Fálkinn


Fálkinn - 09.12.1949, Qupperneq 5

Fálkinn - 09.12.1949, Qupperneq 5
FÁLKINN 5 Jól á Keldum von Heidenstam og ég þekkti Sví- ann Baath, sem þýddi íslendinga- sögurnar og orkti kvœði upp úr þeim. Annars vann ég að ritstörfum siknt og heilagt i British Museum. Eg skrifaði 9 bækur allar á ensku. Eg skrifaði greinar i ensk blöð, meðal annars í Times. Eg kenndi við Lundúnahóskóla og flutti fjölda fyrirlestra viða um England. Eg skrifaði grein um ísiand í hina miklu itölsku alfræðiorðabók. Um það bað mig ítalskur maður, sem ég kynntist í B. M. Þvi var það, að Mussólini skemmti sér eitt sinn mjög yfir bréfi, sem ég liafði skrifað þessum vini minum, en hann var þó hóttsettur maður i ítalska utan- ríkisráðuneytinu. Svoleiðis var að ég hafði ferðast um Frakkland. Eitt sinn er ég var á Jandamærunum við Ítalíu langaði mig til að skrcppa yfir þau, vegabréfslaus, og fá mér glas af víni Ítalíumegin. Mér tókst það og skrifaði svo vini minum og sagði honum hvernig ég hefði Jeik- ið á Mussólini. En liann sýndi svo einræðisherranum bréfið og skrif- að mér um það. En frá þessu öllu saman segi ég i bólcinni. Nokkrum sinnum fór ég með erlendum ferða- mönnum Iiingað til íslands. Eitt sinn ferðaðist ég með rithðfundinum Hall Caine. Hann var nirfill. Svo fór ég með málaranum og fornfræð- ingnum W. G. Collingwood. Hann ferðaðist um landið í þrjá mánuði á liestbaki og málaði sögustaði. Þegar hann var yfir áttrætt stökk hann á bak hestum af jafnsléttu. Cunning- hame Graham var einhver víðfræg- asti hestamaður sem uppi hefir verið. Já, ég liefi ferðast um alla Afríku. Það eru dásamleg lönd. Bráðum risa upp bandariki Afrikuþjóða. Eg dáist að Múhameðstrúarmönnum. Eg bjó eitt sinn lijá amerískum trúboða í Marokko. Hann liafði ekki snúið einum einasta Múliameðstrúarmanni til kristni en sjólfur var liann á góðri leið með að verða Múhameðs- trúarmaður. Eitt sinn bjó ég tæp tvö ár á eyjunni Mauritius i Indlandsliafi. Eg giftist þar franskri konu af að- alsættum. Eyjan er eins og Paradís. En ég fékk malaríu og varð að fara aftur til Evrópu. Konan mín.Adrienne DeCasel, lést fyrir 12 órum. Börn hennar af fyrra lijónabandi eru allt- af að bjóða mér heim. Kannske skrepp ég þangað. Eg ætla til Brit- ish Museum i vor og dvelja þar í nokkra mánuði. Eg veit ekki hvort ég fer þá lengra . . . .“ — Og nú ertu kominn heim. „Já, ég varð að hætta kennslu við háskólann þegar ég varð G5 ára. Það eru lög. Þá var skorað á mig að sækja um laun úr virðulegum fé- lagsskap, sem heitir „Royal Literary Fund“, en það er regla að úr þeim sjóði fá ekki aðrir laun en Bretar. En ég fékk úr honum 150 pund á ári. Þar naut ég forystumanna British Museum — og vinar míns Bernard Shaw, en liann á sæti í stjórn sjóðsins. Svo var það þegar ég varð áttræður, að sendiherra ís- lands i London hélt mér veislu og var þangað boðið ýmsu stórmenni. 1 ræðu sinni tilkynnti sendilierrann að íslensk stjórnarvöld hefðu sæmt mig heiðurslaunum og þá var stafn- inum snúið heim til islenskrar mold* ar .... Eg er kominn aftur, enda hefir ísland alltaf verið landið mitt hvar sem ég hef verið og á hverju sem hefir gengið ....“ — Og hvað segirðu svo um Eng- lendinga? „Eitt sinn voru stofnuð félög á Englandi til að safna og rannsaka örnefni. Hvert hérað sá um sig. Safn að var örnefnum og skýrð breyting þeirra um 12 aldir. Siðan gaf hvert hérað út bók um þessi efni. í ljós kom að helmingur allra örnefna var norrænn eða af norrænum stofni. Englendingar eru norræn þjóð, þar af koma yfirburðir þeirra á sjónum. Þeir hafa erft kosti og galla hinna fornu víkinga. En þá höfum við misst — og einnig hinar norrænu þjóðir .... — Og hvað svo um íslendinga? „Kosti þeirra?" — Já, til dæmis. „Þeir eru mesta bókmenntaþjóð sem lieimurinn ó. Það