Fálkinn


Fálkinn - 09.12.1949, Page 1

Fálkinn - 09.12.1949, Page 1
Frá Norðfirði Nes í Norðfirði er stærsti bærinn á Austfjörðum. Þar hefir verið mjög blómlegt athafnalíf síðustu árin og útgerð farið mjög í vöxt. Myndin, sem hér birtist frá Neskaupstað, sýnir sjómenn við netabætingar. — Kaupstaðurinn er á strandlengju nndir brattri fjallshlíð og svipar að því leyti til annarra bæja og þorpa á Austfjörðum. Eins og gelið hefir verið í fréttum nýlega urðu talsverð spjöll á húsum, lóðum og lendum, er aurskriða féll úr hlíðinni fyrir ofan Neskaupstað eftir langvarandi rigningatíð. Bæjarbúar hafa að undanförnu unnið að þvi að hreinsa til eftir skriðifall þetta, en talið er, að það hafi vald- ið tjóni, sem nemur hundruðum þúsunda króna virði. Ljósm.: Þorst. Jósepsson.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.