Fálkinn


Fálkinn - 10.03.1950, Síða 8

Fálkinn - 10.03.1950, Síða 8
8 FÁLKINN Feldu þig, elskan mln í rúma þrjá mánuði hafði Astrid Hatch, fædd Weilertz, tekist að sneiða hjá hinum fyrri aðdáendum sínum í Kaup- mannahöfn. Fyrir fjórum árum iiafði Astrid verið einhver eft- irsóttasta tiskusýningardama stórborgarinnar, sem út af fyr- ir sig var ekki svo undarlegt, því að hún var vissulega sú feg- ursta, sú smekklegasta og sú hátlprúðasta allra sinna stéttar- systra. árið 1937 tók hún sér skyndilega ferð á hendur til Parísar. Og þar kom eitthvað fyrir Astrid Weilertz. Meðal annars bæði giftist hún og skildi við hinn unga, ameríska, banka- eiganda Mr. Charles Hatch. og það var i krafti þeirra peninga sem hún fékk úr sameiginlegu húi þeirra þegar þau skildu, að hún stofnsetti hina stórfenglegu tískuyerslun sína, „Chez Astrid“. Vér hefjum frásögn vora: Það var dinunt kvöld í hyrj- un september. Hin fráskilda Mrs. Astrid Hatch var einmitt nýkomin úr steypibaði, og sat nú í sefnherbergi sínu, aðeins klædd sínum persónulegasta nærfatnaði, og las i kvöldblað- inn Hún þráði Paris og velti því fyrir sér, hversu langur tími enn mundi líða, uns hún fengi tækifæri til að skreppa þangað aftur. Því að , hugsaði hún, hefði maður einu sinni búið á „la ville lumiére“, gæti maður aldrei gleymt því. Kaup- mannahöfn var að vísu yndisleg borg, en samt sem áður ekki það sama og París! Og nú væri Charley, fyrrverandi eiginmað- ur hennar, sjálfsagt farinn til Ameríku aftur — já, máske hafði hann tekið „þessa hlóð- sugu“, Mademoiselle Rosita Fern andezi, með sér — því að það var jú sökum tilveru þessarar kænu og fögru kvenveru, að hún, Astrid, hafði skilið við Mr. Ilatch. En, hugsaði hún, fjárinn iiafi það allt saman — nú var hún í Kaupmannahöfn og ætl- aði ekki að láta hugann dveljast lengur hvorki lijá Charley, þeim þrjót, eða hjá Rositu, þeirri dækju ........ Orsökin til þess að hún hafði farið, svo að segja, huldu liöfði jjessa þrjá mánuði, var sú, að hún var orðin leið á öllu sem hét ást og daður. Af þeirri vöru hafði lmn fengið meira en nóg i París. En í kvöld, einmitt núna, þar sem hún sat eins og yfir- gefin, rann það allt í einu upp fyrir henni, að hún var ennþá ung, — aðeins 27 ára — að hún var enn mjög falleg, að augu hennar voru leiftrandi og heill- andi, og að brjóstin voru stinn- ari og vöxturinn langtum meira tælandi en nokkru sinni á með- an hún var i París. Og einmitt í dag hafði hún mætt ekki færri en þremur hinna fyrri aðdá- enda sinna: Kurt von Sandten liðsforingja, Glenhorst fram- kvæmdai-stjóra, sem var mikils- virtur fjármálamaður og hafði „það“ við sig i ótrúlegum mæli, og hinum fræga málara Niels Brink. Niels og liún voru komin á fremsta ldunn með að gifla sig fyrir um það bil fjórum ár- um •— eftir að hafa lifað i un- aðsheimum Amors um mánað- arskeið. •— Astrid roðnaði ofur- litið og púðraði ástleitið and- litið. Varla var hún aftur sest í hægindastólinn og farin að láta fara vel um sig, þegar dyra- bjöllunni var liringt. Andartaki siðar kom stofustúlkan inn og tilkyiinti komu Iíurt von Sand- tens liðforingja. „Segið að ég hafi lagt mig,“ sagði Astrid. „Það hefi ég þegar gert,“ sagði stofustúlkan er ýnísú hafði vanist um dagana, „en liðsfor- inginn sagði að það gerði ekk- ert til. Og svo sagði liann, að hann hefði mætt frúnni á götu i dag, og að hann yrði blátt á- áfram að hitta frúna.