er arfur frá írum, Keltum. Á írlandi kunna bænd- ur sögur og þjóðkvæði .... Eg var i stóru boði fyrir nokkru síðan. Þar voru margir fyrirmenn. Allir voru hlindfullir nema einn. Það var ljót sjón .... Við vorum inni- lokaðir og kúgaðir svo öldum skipt- ir. Það höfum við ekki yfirunnið enn. — En við verðum að gæta þess að drepa ekki fróðleiksfýsn og and- legt og líkamlegt þrek barnanna með skólaþrælkun. En mér virðist að við séum á leiðinni að gera það. Skólakerfi okkar er vitlaust og stór- hættulegt. Farið að berjast fyrir frelsi barnanna. Þau eru í ánauð. Dr. Hjalmar Key var skólalæknir í 30 ár i mörgum bestu skólum Sví- þjóðar. Fjórnm sinnum árlega rann- sakaði hann öll börn í þeim ná- kvæmlega. Ritaði hann svo bók um andlega og líkamlega framför og aflurför barnanna á skólaárunum. Kyrrseta þeirra mikinn liluta dags og stellingar þeirra skemmdu sjón — enda verða mörg að fá sér gler- augu — og venjast þau við ónátt- úrlegar stellingar. En verst af öllu er að fróðleiksfýsnin, sem er þeim meðfædd, er myrt og murkuð með því að troða í þau margskonar efni, — klukkustund í einu •—, sem þau geta ekki melt og samlagað sér, og sem verður að hrærigraut i heilan- um á þeim. í stað fróðleiksfýsnar skapar skólinn óbeit á fróðeik. Börn, sem sjálf bera sig eftir fróðleik, þekkja ekki liið andlega meltingar- leysi, sem er algengt i skólunum. Ellen Key, dóttir Hjálmars, ritaði bók: Barnets árhundrede (þ. e. 19da öldin) sem eins og bók Hjálmars var þýdd á flest Evrópumál, og var lesin meira en hin vísindalega bólc föður hennar. Á Englandi fylgja skólar, sem eru kallaðir King Alfred's Schools — eftir Elfráði ríka, Englandskon- ungi á 9du öld, sem lagði grundvöll að bókmenntum Englendinga, með bókum er hann ritaði og þýddi — stefnu Hjálmars. Börnin velja úr sin- um hóp ]já eða þær, sem sjá um reglu í skólanum og allan þrifnað Tekið er eftir hvað börnin eru mest gefin fyrir og fær barnið að full- nægja fróðleiksfýsn sinni, sem mest má vera. Að læra verður þá fyrir þau skemmtun, leikur, sem þau keppast um livert við annað. Dauðiflið og doðinn i ýmsum öðrum skólum stingur mjög i stúf við jjessa skóla. Vitae non scholae discimus, Við lærum fyrir lifið.en ekki skólann, sögðu Rómverjar. 18T5 Vegna tilmæla lét ég tilleiðast að segja „eitthvað" frá jólum í æsku minni. En jjað verða mest umbúðir og undirbúningur, litt til fróðleiks eða skemmtunar. Og — að venju minni — laust við orðskrúð, skáld- legar ýkjur og hlægilegar öfgar. Hæf- ir slíkt ekki heldur einföldum heim- ilisliáttum og algengum siðum, i ör- æfa strjálbýli — og því síður and- legri hátíð og heilagleik jólanna. Frá því síðla á 12. öld hefir ver- ið kirkja á Keldum og sóknin nokk- uð stór. En 1875 og siðan er svo komið, að sóknarfólkið Jjarf að sækja til kirkjunnar um 5—15 kílóm. veg, um eyðihraun og sanda að mestu leyti, að undanskildum næsta bænum (Stokkalæk, 2V6—3 km.). Sökum Jæssarar fjarlægðar, hættu og erfiðleika í skammdegismyrkri, liótti ekki tilltök að hafa almennan kvöldsöng eða messu i byrjun jóla- nætur. Messað var þá annanhvern helgidag ,(hinn á Hvoli) og J)ví jafn- an jólamessa annan hvorn hátíðis- daginn. Aldrei man ég eftir messu- falli á jólunum, og yfirleitt urðu þá aldrei messuföll — hjá síra ísleifi Gíslasyni — nema í hörku byljum eða sérstökum forföllum. En i færu veðri og á liátíðum var jafnan fjöl- menn kirkjusókn, oftast eilthvað af fólki frá öllum, þá (1875) 25 sóknar bæjum. Flest allir karlar og konur sumar, komu gangandi á veturna, en riðandi á sumrin. Undirbúningur. Til þess að geta lýst vel kirkjuna, með nærri 40 ljósum á hátiðum, og 4 eða 6 Ijós- um á altarinu alla aðra embættis- daga, J)urfti mikið að gera fyrir jólin. Vaxkertin J)ekktust þá ekki og kirkjur áttu ekkert