldu hlyninn þinn og tröðkuðu blómabeðin henn- ar frú Frost.“ Við lituin við og þar stóð frú Frost á bak við’ okkur. Guð má vita hvernig hún fór að því að verða svona fljót þangað, eftir að Sviarnir voru farnir. „Guð minn og skapari," sagði frú Frost, hún -hljóp til Jim og kreysti liann að sér. „Jim þú mátt ekki láta hann Stjána reita þessa Svía til reiði. Þetta er eini staðurinn sem við höf- um lil að vera á, og í þetta skipti verða þeir hérna lieilt ár, kannske tvö—þrjú, ef ekki kem ur betra árferði." „Það er alveg rétt, Stjáni,“ sagði hann, „þú þekkir ekki Svíana eins og við. Þú yrðir að vera Svíi sjálfur til þess að vita af öllum mögulegum gerðum fást nú afgreiddar erlendis frá með nokkurra daga fyrirvara og hagfelldum greiðslu- skilmálum. Það er hverjum raftækjasala til sæmdar að selja viðskiplavinum sínum O S R A M perur, þvi þær bregðast aldrei. Pantanir annast TILKYNNING frá Brunabótafélagi íslands til brunavátryggjenda Að gefnu tilefni er vakin athygli brunavátryggjenda á því, að ef brunatjón verður, ber að tilkynna það lil umboðsmanns eða skrifstofu félagsins innan 48 klukku- stunda frá því tjón varð. Ef það er ekki gert má daga frá brunabótum, og ef engin tilkynning er gerð eða bótakrafa innan eins mánaðar frá því brunatjón varð, hefir sá er fyrir tjóninu varð, misst allan rétt til brunabóta. Framvegis verður farið stranglega eftir þessum á- kvæðum. Brunabótafélag íslands HKESSA Nf>l CÖLA mSKKUn lagið á þeim. Þú mátt ekki gera „Nei, það er nú öðru nær,“ þeim neitt!“ svaraði liann með stífum aug- „Æ, Jim,“ sagði ég, „þú og um, „en ertu þá samt elcki fvrir frú Frost eruð þó ekki lirædd okkur.“ við Sviana, eruð þið það?“ ~V ~

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.