“ „Bjóðið liðsforingjanum inn,“ svaraði Astrid. Astrid flýtti sér að laga hárið frammi fyrir speglinum. Á sömu sekúndu var Kurt von Sandten liðsforingi kominn inn í svefnlierbergið. „Hjartað mitt,“ sagði hann og breiddi úl faðminn. „Hvílikt fagnaðarefni! Þú hér i Kaup- mannahöfn — ég trúði sannar- lega ekki mínum eigin augum, þegar ég rakst á þig í eftirmið- daginn á „rúntinum". Eg hélt fyrst að þú ætlir einhvern tví- fara, en svo sagði frú Blad mér að þú værir búin að vera liér í Kaupmannahöfn i fleiri mán- uði, að þú værir búin að opna þína eigin tískuverslun og að þú liétir nú Mrs. Hatch. Elskulega, hesta Astrid, ég er í sjöunda liimni yfir því að finna þig aft- ur.“ Kurt von Sandten rak lienni rembingskoss, síðan kyssti hann Jiana á þeim stöðum sem hann frekast mátti við koma, á háls- inn, á naktar axlirnar, undir hendurnar ....... „Slepptu mér, Kurt! Þú mátt þetta ekki! Eg er þó gift kona. Maðurinn minn, hann . . . .“ „Ilvað með manninn þinn? Er hanri í Kaupmannahöfn?“ „Já og nei. I augnal)lildnu er lianri fjarverandi, en ég veit ekki livenær liann kann að koma til borgarinnar.“ „Hann kemur vonandi ekki í lívöld? Frú Blad hélt því fram að þið væruð skilin.“ „Það — það erum við alls ekki. Þvert á móti! Þú verður að fara innan skamms, vinur minn. Eg er alveg sambands- laus við liina dönsku vini mína.“ Liðsforinginn kveikti sér i vindli og settist á leguhekk. Gegn vægri mótspyrnu hennar, setti Jiann Astrid á kjöltu sér. „Þú ert langtum fegúrri, yrid- ið mitt, heldur en síðast. Dálítið þybbnari — það fer þér ein- slaklega vel, og leggirnir aðdá- unarverðir •— m. ö. o. hjóna- bandslegri — ha, ha, ha, ....“ Hann strauk lienni um vang- ana. „Hittirðu þennan Ameríli- ana sem þú giftist í Paris?“ „Já. Yið fluttum til Kaup- mannahafnar vegna stríðsins.“ „En því i ósköpunum Jiefirðu ekki liringt til mín?“ spurði liðs- foringinn. „Eg fyrir mitt levti er enn laus og liðugur. Þú hef- ur vonandi ekki gleymt laugar- dagsferðunum okkar til Horn- Jjæk, Astrid “ „Jú, elskan mín. Þeim hefi ég steingleymt!“ Hún flutti hönd Jians. „Algerlega! Og þú vogar ekki að minna mig á þær —- á þessi æskubrek okkar, Kurt!“ „Jú, það voga ég mér. Heyrðu nú, Astrid, verlu ekki svona af- undin, heldur ......“ „Nei, segi ég. Aldrei, Þú — þú verður að fara, Kurt!“ „Ekki fyrr en ])ú liefir sagt að þú elslcir mig sem áður. .“ „En það geri ég ekki.“ „Víst gerirðu það. Þú ert bara með uppgerð.“ Ákaft faðmaði hann hana að sér. Á samri stundu hringdi dyrabj allan. Þetta er maðurinn minn,“ sagði Astrid óttaslegin. „Flýttu þér, elskan mín, feldu þig, mað- urinn jninn er sem uxi sterkur. Ef hann finnur þig hérna, þá slær hann þig kaldan .........“ Hún opnaði klæðaskáp einn mikinn, ýtti liðsforingjanum inn í liann og lokaði hurðinni. Oskar Glenhorst framkvæmd- astjóri gekk inn í herbergið. „Ástin min,“ lirópaði Jiann hrifinn, „hvilik himnasending! Stofustúlkan þín vildi ekki hleypa mér inn fyrir; en ég vissi að þú værir heima. Hugsa sér þá hamingju að þú skulir vera í Kaupmannahöfn aftur. Eftir öll þessi ár. Ilvernig hef- irðu það ?“ Ilann umfaðmaði Astrid af tilfinningu. „Eg hefi það gott,“ svaraði Mrs. Hatch. „Og ég er gift. Á- kaflega rikum og sterkum Am- eríkana. Maðurinn minn getur komið á hvaða augnabliki sem „Ilvað segirðu? Er hann í Kaupmannahöfn? Eg liélt að liann væri í París.“ Glenliorst

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.