vax, sem marg ar þeirra áltu J)ó á fyrstu öldum sinum. Varð því að notast við tólg- arkerti eingöngu og voru til þess ætlaðir, öldum saman, „Ijóstollarn- ir“, 6 merkur (iy2 kg.)) tólgar frá hverjum sóknarhónda. Kertasteypa. Viku fyrir jól, eða \nr um bil, var hafin kertasteypan, með J)essum hætti: Rjómastrokkur stór, mjór og djúpur, var látin* standa í kláf, skorðaður með og límvafinn sauðargærum, liátt og lágt. Svo var helt i strokkinn nærri sjóð- lieitu vatni, nálega til hálfs, og svo nærri þvi fylltur með bræddri tólg. Var þá búið að klippa lykkjur úr útlendu ljósagarni, marga tugi og dálltið mislangar, en flestar svo, að kertin yrðu allt að því fet á lengd. Lykkjurnar voru hengdar á 2 eða 3 samhliða hrífusköft, með svo sem þumlungs millibili. Þegar hitinn í Kennurunum mundi verða þetta ljúf ara og skemmtilegra.“ Um leið stóð liann upp. — Þú verður miklu eldri. „Eg? Já. Ef blóðið í mér er eins og í liálffertugum manni, þá ætti það að geta orðið nírætt, eða ef kirkjubækur skyldu segja að ég væri 140 ára, J)á mundi ég slaga upp i Bernard Shaw. Annars er ég 1885 strokknum — mældur á fingurs hita mæli — þótti hæfilegur, voru lykkj- urnar teknar eftir röð og dýft of- an i tólgina, með látlausri endur- tekningu kl.st. saman. Seinlegt var þetta i fyrstu, tólgarlaus rök gengu illa ofan í tólgina, og rétta þ'urfti hverja Iykkju og oftar að laga, svo að kertin yrðu bein og hlykkjalaus. Lítið hlóðst á í fyrstu umferðunum, en úr því að kertin voru liálf steypt, gildnuðu þau furðu fljótt. Ef of kalt varð i strokknum, vildu agnir eða óslétta koma á kertin, og var þá bætt á sjóðheitu vatni, til hæfis Hitinn mátti ekki heldur vera of mikill, þá gat jafnvel runnið af kertunum í stað þess að bætast við. Alltaf höfðu kerti þessi mjóan, lit- inn háls efst, og urðu að öðru leyti ofurlitið gildust neðst. Neðan við enda raksins safnaðist tólgardrop- inn, keilulaga, sem var kallað „staup“ og skorið af. — Oftast held ég að kertin liafi sléttfyllt 2 mjólkurtrog. Notagildi. Tólgarkertin entust ver og brunnu örar en vaxkertin. (Þó var enn meiri þessi munur á flot- kertum, er einstöku sinnum voru steypt i formi, ásamt tólgarkertum). Tólgin vildi brenna örar en rakið. Kom þá stórt skar sem beygðist niður, gat dottið og orðið hættu- legt, eða valdið skemmdum á spari- fötum fólks, eða altarisdúk o. s. frv. Vegna Jæss áttu víst flestar kirkjur skarbit (Ijósasöx). Meðhjálparinn varð að hafa vakandi auga á þessu, og kom J)á fyrir i miðju embætti að hann varð að ganga með skarbít- inn um kirkjuna alla, jafnvel ýta fólki úr sæti, stiga upp á bekk og klippa skarið. Á öðrum armi skæra Jæssara var hulstur sem tók móti skarinu Jiegar vel var klippt, en bæði gat það mislieppnast og ljósið slokknað, ef sá var skjálfhentur sem skarið tók. — Sumir tóku skarið með fingrunum, og sveið þá flesta í puttana. Tilhlökkun. Allir hlökkuðu til jól- anna ])ótt aldraðir væru og allir kepptust við undirbúninginn, að þvo og hreinsa kirkjuna, bæinn, ílátin, fötin og sjálfa sig. Næmust var að vonum tilhlökkunin hjá okkur krökk unum. Byrjuðum að telja til % mán. fyrir jól: „Af er einn, ekki nema 13 eftir“ o. s. frv. Það var ekki að- eins maturinn mikli og góði, jóla- gjafirnar og ljósadýrðin, sem vakti tilhlökkunina, lieldur líka — og ég licld öllu fremur — andlega and- rúmsloftið: Sameiginleg lilýja og velvild, hátíðabragur á hverju einu Framh. á bls. 10. ekki trúaður á J)að að hann verði 150 ára, þó að hann lialdi J>að sjálf- ur. Hann kallar kjötætur mannæt- ur. En ég kaun vel við kjöt og kaffi og tóbak og held áreiðanlega áfram að kunna vel við Jæssar dásemdir. Það er undirstöðufæða, miklu und- irstöðu betri en maturinn sem Sliaw lifir á .... VSV.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.